fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020

Salat

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Matur
17.12.2018

Nú fer jólaundirbúningurinn fyrst á fullt enda aðeins vika til jóla. Hér eru því fimm réttir fyrir vikuna sem tekur enga stund að matreiða, eða tuttugu mínútur eða minna. Mánudagur – Bragðsterkar rækjur Uppskrift af Eat Well 101 Hráefni: 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar vorlaukur, saxaður safi úr einu súraldin 2 msk. hunang Lesa meira

Þú trúir því ekki að þessi réttur sé til: Við erum að tala um 7 Up-salat

Þú trúir því ekki að þessi réttur sé til: Við erum að tala um 7 Up-salat

Matur
23.11.2018

Það er svo ótal margt sem finnst á internetinu og sumt gengur í endurnýjun lífdaga reglulega – eins og þessi uppskrift hér fyrir neðan. Þetta 7 Up-salat var fyrst kynnt til sögunnar fyrir nokkrum árum og fer svo alltaf reglulega á kreik í netheimum, þá sérstaklega fyrir hátíðarnar. Fyrst um sinn var eingöngu um að Lesa meira

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matur
22.10.2018

Þá er komið að því vikulega hér á matarvefnum – nefnilega matseðli vikunnar fyrir virku dagana í vikunni. Vonandi veitir þessi matseðill fólki einhvern innblástur í eldhúsinu en á seðlinum kennir ýmissa grasa. Hér á eftir er til dæmis lax fylltur með spínati og fetaosti, vegan súpa og geggjuð föstudagspítsa. Njótið! Mánudagur – Lax fylltur Lesa meira

Matseðill vikunnar: Rækjusalat sem kemur á óvart og geggjuð pylsupítsa

Matseðill vikunnar: Rækjusalat sem kemur á óvart og geggjuð pylsupítsa

Matur
08.10.2018

Ný vika, ný vandamál í eldhúsinu þar sem heimilisfólkið reynir eins og það getur að finna eitthvað til að hafa í kvöldmat. Hér koma nokkrar uppástungur og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – lágkolvetna fiskur í raspi Uppskrift frá Wholesome Recipe Box Hráefni: ½ bolli hörfræ ½ bolli muldar möndlur (eða Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Þórólfur fann rottufót í salatinu: „Við misstum matarlystina“

TÍMAVÉLIN: Þórólfur fann rottufót í salatinu: „Við misstum matarlystina“

Fókus
22.05.2018

Í marsmánuði árið 1987 fann neminn Þórólfur Sigurðsson fót af rottu í salati sem hann var að borða. Í samtali við DV 10. mars sagði hann: „Við vorum að borða folaldasnitsel og með því var borið fram danskt grænmetissalat sem keypt hafði verið djúpfryst í verslun í Reykjavík. Vissum við ekki fyrr en rottufótur stóð Lesa meira

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af