Lætur embætti ríkislögreglustjóra ekki í friði
FréttirUmboðsmaður Alþingis hefur tekið undir þá niðurstöðu embættis ríkislögreglustjóra að blokka netföng manns og hætta að svara honum en maðurinn hefur á undanförnum árum sent embættinu fjölda tölvupósta og hljóðskilaboða auk þess að hringja margsinnis í embættið. Vísaði embættið til þess að í fæstum tilfellum hefðu skilaboð, bréf og símtöl frá manninum haft nokkuð með Lesa meira
Segir tvö ráðuneyti verða að leysa 23 ára gamla deilu sín á milli – „Ráðherra skuli leggja sig fram um að eiga gott samstarf við samráðherra“
FréttirUmboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna þeirrar framkvæmdar fangelsisyfivalda að undanskilja þóknun fanga fyrir vinnu í fangelsi staðgreiðslu skatta og greiðslu annarra launatengdra gjalda. Er það niðurstaða umboðsmanns að þetta sé ekki í samræmi við skattalög. Athygli vekur að í álitinu átelur umboðsmaður stjórnvöld, sérstaklega fjármálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið um að koma sér ekki Lesa meira
Skúli lætur ráðuneyti Lilju heyra það – Brjóti lög með seinagangi og svari honum seint og illa
FréttirÁ vef umboðsmanns Alþingis, Skúla Magnússonar, hefur verið birt tilkynning vegna tveggja mála sem snúa að menningar- og viðskiptaráðuneytinu en ráðherra þess er Lilja Dögg Alfreðsdóttir. Málunum hafði umboðsmaður lokið á síðasta ári en virðist hafa snúið sér aftur að þeim þar sem lítið virðist hafa þokast í þeim. Snúa þau einkum að seinagangi ráðuneytisins Lesa meira
Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
FréttirUmboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit í máli langveikrar ungrar konu sem kvartaði vegna staðfestingar Úrskurðarnefndar velferðarmála á synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn konunnar um endurgreiðslu kostnaðar vegna skurðaðgerðar sem hún gekkst undir í Þýskalandi. Er það álit umboðsmanns að ekki hafi verið nægilega vandað vel til verka í úrskurði nefndarinnar og leggur því Lesa meira
Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis
FréttirSkúli Magnússon umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna langvarandi og almennra tafa á meðferð kvartana til embættis landlæknis, sem stýrt er af Ölmu Möller landlækni, en meðal verkefna embættisins er að taka við kvörtunum vegna þjónustu í heilbrigðiskerfinu. Er það niðurstaða umboðsmanns að heilbrigðisráðuneytið verði að grípa til markvissra aðgerða vegna stöðunnar, vandinn Lesa meira
Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð
FréttirUmboðsmaður Alþingis, Skúli Magnússon, hefur sent Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra bréf þar sem óskað er skýringa á notkun lögreglunnar á einkennismerkjum. Í bréfinu er sú notkun sögð ekki vera í samræmi við reglugerð um einkennismerki lögreglunnar. Einnig er spurt út í tiltekið einkennismerki sérsveitar ríkislögreglustjóra og það sagt eiga sér enga stoð í reglum. Í Lesa meira
Fangi á Litla-Hrauni kvartaði til Umboðsmanns Alþingis – Upptökum hafði verið eytt þegar spurst var fyrir
FréttirÁ vef Umboðsmanns Alþingis nú fyrir helgi kom fram að embættið hafi óskað eftir upplýsingum frá Fangelsismálastofnun og Fangelsinu Litla-Hrauni um myndbandsupptökur úr öryggisklefum og meðhöndlun þeirra. Tilefnið var að tilteknum upptökum hafði verið eytt þegar embættið bað um aðgang að þeim vegna kvörtunar sem því hafði borist. Það er ekki tilgreint nánar hvers eðlis Lesa meira
Umboðsmaður Alþingis setur ofan í við héraðs- og ríkissaksóknara
FréttirUmboðsmaður Alþingis birti fyrr í dag á vef sínum bréf sem hann hefur ritað, til dómsmálaráðherra og ríkissaksóknara, í tilefni af því að kvörtun barst embættinu yfir því að embætti héraðssaksóknara hafi látið lögmann óviðkomandi aðila hafa gögn sem vörðuðu sakamál. Um var að ræða lögmann konu en eiginmaður hennar sem nú er látinn hafði Lesa meira
Orðið á götunni: Hvað hafa hvalirnir unnið til saka?
EyjanOrðið á götunni er að vandræðaástandi í ríkisstjórninni magnist nú dag frá degi. Við blasir að vantrauststillaga verði lögð fram á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að hún hafi brotið bæði lög og meðalhófsreglu með fyrirvaralausu hvalveiðibanni í júní á síðasta ári. Einnig blasir við að ýmsir ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkanna, fyrst Lesa meira
Elliði harðorður í garð VG: Framganga sem ein og sér gæti dugað til stjórnarslita
EyjanElliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss og Sjálfstæðismaður, segir að röksemdarfærsla Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs (VG) í máli Svandísar Svavarsdóttur sé gjörsamlega fráleit. Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á föstudag að hvalveiðibann Svandísar í sumar hefði ekki verið í samræmi við lög. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, hefur sagt að álit umboðsmanns gefi ekki tilefni Lesa meira