Föstudagur 05.mars 2021

Suðurskautið

Risastór ísjaki brotnaði frá íshellunni á Suðurskautslandinu – Er stærri en New York

Risastór ísjaki brotnaði frá íshellunni á Suðurskautslandinu – Er stærri en New York

Pressan
Fyrir 3 dögum

Á föstudaginn brotnaði risastór ísjaki frá Brunt íshellunni á Suðurskautslandinu, ekki fjarri breskri rannsóknarstöð. Ísjakinn er 1.270 ferkílómetrar að stærð og þar með stærri en New York borg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá British Antarctic Survey (BAS). BAS rekur Halley rannsóknarstöðina á Brunt íshellunni en hún er lokuð yfir veturinn og yfirgaf 12 manna starfslið hennar hana um miðjan febrúar. Vísindamenn hafa átt von á því að Lesa meira

Óvænt uppgötvun á Suðurskautinu – Vísindamenn þurfa að hugsa takmörk lífs upp á nýtt

Óvænt uppgötvun á Suðurskautinu – Vísindamenn þurfa að hugsa takmörk lífs upp á nýtt

Pressan
Fyrir 1 viku

Vísindamenn á vegum the British Antarctic Survey hafa gert óvænta uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir fundu lífverur á sjávarbotninum, undir 900 metra þykku lagi af ís. Þetta hefur orðið til þess að vísindamenn þurfa að hugsa upp á nýtt hvaða takmörkum lífi á jörðinni er sett. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi fundið lífverur á steini á sjávarbotni eftir Lesa meira

Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?

Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?

Pressan
24.09.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar um bráðnun Suðurskautslandsins eru ekki glæsilegar. Samkvæmt þeim þá mun yfirborð heimshafanna stíga um 2,5 metra þrátt fyrir að okkur takist að halda hækkun meðalhita undir tveimur gráðum. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Nature. Fram kemur að þessi hækkun sjávarðborðs muni eiga sér stað á löngum tíma og taka áratugi. En Lesa meira

Mörgæsir á Suðurskautinu eru hamingjusamari með minni hafís

Mörgæsir á Suðurskautinu eru hamingjusamari með minni hafís

Pressan
05.07.2020

Adelie mörgæsir fara hægt yfir uppi á landi og eiga auðveldara með að sækja sér fæðu þegar lítið er um hafís. Þetta segja vísindamenn sem segja einnig að tegundin sé mun hamingjusamari þegar lítið er um hafís. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að mörgæsirnar eigi auðveldara með sund þegar íslítið eða íslaust er og Lesa meira

Vísindamenn segjast hafa fundið hreinasta loftið á jörðinni

Vísindamenn segjast hafa fundið hreinasta loftið á jörðinni

Pressan
06.06.2020

Vísindamenn telja sig hafa fundið hreinasta loftið hér á jörðinni. Það er yfir Suður-Íshafinu á Suðurskautinu. Þeir segja að þar sé engar agnir, sem verða til af mannavöldum, að finna í loftinu. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn við Colorado State University í Bandaríkjunum segi að erfitt sé að finna einhvern stað hér Lesa meira

Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu

Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu

Pressan
05.04.2020

Loftslagsvísindamenn hafa skráð fyrstu hitabylgju sögunnar á Suðurskautinu. Hún gekk yfir svæði þar sem rannsóknarstöð er til húsa í austurhluta álfunnar. Segja vísindamennirnir að svona hár hiti geti haft mikil áhrif á dýra- og plöntulíf á svæðinu. Það voru vísindamenn, sem starfa á vegum áströlsku Suðurskautsáætlunarinnar, sem mældu hitann í Casey rannsóknarstöðinni sem er á Lesa meira

Ótrúleg og ógnvekjandi uppgötvun NASA á Suðurskautinu

Ótrúleg og ógnvekjandi uppgötvun NASA á Suðurskautinu

Pressan
04.02.2019

Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA hafa gert ótrúlega og ógnvekjandi uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir hafa uppgötvað risastórt holrými undir Thwaitesjöklinum. Það er um 300 metrar á hæð og mjög breitt. Vísindamennirnir fundu það með því að nota ratsjá. Það hljómar kannski ekki svo hræðilega að holrúm sé undir jöklinum en það eru mjög slæm tíðindi. Lesa meira

Yfirborð sjávar gæti hækkað um marga metra – Metbráðnun á Suðurskautinu

Yfirborð sjávar gæti hækkað um marga metra – Metbráðnun á Suðurskautinu

Pressan
15.01.2019

Rúmlega 225 billjónir tonna af ís bráðna á hverju ári umfram það magn sem myndast. Þessi mikla bráðnun veldur því að milljónir manna, sem búa við sjávarsíðuna, eru í hættu vegna hækkandi yfirborðs sjávar, öryggi þeirra og lífsháttum er ógnað. Vísindamenn segja að ís á Suðurskautinu bráðni sex sinnum hraðar en áður og að það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af