Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim
FréttirÞrír breskir unglingsdrengir „með englaandlit“ börðu mann til dauða af handahófi. Einn manaði annan til að byrja að lumbra á manninum og svo ágerðist árásin. Málið vakti mikinn óhug í Bretlandi og hefur vakið upp spurningar um hvert ungdómurinn stefni. Fjallað er um málið í dagblaðinu The Mirror og fleiri breskum miðlum en árásin átti sér stað þann Lesa meira
Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli
FréttirMaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt hjón fyrir framan dætur þeirra í hinum rómaða Devil’s Den þjóðgarði í Arkansas var handtekinn í miðri hárklippingu – og lýst sem „sálarlausum“ af hársnyrti sem skynjaði strax eitthvað óhugnanlegt við nærveru hans. Sjá einnig: Leitin að morðingja í Devil’s Den hert – Sex tímar liðu þar Lesa meira
Hún fór í göngutúr og kom aldrei aftur heim — 27 árum síðar fékkst loksins játning
PressanÞann 4. nóvember 1997 fékk lögreglan í Bridgewater Township símtal um að lík konu hefði fundist á malarvegi. Kennsl voru borin á Tamara Tignor, 23 ára. Hafði hún verið beitt kynferðislegu ofbeldi og kyrkt. Málið var óupplýst í næstum þrjá áratugi. Með nýrri tækni var DNA sem fundist hafði á sínum tíma rannsakað og fannst Lesa meira
Fjögurra manna fjölskylda hvarf og engin merki um átök – Hver var nógu illgjarn til að berja fjölskylduna til bana?
PressanHjónin Joseph og Summer McStay og tveir ungir synir þeirra hurfu með daularfullum hætti árið 2010. Þegar lík þeirra fundust í Mojave-eyðimörkinni þremur árum síðar uppgötvuðu rannsóknarmenn að þau höfðu verið barin til bana sama dag og þau hurfu. Í febrúar árið 2010 hvarf fjölskyldan frá heimili sínu í Fallbrook í Kaliforníu. Rannsóknarlögreglumenn fundu hundana Lesa meira
Hringdi á neyðarlínuna eftir að 6 ára systir hennar fann lík foreldra þeirra – Rannsókn leiddi í ljós fjölskylduharmleik
PressanHin 17 ára gamla Sarah Grace Patrick hringdi í neyðarlínuna í febrúar til að tilkynna um andlát móður sinnar og stjúpföður, eftir að sex ára gömul systir hennar fann líkin. Þriðjudaginn 8. júlí urðu síðan vendingar í málinu þegar lögregluembætti Carroll-sýslu á tilkynnti á blaðamannafundi að Patrick hefði sjálfviljug gefið sig fram í tengslum við Lesa meira
Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
PressanFyrrverandi raunveruleikastjarnan Tamika Chesser, sem þekkt varð í áströlsku þáttunum Beauty and the Geek Australia, hefur verið ákærð eftir að maki hennar, Julian Story, fannst í íbúð þeirra, sundurlimaður og án höfuðs. Lögreglan hefur svarað að hún sé enn að leita að höfði mannsins. Samkvæmt yfirlýsingu frá lögreglunni í Suður-Ástralíu hefur Chesser, sem er 34 Lesa meira
Hún drap svo marga að hún týndi tölunni -„Djöfullinn“ sem drap og rændi eldri konur
PressanÍ átta ár, frá og með árinu 2002 eða þar um bil, voru eldri konur í Sverdlovsk-héraði í Rússlandi þolendur grimmiles ofbeldis og fundust síðar myrtar á heimilum sínum. Konurnar, 17 alls, fundust í blóðpollum með höfuðkúpur brotnar með öxi eða hamri. Konurnar höfðu allar verið rændar, þó um litlar fjárhæðir væri að ræða, og Lesa meira
12 ára stúlka kallar eftir réttlæti vegna morðsins á föður sínum
PressanTólf ára gömul stúlka kallar eftir réttlæti í opnu bréfi sem hún skrifar tíu árum eftir að faðir hennar var myrtur á leið heim á feðradaginn. Christian Bagley, 30 ára, var stunginn til bana með tveimur hnífsstungum 21. júní 2015 í Hereford á Englandi. Hann hafði verið í heimsókn hjá 19 mánaða gamalli dóttur sinni Lesa meira
Hún elskaði þá, myrti og hirti tryggingaféð – Saga Svörtu ekkjunnar sem var þó ekki alslæm
PressanJudy Buenoano, sem var kölluð „Svarta ekkjan“, var tekin af lífi 30. mars 1998. Árið 1971, eftir herskyldu í Suður-Víetnam, fór flughersforinginn James Goodyear að finna fyrir ógleði stuttu eftir að hann sneri aftur til síns heima til Orlando í Flórída. Þann 13. september sama ár, eftir uppköst vegna magaverkja, fór hann á sjúkrahús sjóhersins. Lesa meira
Afi hennar og amma tóku hana að sér og ólu upp – Svona launaði hún þeim góðmennskuna
PressanHeidi Dutton var dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á afa sínum og ömmu, sem hún játaði að hafa myrt þegar hún var 17 ára gömul. Nýlega mætti hún fyrir kviðdóm til að heyra dóm sinn kveðinn upp. Dutton, sem í dag er 19 ára, játaði sök í maí í tveimur ákæruliðum vegna morðs af fyrstu Lesa meira
