fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Þjónustu- og nýsköpunarsvið

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Eyjan
19.04.2024

Innri endurskoðun borgarinnar taldi enga spillingu felast í viðskiptum borgarinnar við verslun í bakgarði sviðsstjóra Þjónustu- og nýsköpunarsviðs (ÞON). Þetta kemur fram í minnisblaði innri endurskoðunar frá september 2022 sem var unnið í kjölfar ábendingar frá Kolbrúnu Áslaugar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Skjalið var trúnaðarmerkt þar til í morgun, en á fundi borgarráðs í gær Lesa meira

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið

Eyjan
13.04.2024

Reykjavíkurborg hefur vísað á bug fullyrðingum um að starfsmönnum á þjónustu- og nýsköpunarsviði hafi staðið til boða betri kaffistofukjör en starfsmönnum annarra sviða sem og að verktökum hafi verið gert að starfa líkt og þeir væru á launaskrá með tilheyrandi boðum í starfsmannagleði og skyldumætingu á vinnustofur. Heimildir Eyjunnar herma að þar sé farið frjálslega Lesa meira

Ásakanir um lýðskrum og óráðsíu gengu á víxl á fundi borgarstjórnar og spurt hvort enginn viti hversu margir milljarðar eru farnir

Ásakanir um lýðskrum og óráðsíu gengu á víxl á fundi borgarstjórnar og spurt hvort enginn viti hversu margir milljarðar eru farnir

Eyjan
10.04.2024

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að vísa tillögu Flokks fólksins, um óháða úttekt á rekstri þjónustu- og nýsköpunarsviðs (ÞON), til meðferðar borgarráðs. Af umræðu fundarins um tillöguna mátti skýrt greina að mikil togstreita á sér stað innan borgarstjórnar um málefni sviðsins og ekki virðist vera hlaupið að því að segja hreint út berum Lesa meira

Stafræna stríðið í borgarstjórn harðnar – Starfsandinn sagður í molum út af fyrirspurnaflóði og meirihlutinn sakaður um að vaða áfram í blindni

Stafræna stríðið í borgarstjórn harðnar – Starfsandinn sagður í molum út af fyrirspurnaflóði og meirihlutinn sakaður um að vaða áfram í blindni

Fréttir
09.04.2024

Á fundi borgarstjórnar í dag mun Flokkur fólksins leggja til að óháður aðili utan borgarkerfis verði fenginn til að gera allsherjar úttekt á þjónustu- og nýsköpunarsviði. Úttekt hafi það fyrir augum að hagræða og meta hvaða þáttum starfseminnar væru betur útvistað til sérfræðinga á einkamarkað. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, vekur athygli á tillögunni Lesa meira

Fokreiður Einar hótaði að múlbinda Kolbrúnu á fundi borgarstjórnar í dag – „Við þurfum að grípa inn í með einhverjum hætti“

Fokreiður Einar hótaði að múlbinda Kolbrúnu á fundi borgarstjórnar í dag – „Við þurfum að grípa inn í með einhverjum hætti“

Eyjan
19.03.2024

Segja má að það hafi fokið í nýjan borgarstjóra Reykjavíkur á borgarstjórnarfundi fyrr í dag. Þar sakaði hann borgarfulltrúa Flokks fólksins um að leggja heilt svið borgarinnar í einelti og að tími væri kominn til að stöðva þá framgöngu.  Þurfa að borga brúsann Til stendur að breyta lögum um opinber skjalasöfn, en drög að frumvarpi voru Lesa meira

Borgin verslar fyrir hundruð þúsunda í búð sem er rekin úr bakgarði sviðsstjórans

Borgin verslar fyrir hundruð þúsunda í búð sem er rekin úr bakgarði sviðsstjórans

Fréttir
16.03.2024

Reykjavíkurborg segir ekkert óeðlilegt við viðskipti borgarinnar við fyrirtæki sem tengist sviðstjóra þjónustu- og nýsköpunarsviðs borgarinnar nánum böndum og er rekið frá heimili hans. Þetta kemur fram í svari borgarinnar við fyrirspurn DV. Um er að ræða litla lífstílsverslun sem er rekin af konu sviðsstjórans, Óskars J. Sandholt.  Verslunin er annars vegar rekin sem netverslun Lesa meira

Kallað eftir óháðri úttekt á stafræna-partýinu í Borgartúni og meirihlutinn bregst við gagnrýninni

Kallað eftir óháðri úttekt á stafræna-partýinu í Borgartúni og meirihlutinn bregst við gagnrýninni

Fréttir
05.03.2024

Sérstök umræða var á fundi borgarstjórnar í dag um ávinning stafrænnar umbreytingar fyrir borgarbúa. Málið var sett á dagskrá að beiðni meirihlutans sem taldi ljóst að upplýsa þyrfti um ávinning í ljósi gagnrýni á verkefnið. Undir liðnum lagði borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, Björn Gíslason, fram tillögu um að óháðum sérfræðing yrði falið að gera heildstæða úttekt á Lesa meira

Hörð orðaskipti um meinta bruðlið í Borgartúni á fundi borgarstjórnar – „Ég er bara eiginlega orðlaus“

Hörð orðaskipti um meinta bruðlið í Borgartúni á fundi borgarstjórnar – „Ég er bara eiginlega orðlaus“

Eyjan
12.02.2024

Það kom til harðra orðaskipta milli borgarfulltrúanna Alexöndru Briem og Kolbrúnar Áslaugar Baldursdóttur á síðasta fundi borgarstjórnar. Þar tókust þær á um málefni þjónustu- og nýsköpunarsviðs og hvort allir þeir milljarðar sem undanfarið hafa runnið inn í stafræna umbreytingu borgarinnar, hafi skilað þeim árangri sem til var ætlast.  Það var um miðjan janúar sem tilkynnt Lesa meira

Loksins gripið inn í taumlaust djammið í Borgartúni – „Dropinn hefur holað þennan stein, svo mikið er víst“

Loksins gripið inn í taumlaust djammið í Borgartúni – „Dropinn hefur holað þennan stein, svo mikið er víst“

Eyjan
17.01.2024

Tilkynnt var í gær um breytingar á 23 stöðugildum hjá þjónustu- og nýsköpunarsviði borgarinnar (ÞON). Þessa breytingar fela í sér 12 uppsagnir, en í 11 tilvikum verða samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður, samkvæmt svörum sem fréttastofa Vísis fékk frá samskiptastjóra borgarinnar. Um er að ræða lið í hagræðingu innan sviðsins, en Lesa meira

Gagnrýnir „embættisafglöp“ Dags borgarstjóra – „Hér stefn­ir í að borg­ar­stjóri geri af­drifa­rík mis­tök í starfi“

Gagnrýnir „embættisafglöp“ Dags borgarstjóra – „Hér stefn­ir í að borg­ar­stjóri geri af­drifa­rík mis­tök í starfi“

Eyjan
07.03.2023

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sé við það að gera afdrifarík mistök í starfi. Hún gagnrýnir harðlega áform borgarinnar um að leggja niður Borgarskjalasafnið. Kolbrún ritar í pistli sem birtist í Morgunblaðinu í dag að það sæti furðu að réttlæta niðurlagningu Borgarskjalasafnsins með vísan í sparnað.  „Borg­ar­stjóri er að fylgja eft­ir vondri og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af