Sölvi hélt að hann væri kominn með krabbamein eftir hádegisverð með Davíð Oddssyni
FókusSölvi Tryggvason fjölmiðlamaður var svo illa haldinn af kvíða að hann leitaði til læknis og óskaði eftir að komast í krabbameinsrannsókn eftir að hafa talað um krabbamein við Davíð Oddsson, þáverandi Seðlabankastjóra. Frá þessu greindi Sölvi þegar hann var gestur í hlaðvarpi Snorra Björns. Þar ræddi Sölvi meðal annars um kvíðann sem hann hefur glímt Lesa meira
Sölvi mælir með að hvíla símann – „Ef fólki er alvara með að bæta heilastarfsemi sína mæli ég með því að skoða þetta atriði fyrst“
FókusFjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason gaf nýlega út bókina Á eigin skinni – Betri heilsa og innihaldsríkara líf. Bókin fjallar um leið Sölva til heilsu á ný, þær fjölbreytilegu tilraunir sem hann gerði á eigin skinni og niðurstöðurnar sem hann komst að. Eftir að heilsa Sölva hrundi fyrir áratug hefur hann fetað allar mögulegar slóðir í Lesa meira
Sölvi Tryggva: „Ég þorði ekki að sofa í íbúðinni minni í heila viku“
FókusSölvi Tryggvason fjölmiðlamaður og rithöfundur opnar sig inn að kviku í helgarviðtali við Fréttablaðið sem birt er á morgun. Sölvi sem lengi starfaði fyrir Stöð 2 og stýrði þáttum á Skjá einum við góðan orðstír og var einn okkar allra vinsælasti fjölmiðlamaður segir frá því að hann hafi verið greindur með kvíðaröskun á háu stígi, Lesa meira
Sölvi Tryggvason á leiðinni til Rússlands: Hlakkar til að þjófstarta HM
FókusSölvi Tryggvason fjölmiðlamaður fer á undan íslenska landsliðinu til Rússlands, nánar til tekið til Moskvu, Rostov og Volgograd. Erindið er að sýna heimildarmynd þeirra Sævars Guðmundssonar, Jökullinn logar, í borgunum þremur. Þetta tilkynnti Sölvi á Facebook-síðu sinni og segir hann mikinn heiður að sýna „þessa litlu risastóru kvikmynd í enn einu landinu“ en myndin hefur Lesa meira