fbpx
Laugardagur 07.desember 2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

„Ég er bara orðin þreytt á þessari vitleysu“ segir Bára um samsæriskenningar Miðflokksmanna

„Ég er bara orðin þreytt á þessari vitleysu“ segir Bára um samsæriskenningar Miðflokksmanna

Fréttir
01.04.2019

Ekki er annað að skilja á ummælum þingmanna Miðflokksins um helgina að um skipulagða aðgerð, samsæri, hafi verið að ræða þegar Bára Halldórsdóttir tók samræður þeirra upp á Klaustri bar fyrir áramót eins og frægt er orðið. Á máli þeirra má ráða að um eitt stór samsæri hafi verið að ræða gegn þeim. Sigmundur Davíð Lesa meira

Klaustursmálið: Nýjar upplýsingar sagðar gjörbreyta málinu – Ásökunum um leka vísað á bug

Klaustursmálið: Nýjar upplýsingar sagðar gjörbreyta málinu – Ásökunum um leka vísað á bug

Eyjan
27.03.2019

Eyjan greindi í gær frá yfirlýsingu Miðflokksins er varðar álit siðanefndar Alþingis vegna Klaustursmálsins. Þar gagnrýndi Miðflokkurinn feril málsins og að álitið hafi verið birt á vef Alþingis áður en Miðflokknum hafi gefist kostur áður en frestur til að skila inn andmælum rynni út. Sagði Miðflokkurinn að álitið væri byggt á röngum forsendum og nýjar Lesa meira

„Stemningin hjá Miðflokknum: Allt í steik, eða allir í sleik?“

„Stemningin hjá Miðflokknum: Allt í steik, eða allir í sleik?“

Eyjan
28.02.2019

Það er gjarnan alvörugefið andrúmsloftið á Alþingi þar sem starfsmenn þjóðarinnar reyna að ákveða hvað best sé fyrir landsmenn alla. Það er því ekki að undra að stundum sé reynt að létta það andrúmsloft með einum eða öðrum hætti. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, sá björtu hliðarnar á atlotum Miðflokksmannanna Þorsteins Lesa meira

Kolbrún hneyksluð: „Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun“

Kolbrún hneyksluð: „Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun“

Eyjan
07.02.2019

„Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun. Ef í ljós kemur að þingmenn eru haldnir verulega slæmum dómgreindarskorti er best fyrir alla að þeir hverfi af þingi.“ Svo hefst leiðari Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Fréttablaðinu í dag. Þar dregur hún skynsemi Klaustursþingmanna Miðflokksins í efa, útfrá viðbrögðum Lesa meira

Tvær grímur

Tvær grímur

25.01.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fer nú mikinn í fjölmiðlum og ræðst á þingforseta. Talar hann um „hefndarleiðangur“ og „pólitísk réttarhöld“ í tengslum við skipanir varaforseta í forsætisnefnd vegna Klaustursmálsins. Eftir meðferð þeirrar nefndar færi málið til siðanefndar Alþingis þar sem yrði tekið á því. Í byrjun desember, þegar málið var í hámæli, sagðist Sigmundur geta mætt Lesa meira

Sigmundur Davíð segir fleiri þingmenn en sexmenningana hafa verið á Klaustri þrátt fyrir að enginn annar heyrist á upptöku

Sigmundur Davíð segir fleiri þingmenn en sexmenningana hafa verið á Klaustri þrátt fyrir að enginn annar heyrist á upptöku

Eyjan
22.01.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að fleiri þingmenn hafi verið staddir á Klaustur Downtown Bar kvöldið örlagaríka 20. nóvember í fyrra. Líkt og margoft hefur verið fjallað um náðust fjórir þingmenn Miðflokksins og tveir þingmenn Flokks fólksins á upptöku ræða um samstarfsfólk á þingi sem og aðra í þjóðfélaginu með grófum Lesa meira

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Eyjan
20.01.2019

Tíu ár eru síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins. Hann virtist spretta upp úr engu en ferill hans hefur verið ein rússíbanareið. Eftir óvæntan sigur í klúðurslegri formannskosningu leiddi hann Framsóknarflokkinn til tveggja kosningasigra og varð forsætisráðherra Íslands. Eftir þrjú ár í embætti féll hann af söðli á sögulegan hátt eitt sunnudagskvöld í Lesa meira

Helga Vala um fundinn: „Ég missi ekki svefn yfir því hvernig þeir kjósa að velja orð sín“

Helga Vala um fundinn: „Ég missi ekki svefn yfir því hvernig þeir kjósa að velja orð sín“

Eyjan
16.01.2019

Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, stýrði í dag fundi vegna Klausturs-málsins umtalaða. Á fundinum var áberandi að þingmenn Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og  Gunnar Bragi Sveinssvon, voru fjarverandi þrátt fyrir vera báðir á Klaustursupptökunum sem urðu tilefni fundarins. Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi sendur báðir frá sér yfirlýsingu sem þeir báðu Helgu Völu Lesa meira

Miðflokkurinn er ódrepandi

Miðflokkurinn er ódrepandi

04.01.2019

Tvær síðustu skoðanakannanir á fylgi flokkanna hafa sýnt svo ekki verður um villst að Miðflokkurinn er ódrepandi. Í þeirri fyrri fékk hann tæplega fimm prósent og í þeirri seinni tæplega sex. Ætla mætti að rúmlega helmingun á fylgi sé verulegt áfall fyrir flokk en kannanirnar sýna að lægstu mörk flokksins myndu koma nokkrum fulltrúum á Lesa meira

Samsæriskenningar virka

Samsæriskenningar virka

07.12.2018

Margir hafa á undanförnum dögum gert grín að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir mjög hæpnar skýringar hluta Klaustursupptakanna. Það er þegar einhver heyrist augljóslega herma eftir sel eða sæljóni þegar nafn Freyju Haraldsdóttur bar á góma. Skýringarnar sem gefnar hafa verið á þessu eru að einhver hafi mögulega verið að færa stól eða bremsa á reiðhjóli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af