fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Gary Neville hefur enga trú á Mohamed Salah

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United telur að Mohamed Salah eigi enga möguleika á því að vinna Gullknöttinn.

Salah var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni á dögunum en það voru leikmenn deildarinnar sem völdu Egyptann bestann.

Hann hefur nú skorað 43 mörk í 47 leikjum fyrir Liverpool á þessari leiktíð og hafa menn verið að bera hann saman við þá Cristiano Ronaldo og Lionel Messi að undanförnu.

Messi og Ronaldo hafa einokað verðlaunin, undanfarin tíu ár en þeir hafa báðir unnið Gullknöttinn fimm sinnum á ferlinum.

Neville telur hins vegar að Salah eigi enga möguleika og að Cristiano Ronaldo muni vinna verðlaunin.

„Það verður aðeins einn sigurvegari og það er Ronaldo,“ sagði Neville á Twitter en margir hafa látið bakvörðinn fyrrverandi heyra það duglega eftir að hann lét þessu ummæli falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal