fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Seðlabanki Íslands

Seðlabankinn sameinast Fjármálaeftirlitinu um næstu áramót

Seðlabankinn sameinast Fjármálaeftirlitinu um næstu áramót

Eyjan
20.06.2019

Alþingi hefur samþykkt ný lög um Seðlabanka Íslands. Með lögunum sameinast Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið í eina stofnun frá og með næstu áramótum. Breytingar eru ekki gerðar á þeim verkefnum sem eru á ábyrgð þessara tveggja stofnana heldur lúta breytingarnar að sameiningu verkefna hjá einni stofnun, stjórnskipan og fyrirkomulagi ákvarðanatöku, einkum í ljósi aukins vægis Lesa meira

Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Seðlabankans

Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Seðlabankans

Eyjan
11.06.2019

Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fréttamaður Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar var ráðinn í starf upplýsingafulltrúa Seðlabanka Íslands í síðustu viku.   Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum sóttu rúmlega 50 manns um starfið og drógu tveir þeirra umsókn sína til baka áður en ráðið var í starfið. Eftirtaldir einstaklingar sóttu um: Anna Margrét Sigurðardóttir Sérfræðingur Ásgrímur Sigurðsson Verkefnastjóri Lesa meira

Skýrslan um neyðarlánið fær falleinkunn – „Hroðvirknisleg vinnubrögð“ – „Skandall“ – „Þunnildi sem engu bætir við“

Skýrslan um neyðarlánið fær falleinkunn – „Hroðvirknisleg vinnubrögð“ – „Skandall“ – „Þunnildi sem engu bætir við“

Eyjan
29.05.2019

Eftir rúmlega fjögur ár var skýrsla Seðlabanka Íslands um veitingu þrautavaralánsins til Kaupþings árið 2008 loksins birt í vikunni. Ekki er mikið um nýjar upplýsingar í skýrslunni, en staðfest er að starfsreglum hafi ekki verið fylgt við veitingu lánsins, sem nam 500 milljónum evra. Ekki er ljóst hvert sú upphæð fór, en ljóst er að Lesa meira

Katrín skipar hæfnisnefnd vegna umsækjenda um embætti seðlabankastjóra

Katrín skipar hæfnisnefnd vegna umsækjenda um embætti seðlabankastjóra

Eyjan
07.05.2019

Forsætisráðherra hefur skipað þriggja manna hæfnisnefnd í samræmi við ákvæði laga um Seðlabanka Íslands til að meta hæfni umsækjenda um embætti seðlabankastjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Nefndina skipa Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins, Þórunn Guðmundsdóttir, hæstaréttarlögmaður og varaformaður bankaráðs, tilnefnd af bankaráði Seðlabanka Íslands og Sigríður Benediktsdóttir, Lesa meira

Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans

Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans

Eyjan
30.04.2019

Samherji hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur á yfirstjórn Seðlabanka Íslands, þeim Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Arnóri Sighvatssyni, aðstoðarseðlabankastjóra, Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns gjaldeyriseftirlits bankans, Rannveigu Júníusdóttur, núverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans og Sigríði Logadóttur, yfirlögfræðing Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra samherja, á heimasíðu fyrirtækisins. Þorsteinn birtir einnig einn Lesa meira

Seðlabankinn neitar að birta Samherjagögnin – Már segist ekkert hafa á móti því

Seðlabankinn neitar að birta Samherjagögnin – Már segist ekkert hafa á móti því

Eyjan
15.04.2019

„Ég hefði reyndar ekkert á móti því að öll gögn málsins yrðu gerð opinber. Það verður hins vegar ekki gert nema að fengnu samþykki Samherja og það yrði að stroka yfir upplýsingar sem koma fram um þriðju aðila. Eðli­leg þagn­ar­skylda ger­ir það hins veg­ar að verk­um að það er oft ekki hægt og er þá Lesa meira

Vill ekki að Gylfarnir komi að stjórnun peningamála: „Nú opinberar hver fræðimaðurinn á fætur öðrum fáfræði sína“

Vill ekki að Gylfarnir komi að stjórnun peningamála: „Nú opinberar hver fræðimaðurinn á fætur öðrum fáfræði sína“

Eyjan
08.04.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vandar hagfræðingunum Gylfa Magnússyni og Gylfa Zoega ekki kveðjurnar í pistli sínum á Facebook í dag, en ætla má að þeir séu fræðimennirnir sem Ragnar Þór telur að opinberi fáfræði sína með gagnrýni sinni á hina nýju lífskjarasamninga, sem kveða á um að Seðlabanki Íslands lækki vexti sína, en nafnarnir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af