fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Haukur Páll um fagn Tobias: Tilgangslaust spjald

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. apríl 2018 22:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, gat brosað í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur á KR á Hlíðarenda.

,,Er ekki vel við hæfi að byrja Íslandsmótið á svona leik? Þetta var hörkuleikur og skemmtun fyrir mannfjöldann sem mætti í dag,“ sagði Haukur.

,,Ég er enn að átta mig á hvað skeði. Ég var drullusvekktur að fá mark á sig í uppbótartíma en það næsta sem skeður þá er boltinn inni hjá KR-ingum og við fögnum sigri.“

,,Við hefðum mátt hækka tempóið meira. Helsti neikvæði punkturinn er að við hefðum getað rúllað boltanum hraðar.“

Tobias Thomsen, fyrrum leikmaður KR, skoraði sigurmark Vals í kvöld og reif sig úr að ofan í fögnuðinum.

,,Tobias reif sig úr treyjunni og fékk spjald. Hann var í einhverjum innan undir bol hann hefði átt að vera á kassanum ef hann ætlar að gera þetta! Tilgangslaust spjald!“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=mTPtp1OmejQ]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum