WBA tók á móti Liverpool í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.
Liverpool komst í 2-0 í leiknum með mörkum frá þeim Danny Ings og Mohamed Salah en þeir Jake Livermore og Salomon Rondon jöfnuðu metin fyrir WBA í síðari hálfleik og lokatölur því 2-2 í hörkuleik.
Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.
WBA:
Forster 7
Nyom 6
Dawson 6
Hegazi 6
Gibbs 6
Phillips 6
Livermore 6
Brunt 7
McClean 6
Rodriguez 6
Rondon 8
Varamenn: Evans 6, Burke 6.
Liverpool:
Karius 6
Gomez 7
Van Dijk 6
Klavan 6
Moreno 6
Wijnaldum 7
Henderson 7
Milner 7
Salah 8 – Maður leiksins
Ings 7
Mane 7
Varamenn: Firmino 6, Oxlade-Chamberlain 6.