fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Falskar fréttir Svía um laun Heimis – Munar afar miklu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. apríl 2018 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við birtum í dag grein um laun Heimis Hallgrímssonar samkvæmt sænska blaðinu Aftonbladet.

Þar var Heimir sagður vera með 7 milljónir króna á mánuði sem er langt frá raunveruleikanum.

Heimir var samkvæmt síðasti tekjublaði hér heima með 1,2 milljónir á mánuði. Sem er nær raunveruleikanum.

Þarna munar því 5,8 milljónum á mánuði miðað við frásögn Svíanna. Heimir hefur unnið magnað starf með íslenska landsliðið í mörg ár, hann stýrir liðinu á HM í sumar.

Laun í íslenskum fótbolta munu þó seint ná því að verða í kringum 7 milljónir á mánuði eins og Aftonbladet segir.

433.is biðst afsökunar á því að hafa farið fram með þessa frétt sem enginn fótur er fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum