fbpx
Mánudagur 05.júní 2023

Sjúkratryggingar Íslands

„Hversu galið er það að setja barn í þessa óvissu í miðri meðferð?“

„Hversu galið er það að setja barn í þessa óvissu í miðri meðferð?“

Fréttir
03.02.2023

Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, tók mál Guðmundar Sölva Ármannssonar, fyrir í umræðu á Alþingi á miðvikudag, 1. febrúar. Guðmundur Sölvi sem er á 14. ári fæddist með tvíklofna vör og góm sem sérfræðingar telja sérstaklega erfitt tilfelli.  Ragnheiður Sölvadóttir, móðir Guðmundar Sölva, var í ítarlegu viðtali hjá DV síðastliðinn mánudag, 30. janúar. Þar lýsti hún Lesa meira

Ragnheiður þreytt á margra ára baráttu – „Fullkomið ferli myndi fela í sér að ég gæti sinnt barninu mínu en ekki kerfinu“

Ragnheiður þreytt á margra ára baráttu – „Fullkomið ferli myndi fela í sér að ég gæti sinnt barninu mínu en ekki kerfinu“

Fréttir
30.01.2023

„Ég er orðin þreytt á 13 ára baráttu. Við erum búin að berjast fyrir málefnum Guðmundar Sölva og barna í sömu stöðu í mjög langan tíma,“ segir Ragnheiður Sölvadóttir,  móðir Guðmundar Sölva Ármannssonar.  „Strax þegar hann kom úr móðurkviði byrjaði baráttan við Fæðingarorlofssjóð að hringja mánaðarlega og endurnýja orlofið, síðan tók Tryggingastofnun við og loks Lesa meira

Tannréttingar kosta allt að tvær milljónir – Fjölskyldur hafa ekki efni á þeim

Tannréttingar kosta allt að tvær milljónir – Fjölskyldur hafa ekki efni á þeim

Fréttir
25.11.2021

Áratugum saman hafa styrkir Sjúkratrygginga Íslands til tannréttinga ekki hækkað í samræmi við vísitölu og dekka þeir aðeins brot af kostnaðinum. Mörg dæmi eru um að fjölskyldur hafi ekki efni á að senda börnin í tannréttingar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að kostnaðurinn við tannréttingar eins barns geti slagað í tvær milljónir. Lesa meira

Átta hafa sótt um bætur vegna aukaverkana eftir bólusetningu gegn COVID-19

Átta hafa sótt um bætur vegna aukaverkana eftir bólusetningu gegn COVID-19

Fréttir
27.08.2021

Átta umsóknir um bætur vegna aukaverkana af völdum bólusetninga gegn COVID-19 hafa borist til Sjúkratrygginga Íslands. 3.011 tilkynningar um aukaverkanir hafa borist til Lyfjastofnunar, þar af um 191 alvarlega. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Berglindi Karlsdóttur, deildarstjóra hjá Sjúkratryggingum Íslands, að málin átta sem eru komin inn á borð stofnunarinnar séu misalvarleg. Lesa meira

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta

Fréttir
18.12.2018

Landspítalinn og Sjúkratryggingar Íslands gera athugasemdir við ummæli Páls Ingvarsson, sérfræðilæknis á Grensásdeild, um að það geti hugsanlega ógnað lífi sjúklinga að Sjúkratryggingar sömdu um kaup á þvagleggjum sem eru að hans mati ekki nægilega góðir en þeir eru ódýrari en þvagleggir sem Páll segir vera betri. Hann segir að þessi sparnaður geti reynst dýrkeyptur Lesa meira

Ráðherra með þvagleggjamálið á sínu borði

Ráðherra með þvagleggjamálið á sínu borði

Fréttir
14.12.2018

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, er nú komin með þvagleggjamálið á sitt borð en eins og DV skýrði frá í gær segir Páll Ingvarsson, sérfræðilæknir á Grensásdeild, að Sjúkratryggingar Íslands hafi samið um kaup á þvagleggjum sem geti valdið aukinni hættu á sýkingum, blóðeitrunum og nýrnabilun. Fréttablaðið skýrir frá því í dag að málið sé nú komið Lesa meira

Segir “einhvern snilling” hafa ætlað að spara ríkinu 50-60 krónur á hvern þvaglegg – Getur haft alvarlegar afleiðingar

Segir “einhvern snilling” hafa ætlað að spara ríkinu 50-60 krónur á hvern þvaglegg – Getur haft alvarlegar afleiðingar

Fréttir
13.12.2018

Páll E. Ingvarsson, sérfræðilæknir við Grensásdeild, gagnrýnir nýjan rammasamning Sjúkratrygginga Íslands um þvagleggi sem tók gildi nýverið. Hann segir að samningurinn ógni heilsu þeirra sem þurfa að nota þvagleggi. Páll telur að sparnaður í útboði Sjúkratryggigna hafi í för með sér að sjúklingar njóti ekki góðs af tveggja áratuga vísindastarfi í greininni. Þetta kemur fram Lesa meira

Starfsfólk Sjúkratrygginga undrandi

Starfsfólk Sjúkratrygginga undrandi

17.11.2018

Í haust var María Heimisdóttir skipuð forstjóri Sjúkratrygginga Íslands af Svandísi Svavarsdóttur. Tók hún við embættinu þann 1. nóvember síðastliðinn. María er læknir að mennt og hefur frá árinu 2010 verið framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans. Með henni kemur Baldvin Hafsteinsson lögmaður sem starfaði á skrifstofu forstjóra Landspítalans. Verður hann aðstoðarmaður Maríu en fyrri forstjóri Sjúkratrygginga hafði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af