fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Arsene Wenger: Fólk hefur hrósað mér of mikið

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 15:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna.

Nacho Monreal kom Arsenal yfir í upphafi síðari hálfleiks en Marko Arnautovic jafnaði metin fyrir West Ham, nokkrum mínútum síðar.

Aaron Ramsey kom Arsenal svo í 2-1 áður en Alexandre Lacazette bætti við tveimur mörkum til viðbótar og lokatölur því 4-1 fyrir Arsenal.

Arsene Wenger, stjóri Arsenal var ánægður með að taka þrjú stig í leiknum eftir erfiða byrjun.

„Við ætluðum okkur að vinna þennan leik en atburðir vikunnar settu vissulega strik í reikninginn. Ég er ánægður að ná að klára þetta þrátt fyrir erfiða byrjun,“ sagði stjórinn.

„Þetta var góður undirbúningur fyrir fimmtudaginn, við þurfum að klára undanúrsitin til þess að komast í úrslitin en Evrópudeildin er keppni sem við viljum að sjálfsögðu vinna.“

„Ég vil annars nota þetta tækifæri og þakka fyrir mig og þakka þeim sem hafa hrósað mér of mikið á undanförnum dögum. Þetta hefur verið frábær kafli í mínu lífi og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Wenger að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari