fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu nýjar treyjur Vals – 53 nöfn á varabúningnum sem er til heiðurs sr. Friðrik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag kynnir knattspyrnudeild Vals sérhannaða Valstreyju fyrir sumarið 2018. Treyjan er hönnuð og framleidd af ítalska íþróttavöruframleiðandanum Macron sem hannar og framleiðir hátísku íþróttafatnað á heimsmælikvarða.

Í ár eru 150 ár liðin frá fæðingu sr. Friðriks. Það er því við hæfi að tileinka honum og mörgum af bestu sonum og dætrum Vals þessa treyju.

Treyjan skartar fæðingarári og nafni sr. Friðriks á kraga hennar og að innan er rituð tilvitnun í frægustu orð hans sem við þekkjum öll „látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“.

Á treyjuna eru einnig prentuð nöfn 53 leikmanna sem leikið hafa með Val og landsliði Íslands í knattspyrnu, auk þess sem Valsmerkið er sérstaklega veglegt. Eins og áður hefur komið fram verður treyjan eingöngu notuð í sumar.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=sHC5_rb7Rpg]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal