fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Svalbarði

Þorvaldur er fimmtán ára og fékk vinnu í kolanámu á Svalbarða – „Ég kom heim alveg svartur í framan“

Þorvaldur er fimmtán ára og fékk vinnu í kolanámu á Svalbarða – „Ég kom heim alveg svartur í framan“

Fókus
02.06.2024

Þorvaldur Kári Kristjánsson er fimmtán ára gamall og býr á Svalbarða, nyrstu byggð jarðar. Að eigin frumkvæði sótti hann um starfsnám í síðustu kolanámunni á eyjunum. Þetta var einstakt tækifæri fyrir hann og því var um að gera að grípa gæsina. „Þetta er síðasta kolanáma Noregs og hún verður að öllum líkindum lögð niður á Lesa meira

Hreindýr á Svalbarða dafna vel – Laga sig að loftslagsbreytingunum

Hreindýr á Svalbarða dafna vel – Laga sig að loftslagsbreytingunum

Fréttir
01.01.2023

Loftslagið á norðurheimsskautasvæðinu fer hlýnandi og það veldur mörgum lífverum vandræðum. Þar á meðal eru ísbirnir sem eiga orðið í erfiðleikum með að veiða sér seli til matar vegna minna ísmagns. En hreindýr á Svalbarða virðast vera að laga sig að loftslagsbreytingunum og dafna ágætlega. The Guardian segir að hækkandi hitastig hafi örvað vöxt gróðurs á Svalbarða Lesa meira

Leynist næsti heimsfaraldur í jarðveginum á Svalbarða?

Leynist næsti heimsfaraldur í jarðveginum á Svalbarða?

Pressan
28.12.2021

Áður en heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á voru loftslagsmál og hnattræn hlýnum áberandi í umræðunni og fréttum. Sérstaklega sú staðreynd að hitinn á jörðinni fer hækkandi sem aftur hefur í för með sér að ísinn á heimskautasvæðunum bráðnar. Það hefur í för með sér að yfirborð sjávar hækkar en það er ekki eini vandinn sem það Lesa meira

Ísbirnir laga sig að loftslagsbreytingunum – Magnað myndband af ísbirni að veiða hreindýr

Ísbirnir laga sig að loftslagsbreytingunum – Magnað myndband af ísbirni að veiða hreindýr

Pressan
03.12.2021

Ísbirnir eru þekktir fyrir að liggja í leyni við vakir á ísbreiðum og bíða þolinmóðir eftir að selir komi upp til að anda. Þá láta þeir til skara skríða og drepa þá og éta síðan. En vegna loftslagsbreytinganna verður sífellt minni hafís og það hefur þrengt að ísbjörnum varðandi selveiðar. En ekki er útilokað að Lesa meira

Vilja reisa dómsdagshvelfingu á tunglinu

Vilja reisa dómsdagshvelfingu á tunglinu

Pressan
27.03.2021

Verkfræðingar vilja reisa dómsdagshvelfingu á tunglinu. Hana á að fylla með milljónum fræja, gróa, sæði og eggja frá hinum ýmsu tegundum hér á jörðinni. Þetta á að fela í stóru neti röra. Þessi dómsdagshvelfing á að vera erfðafræðilegur varasjóður ef eitthvað mikið myndi fara úrskeiðis hér á jörðinni. Hugmyndin er því í raun sú sama og er Lesa meira

Fljótlega geta ferðamenn fræðst nánar um Dómsdagshvelfinguna á Svalbarða

Fljótlega geta ferðamenn fræðst nánar um Dómsdagshvelfinguna á Svalbarða

Pressan
13.02.2021

Á Svalbarða er hin svokallaða Dómsdagshvelfing sem er í raun fræbanki þar sem fræ frá öllum heimshornum eru geymd í miklum kulda. Hvelfingin er hugsuð sem trygging fyrir framtíð mannkynsins ef miklar hamfarir eiga sér stað hér á jörðinni. Er það meðal annars átt við kjarnorkuslys eða kjarnorkustríð, plöntusjúkdóma eða bara eitthvað allt annað. Á Lesa meira

Hlýjasta sumar sögunnar á Svalbarða

Hlýjasta sumar sögunnar á Svalbarða

Pressan
07.09.2020

Svalbarði, sem er eitt nyrsta byggða ból heims, er eitthvað sem við tengjum venjulega við kulda, snjó og ísbirni. En sumarið var mjög heitt þar, raunar það hlýjasta frá upphafi mælinga. Talsmaður norsku veðurstofunnar sagði að hitinn á Svalbarða hafi verið öfgakenndur í sumar og hækkandi hitastig hafi verið mjög greinilegt þar síðustu 30 ár. Lesa meira

Ísbjörn varð manni að bana á Svalbarða í nótt

Ísbjörn varð manni að bana á Svalbarða í nótt

Pressan
28.08.2020

Ísbjörn varð manni að bana á Svalbarða í nótt. Björninn réðst á manninn rétt við tjaldsvæðið við Longyearbyen. Í tilkynningu frá sýslumanninum á Svalbarða segir að lögreglumenn hafi farið á vettvang og tryggt ástandið á vettvangi. Maðurinn var fluttur á sjúkrahúsið í Longyearbyen. Hann var úrskurðaður látinn af læknum þar. Lögreglunni barst tilkynning um málið klukkan 03.50. Lesa meira

Bakteríurnar þínar eru að deyja út – Vísindamenn vilja geyma þær í sérstakri öryggisgeymslu

Bakteríurnar þínar eru að deyja út – Vísindamenn vilja geyma þær í sérstakri öryggisgeymslu

Pressan
27.06.2020

Hvernig myndir þú lýsa þér með þremur orðum? Opin/n, brosmild/ur og góður hlustandi kannski? Betri lýsing væri reyndar, fullur af bakteríum. Mannslíkaminn samanstendur nefnilega af fjölmörgum bakteríum, raunar eru fleiri bakteríur en frumur í mannslíkamanum. Bakteríurnar hjálpa okkur meðal annars við að heilbrigðum. En margar þeirra baktería sem voru í munnum, mögum og þörmum forfeðra okkar er Lesa meira

Óhugnanleg uppgötvun á Svalbarða

Óhugnanleg uppgötvun á Svalbarða

Pressan
01.02.2019

Svalbarði er nyrsta eyjaþyrping heims. Eyjarnar eru staðsettar í miðju Norður-Íshafinu á milli Noregs og Norðurpólsins. Noregur fer með stjórn mála á eyjunum samkvæmt Svalbarðasamningnum frá 1920 en hann kveður meðal annars á um rétt ríkja til að nýta auðlindir eyjanna og að þær skuli vera herlausar. Nýlega gerðu vísindamenn óhugnanlega uppgötvun á eyjunum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af