fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Liverpool og Roma – Salah bestur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Roma í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 5-2 sigri heimamanna.

Mohamed Salah skoraði tvívegis fyrir Liverpool í fyrri hálfleik og heimamenn í ansi þægilegum málum í leikhléi.

Sadio Mane bætti svo við marki í upphafi síðari hálfleiks áður en Roberto Firmino skoraði tvívegis með stuttu millibili og staðan allt í einu orðin 5-0 fyrir Liverpool.

Edin Dzeko og Diego Perrotti bættu svo við tveimur mörkum fyrir Roma á lokamínútunum og niðurstaðan því 5-2 sigur Liverpool.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Liverpool: Karius (6), Alexander-Arnold (8), Lovren (6), van Dijk (8), Robertson (7), Oxlade-Chamberlain (6), Henderson (8), Milner (8), Salah (9), Firmino (8), Mane (7).

Varamenn: Wijnaldum (7), Ings, (6).

Roma: Alisson (6), Fazio (6), Manolas (5), Juan Jesus (5), Florenzi (6), De Rossi (6), Strootman (6), Kolarov (6), Cengiz (5), Nainggolan (6), Dzeko (7).

Varamenn: Perotti (7), Schick (7), Gonalons (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“