fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Var Wenger rekinn frá Arsenal?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. apríl 2018 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal tilkynnti það í gærdag að hann ætlaði sér að hætta með liðið í sumar.

Wenger hefur stýrt liði Arsenal frá árinu 1996 og hefur unnið ensku úrvalsdeildina í tvígang með liðið.

Gengi liðsins hefur hins vegar verið undir væntingum, undanfarin ár og situr liðið sem stendur í sjötta sæti deildarinnar með 54 stig.

Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð, annað árið í röð en enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Wenger hafi í raun verið rekinn frá félaginu.

Hann var ekki tilbúinn að stíga sjálfviljugur til hliðar og þarf Arsenal að borga honum 11 milljónir punda til þess að losna við hann.

Eins og áður sagði eru það enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu í dag en Wenger hefur sjálfur gefið það út að hann sé ekki hættur í þjálfun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota