fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Sýrland

Íslamska ríkið lifir góðu lífi

Íslamska ríkið lifir góðu lífi

01.12.2018

Fyrir um ári voru liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS) hraktir frá einum af síðustu bæjunum sem þeir höfðu á valdi sínu í Írak. Þessu fagnaði Donald Trump Bandaríkjaforseti með tísti þar sem hann sagði að nú „væru dagar kalífadæmisins á enda“. Þá hafði IS misst 98 prósent af hinu svokallaða kalífadæmi Lesa meira

Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum

Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum

14.10.2018

Undanfarið hefur örfoka og torfært eyðimerkursvæði á landamærum Sýrlands og Íraks dregið að sér mikla athygli ýmissa ríkja. Svæðið er um 20 kílómetrar að lengd. Þar hafa hersveitir, sem Íranar styðja, komið sér fyrir og hafa nú yfirráð yfir landamærunum. Hætt er við að þetta svæði verði nú miðpunktur mikils uppgjörs Bandaríkjanna og Írans um Lesa meira

Danskur ríkisborgari lét mynda sig með höfuð myrtra gísla IS – Vill komast heim en er fastur í Sýrlandi – Stjórnvöld vilja ekki aðstoða hann

Danskur ríkisborgari lét mynda sig með höfuð myrtra gísla IS – Vill komast heim en er fastur í Sýrlandi – Stjórnvöld vilja ekki aðstoða hann

Pressan
01.06.2018

Jacob El-Ali, 29 ára danskur ríkisborgari, situr fastur í Sýrlandi en vill gjarnan komast heim. Áhugi danskra yfirvalda á að fá hann heim er hins vegar mjög takmarkaður. El-Ali er eftirlýstur af dönskum stjórnvöldum fyrir aðild að hryðjuverkum en hann var liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS). Hann komst í sviðsljósið eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af