fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Mohamed Salah er leikmaður ársins á Englandi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool var í kvöld valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Það eru leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem velja besta mann deildarinnar í þessu kjöri en Salah hefur verið magnaður á þessu tímabili.

Hann kom til Liverpool frá Roma síðasta sumar og er markahæsti leikmaður deildarinnar með 31 mark.

Salah er búinn að jafna met þeirra Alan Shearer, Cristiano Ronaldo og Luis Suarez yfir flest mörk skoruð í 38 leikja deild.

Það eru ennþá þrír leikir eftir af tímabilinu og verður að teljast afar líklegt að Salah muni bæta metið áður en tímabilið klárast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari