Ótrúleg sjón í þjóðgarði – Ljón liggjandi eins og hráviði á veginum
Pressan21.04.2020
Ljón, sem liggja á veginum og fá sér blund, eru ekki daglegt brauð, ekki einu sinni í Kruger þjóðgarðinum í Suður-Afríku. En vegna COVID-19 faraldursins hefur breyting orðið á og nú er það nánast daglegt brauð að ljónin fá sér góðan blund á veginum í þjóðgarðinum. Í miðjum heimsfaraldri virðast ljónin hafa vanið sig á Lesa meira
Grunsamlegar beygjur yfir Ölpunum urðu honum að falli – 25 ára blekkingarleik lokið
Pressan05.03.2019
Í um 25 ár tókst William Chandler að blekkja alla og ferðast um allan heim í vinnu sinni. Hann bar mikla ábyrgð enda flugmaður hjá stærsta flugfélagi Suður-Afríku, South African Airways, og flaug vélum félagsins um allan heim. En það var einn hængur á. Chandler hafði aldrei lært að fljúga en samt sem áður tókst Lesa meira