fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Rifust eins og hundur og köttur en elska að deila saman rauðvínsflösku í dag

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal segir að hann og Sir Alex Ferguson séu góðir vinir í dag.

Það hefur ekki alltaf verið þannig en þeir rifust oft heiftarlega þegar að sá síðarnefndi var stjóri Manchester United.

Arsenal og United voru bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar þegar að stjórarnir tveir voru á hátindi ferilsins og andaði oft á tíðum köldu á milli þeirra á hliðarlínunni.

„Þegar að þú ert knattspyrnustjóri þá er ekkert sem er verra eða meira pirrandi en að tapa leikjum,“ sagði Wenger.

„Við rifust oft eins og hundur og köttur á hliðarlínunni en í dag erum við mjög góðir vinir.“

„Ég nýt þess alltaf að hitta hann og þegar að það gerist þá drekkum við iðulega rauðvín saman,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“