fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Sjálfstæðisflokkurinn

Ráðherra sammála því að málefni lögreglu séu í lamasessi – ætlar að hefja undirbúning stefnumótunar

Ráðherra sammála því að málefni lögreglu séu í lamasessi – ætlar að hefja undirbúning stefnumótunar

Eyjan
09.02.2024

Á Alþingi í vikunni spurði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, dómsmálaráðherra út í fækkun lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu, en frá 2007 þegar embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu var stofnað og fram til 2023 fækkaði lögreglumönnum þar úr 339 í 297 þrátt fyrir mikla fólksfjölgun á svæðinu, en íbúar eru nú um 250 þúsund. Þorbjörg Sigríður spurði hvort Lesa meira

Réðu vin bæjarstjórans í góða stöðu hjá Garðabæ – „Þessi ákvörðun skapar vantraust frá fyrsta degi“

Réðu vin bæjarstjórans í góða stöðu hjá Garðabæ – „Þessi ákvörðun skapar vantraust frá fyrsta degi“

Eyjan
04.02.2024

Lúðvík Örn Steinarsson var í vikunni ráðinn sviðsstjóri fjármála og stjórnsýslusviðs Garðabæjar. Fulltrúar minnihlutans eru æfir yfir þessu enda er Lúðvík vinur Almars Guðmundssonar bæjarstjóra og er innmúraður Sjálfstæðismaður sem hefur tengt trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. „Þetta er mjög alvarlegt,“ segir Sara Dögg Svanhildardóttir, oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Garðabæjar. En hún og fulltrúar Garðabæjarslistans og Framsóknarflokksins lögðust gegn ráðningu Lúðvíks Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Nú er hún Valhöll varla annað en stekkur

Sigmundur Ernir skrifar: Nú er hún Valhöll varla annað en stekkur

EyjanFastir pennar
03.02.2024

Stjórnmálaflokkar eiga það til að breytast þegar að þeim kreppir. Það er gömul saga og ný. Þá hrökkva þeir einmitt undan. Og taka heldur betur til fótanna. Þeim er nefnilega gjarnt að flýja gömul gildi sín ef foringjarnir horfa fram á fylgishrun af fordæmalausu tagi. Þá er breytt um kúrs. Og ef ekki sakir taugaveiklunar, Lesa meira

Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist

Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist

Eyjan
26.01.2024

„Loka ber landinu tímabundið fyrir hælisleitendum. Neyðarástand í Grindavík kallar á neyðarráðstafanir.“ Þessi ofanritaði texti er birtur með stækkuðu letri í grein Birgis Þórarinssonar, Mbl. 20.1.24. Í greininni kynnir þessi prestslærði maður sig sem alþingismann Sjálfstæðisflokksins. Engin kjósandi Sjálfstæðisflokksins hefur þó kosið þennan mann, aldrei. Kjósendur Miðflokksins kusu hann til Alþingis og fólu honum umboð sitt og síns Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Eyjan
18.01.2024

VG er í lykilaðstöðu vegna komandi kjarasamninga og sjálfstæðismenn eru hugmyndafræðilega komnir út í horn, auk þess sem ekki er sjáanlegur stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við mótvægisaðgerðir ríkisins til að draga úr verðbólgu. Fátt bendir til þess að aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði leiði til lægri verðbólgu hér á landi. Hitt er líklegra að aðgerðir ríkisvaldsins í Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Vil taka við formennsku – er tilbúin að leiða flokkinn og þjóðina inn í framtíðina

Þórdís Kolbrún: Vil taka við formennsku – er tilbúin að leiða flokkinn og þjóðina inn í framtíðina

Eyjan
25.12.2023

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, játar því aðspurð að hana langi að verða næsti formaður flokksins og leiða flokkinn og þjóðina inn í framtíðina. Hún segir mikilvægt að hér á landi sé öflugt stjórnmálaafl og breiðfylking borgaralega sinnaðs fólks sem veit hvaða erindi það hefur í íslensku samfélagi og hvað þarf til að leiða Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Eyjan
04.12.2023

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur fyrir tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila og vinnur ekki að almannahagsmunum. Hann lætur Vinstri græna vaða uppi með biðlistastefnu í heilbrigðiskerfinu, kyngir hverju sem er, en rís upp á afturlappirnar um leið og á að banna hvalveiðar eða snerta með flísatöng á sjávarútveginum, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segir að fyrsta verk Lesa meira

Orðið á götunni: Stefán eygir oddvitasætið fyrir norðan fyrir næstu kosningar

Orðið á götunni: Stefán eygir oddvitasætið fyrir norðan fyrir næstu kosningar

Eyjan
01.11.2023

Óhætt er að segja að Stefán Eiríksson hafi í útvarpsþættinum Bítinu í morgun undirbúið jarðveginn og sáð fræjum, eða jafn vel kartöflum, fyrir væntanlegt framboð til Alþingis 2025. Eygir hann auðvelt oddvitasæti fyrir norðan og ráðherrastól. „Maður veit aldrei hvað gerist þegar ég hætti í þessu starfi,“ sagði Stefán sem á um eitt og hálft Lesa meira

Þórdís og Bjarni hafa stólaskipti

Þórdís og Bjarni hafa stólaskipti

Fréttir
14.10.2023

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir verður fjármálaráðherra og Bjarni Benediktsson verður utanríkisráðherra. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi formanna ríkisstjórnarflokkanna sem hófst klukkan 11:00. Fundurinn fór fram í Eddu, húsi íslenskunnar. Ríkisráðsfundur verður haldinn klukkan 14:00 á Bessastöðum og þar fara ráðherraskiptin formlega fram. Formennirnir reifuðu ýmis verkefni ríkisstjórnarinnar 0g sögðu að um 60 prósentum þeirra væri Lesa meira

Sjálfstæðismenn vilja að MMA og aðrar sambærilegar íþróttir verði leyfisskyldar

Sjálfstæðismenn vilja að MMA og aðrar sambærilegar íþróttir verði leyfisskyldar

Fréttir
12.10.2023

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ásamt nokkrum öðrum þingmönnum flokksins lagt fram frumvarp til laga um að óheimilt verði að stunda eða skipuleggja keppnisleiki í bardagaíþróttum sem gera þátttakendum kleift að slá viljandi í höfuð andstæðingsins með höggi, spyrnu eða öðru afli án opinbers leyfis. Undir þetta myndu þá væntanlega falla blandaðar bardagaíþróttir (MMA) Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af