fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 10:00

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez bauð upp á ótrúlega markvörslu í gær er Aston Villa spilaði við Nottingham Forest.

Leiknum lauk með 2-1 sigri Forest á heimavelli en liðið skoraði tvö mörk undir lok leiks eftir að hafa lent undir.

Forest var mjög nálægt því að komast yfir eftir um klukkutíma en Martinez náði einhvern veginn að koma í veg fyrir það.

Ótrúleg varsla en hana má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þungt högg í maga City

Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford
433Sport
Í gær

Geta eytt á við stórliðin ef þeir komast upp á árinu – 36 milljónir í nýja leikmenn

Geta eytt á við stórliðin ef þeir komast upp á árinu – 36 milljónir í nýja leikmenn