fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Seðlabanki Íslands

Kostnaður við endurbætur og stækkun Seðlabankans fram úr áætlunum

Kostnaður við endurbætur og stækkun Seðlabankans fram úr áætlunum

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Viðgerðir og stækkun Seðlabanka Íslands eru þegar komnar fram úr áætlun. Framkvæmdunum, sem eru komnar yfir 3 milljarða króna, er ekki enn lokið. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra við fyrirspurn Ásthildar Lóu Þórsdóttur, þingmanns Flokks fólksins um kostnað við endurbætur og stækkun húsnæði Seðlabankans að Kalkofnsvegi 1. Breytingarnar voru áætlaðar í aðdraganda Lesa meira

Þjóðarsjóður: Spor Seðlabankans hræða – hvar er skýrslan um ESÍ?

Þjóðarsjóður: Spor Seðlabankans hræða – hvar er skýrslan um ESÍ?

Eyjan
12.06.2024

Seðlabankinn leggur mikla áherslu á að fyrirhugaður Þjóðarsjóður verði hýstur og starfræktur í Seðlabankanum, mikilvægt sé að formfesta og gegnsæi ríki um starfsemi hans og alls ekki megi úthýsa starfseminni til einkaaðila. Saga bankans við eignastýringu er hins vegar vörðuð hulu leyndarhyggju og ógagnsæi, auk þess sem bankinn hefur á vafasaman hátt einmitt útvistað stýringu Lesa meira

Arion banki afhenti óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns við bankann

Arion banki afhenti óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns við bankann

Fréttir
30.05.2024

Arion banki hefur viðurkennt fyrir Seðlabanka Íslands að hafa brotið lög með því að afhenda óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns nokkurs við bankann. Þetta gerði bankinn fyrir tveimur árum en ekki verður séð að fjölmiðlar hafi áður greint frá málinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp úrskurð vegna kæru mannsins sem krafðist þess Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi

EyjanFastir pennar
11.05.2024

Lengi skal landann reyna. Þar eru skilaboð Seðlabanka Íslands komin. Það er forkólfum hans kappsmál að halda stýrivöxtum í 9,25 prósentum í að minnsta kosti heilt ár. Einu gildir þó það augljósa. Krónan er ekki hagstjórnartæki. Krónan lýtur nefnilega ekki stjórn. Því þrátt fyrir að stýrivextir á Íslandi séu yfir 100 prósentum hærri en á Lesa meira

Isavia samdi við fyrirtæki sem hefur ekki öll tilskilin leyfi

Isavia samdi við fyrirtæki sem hefur ekki öll tilskilin leyfi

Fréttir
06.04.2024

Í nóvember síðastliðnum samdi Isavia við alþjóðlega fyrirtækið ChangeGroup, í kjölfar útboðs, um að sjá um rekstur gjaldeyrisþjónustu, hraðbanka, og þjónustu vegna endurgreiðslu virðisaukaskatts á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtækið tók við þessum þætti starfseminnar á flugvellinum af Arion banka 1. febrúar síðastliðinn. Það hóf í kjölfarið rekstur hraðbanka og stöðva fyrir endurgreiðslu virðisaukaskatts á flugvellinum. Til stóð Lesa meira

Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans

Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans

Eyjan
02.04.2024

Ole Anton Bieltvedt, fyrrverandi kaupsýslumaður, ritaði á annan í páskum í reglulegum pistli sínum á Eyjunni að íslensku bankarnir noti stýrivexti Seðlabankans sem tylliástæðu til að hækka sína vexti. Hann vísar þessu til stuðnings í stýrivexti Evrópska seðlabankans og vexti þýskra banka sem fylgi ekki stýrivöxtunum jafn fast og bankarnir gera hér á landi. Ole Lesa meira

Stýrivextir haldast óbreyttir

Stýrivextir haldast óbreyttir

Eyjan
22.11.2023

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 9,25%. Í tilkynningu frá Seðlabankanum kemur fram að verðbólga hafi minnkað lítillega milli mánaða í október og mældist hún 7,9%. Þá hafi undirliggjandi verðbólga einnig hjaðnað. Áfram séu vísbendingar um að tekið sé að Lesa meira

Stýrivextir verða áfram 9,25 prósent – Dregur úr vexti efnahagsumsvifa

Stýrivextir verða áfram 9,25 prósent – Dregur úr vexti efnahagsumsvifa

Fréttir
04.10.2023

Stýrivextir verða óbreyttir í 9,25 prósentum. Þetta ákvað Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands eins og fram kemur í tilkynningu í morgun. Kemur fram að í heildina litið hafi þróun efnahagsmála verið í samræmi við mat nefndarinnar á síðasta fundi. Verðbólga jókst og var 8 prósent í september. Verðbólga án húsnæðis hækkað einnig en undirliggjandi verðbólga hefur hjaðnað Lesa meira

Dregur úr verðbólgu milli mánaða – vextir Seðlabankans valda verðbólgu og húsnæðisskorti

Dregur úr verðbólgu milli mánaða – vextir Seðlabankans valda verðbólgu og húsnæðisskorti

Eyjan
26.05.2023

Svo virðist sem háir vextir Seðlabanka Íslands standi nú í vegi fyrir því að verðbólga hjaðni hér á landi á sambærilegan hátt og í öðrum löndum sem ekki hafa beitt vaxtatækinu af jafn mikilli grimmd og Seðlabanki Íslands. Ársverðbólgan lækkar milli mánaða, er 9,5 prósent í maí en var 9,9 prósent í apríl. Vísitala neysluverðs Lesa meira

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Samdráttur í byggingu íbúða – hvað er til ráða?

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Samdráttur í byggingu íbúða – hvað er til ráða?

Eyjan
18.05.2023

Mér er hugsað til þeirra orða sem Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, lét falla á vaxtaákvörðunarfundi bankans í maí 2021. Þar sagði hann að ákvörðun Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að byggja ekki íbúðir og ný hverfi á nýju landi væri meðal annars ástæða þess að fasteignaverð hafi hækkað á þeim tíma. Ég held að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af