fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Fullkomin endurkoma hjá Alfreð – Skoraði og lagði upp

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augsburg 2 – 0 Mainz
1-0 Michael Gregoritsch (29′)
2-0 Alfreð Finnbogason (92′)

Augsburg tók á móti Mainz í þýsku Bundesligunni í dag en leiknum lauk mð 2-0 sigri heimamanna.

Það var Michael Gregoritsch sem skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu eftir sendingu frá Alfreð Finnbogasyni og staðan því 1-0 í hálfleik.

Alfreð bætti svo við öðru marki Augsburg á 92. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir heimamenn.

Íslendingurinn var í byrjunarliði Augsburg í dag í fyrsta sinn síðan 27. janúar síðastliðinn en hann hefur verið að glíma við meiðsli á kálfa.

Alfreð var magnaður í dag og lagði upp og skoraði eins og áður sagði en Augsburg er í ellefta sæti deildarinnar með 40 stig, 7 stigum frá Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari