fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sýrland

Fundu gögn sem sýna hversu mikil auðæfi frú Assad eru

Fundu gögn sem sýna hversu mikil auðæfi frú Assad eru

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eftir að einræðisherranum Bassar al-Assad var steypt af stóli í Sýrlandi héldu almenningur og fjölmiðlamenn þegar í forsetahöllina í Damaskus og þá kom strax í ljós að hann lifði í vellystingum á meðan borgarastyrjöld geisaði í landinu, fjöldi manna flúði land og fjöldi fólks var fangelsað og pyntað. Forsetahöllin var þó ekki raunverulegt heimili fjölskyldu Lesa meira

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Pressan
Fyrir 3 dögum

Líf tengdaforeldra Bashar al-Assad, fyrrverandi forseta Sýrlands, breyttist mjög þegar dóttir þeirra, Asma, gekk í hjónaband með einræðisherranum árið 2000. Bashar al-Assad var steypt af stóli í Sýrlandi um helgina eftir að hafa ríkt í tæpan aldarfjórðung. Bashar og Asma kynntust þegar forsetinn var í námi í augnlækningum í London, en á þeim tíma var faðir hans, Hafez al-Assad, forseti Sýrlands. Fátt benti til Lesa meira

Lúxuslíf bíður Assads og fjölskyldu hans í Moskvu

Lúxuslíf bíður Assads og fjölskyldu hans í Moskvu

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Bashar al-Assad, sem ríkti sem einræðisherra í Sýrlandi í rúm 20 ár, og fjölskyldu hans hefur verið veitt pólitískt hæli í Rússlandi. Fjölskyldan; Bashar, eiginkona hans Asma og þrjú uppkomin börn, flúðu land eftir að uppreisnarmenn hrifsuðu völdin í Sýrlandi um helgina og bíður þeirra nú nýtt líf í skjóli Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta. Moldrík fjölskylda Ljóst er að ekki mun Lesa meira

Fundu ógnarstór neðanjarðargöng undir glæsihúsi Assad-fjölskyldunnar

Fundu ógnarstór neðanjarðargöng undir glæsihúsi Assad-fjölskyldunnar

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Uppreisnarmenn sem náð hafa völdum í Sýrlandi eru sagðir hafa fundið stórt net neðanjarðarganga sem liggja undir glæsihúsi sem var í eigu Assad-fjölskyldunnar. Eins og greint var frá um helgina hefur uppreisnarhópurinn Hayat Tahrir al-Sham náð völdum í Sýrlandi og er forsetinn Bashar al-Assad flúinn land og kominn til Moskvu. Mail Online birti meðfylgjandi myndband á vef sínum í morgun en það er sagt Lesa meira

Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa

Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa

Fréttir
15.06.2023

Bandaríski herinn sendi fyrr í vikunni sveit F-22 herþota til Mið-Austurlanda vegna áhyggja af glæfralegri og ófagmannlegri hegðun rússneskra herflugmanna á svæðinu. Samkvæmt frétt CNN sagði Michael Kurilla, einn æðsti hershöfðingi Bandaríkjahers, í tilkynningu að glæfraleg og ófagmannleg hegðun rússnesku flugmannanna sé eitthvað sem ekki sé að búast við frá opinberum flugher. Segir hann Rússana Lesa meira

Íslamska ríkinu var kennt um – Nú er óvæntur sannleikurinn um höfuðpaurinn kominn í ljós

Íslamska ríkinu var kennt um – Nú er óvæntur sannleikurinn um höfuðpaurinn kominn í ljós

Pressan
10.12.2021

Fram að þessu hefur hald verið lagt á milljónir hættulegra taflna í Evrópu. Þær eru oft faldar í mjólkurfernum eða sápukössum eða í stórum sendingum af vínberjum, eplum og appelsínum. Á síðasta ári fann ítalska tollgæslan 84 milljónir taflna á hafnarsvæðinu í Salerno en þær höfðu verið faldar í stórum pappírsrúllum. Lögreglan var ekki í neinum vafa Lesa meira

Ný skýrsla – Hryllingur bíður Sýrlendinga sem eru sendir heim

Ný skýrsla – Hryllingur bíður Sýrlendinga sem eru sendir heim

Pressan
07.09.2021

Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Amnesty International þá eru þeir Sýrlendingar sem eru sendir heim frá ríkjum þar sem þeir hafa leitað skjóls eða snúa aftur af sjálfsdáðum ekki öruggir eftir heimkomuna. Konur, börn og karlar eiga á hættu að vera handtekin, pyntuð og nauðgað af öryggissveitum stjórnarinnar. Í skýrslunni, sem heitir „You‘re going to your death“, kemur Lesa meira

Danska ríkisstjórnin ætlar að flytja konur og börn heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi – „Auðvirðilegt“

Danska ríkisstjórnin ætlar að flytja konur og börn heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi – „Auðvirðilegt“

Pressan
19.05.2021

Í gærkvöldi tilkynnti danska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn jafnaðarmanna, að hún ætli að flytja 19 börn, sem tengjast Danmörku, heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi og einnig 3 konur, sem eru mæður 14 barna. Konurnar verða síðan sóttar til saka í Danmörku fyrir þátttöku sína í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi aðild að hryðjuverkasamtökum. Hægriflokkarnir eru vægast sagt Lesa meira

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Pressan
09.04.2021

Herir Bandamanna í Sýrlandi og Írak luku nýlega við 10 daga hernaðaraðgerð þar sem ráðist var gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið. Ráðist var úr lofti á um 100 felustaði hryðjuverkamanna í Írak. Talið er að tugir hafi látist. Hersveitir Bandamanna berjast enn við um 10.000 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna en tæp sjö ár Lesa meira

400.000 hafa látist í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi

400.000 hafa látist í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi

Pressan
16.03.2021

Í gær, mánudag, voru tíu ár síðan borgarastyrjöldin í Sýrlandi braust út en það gerðist í tengslum við hið svokallaða Arabíska vor. Mótmælendur flykktust þá út á götur í Deraa, í suðurhluta landsins, og mótmæltu stjórn Bashar al-Assad. Stjórnarherinn svaraði þessu með skothríð og handtökum. Þar með var borgarastyrjöldin hafin. Á þessum tíu árum hafa að minnsta kosti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af