fbpx
Miðvikudagur 29.maí 2024

sakamál

Morðhúsið í Idaho rifið – Fjölskyldur telja sönnunargögn eyðilögð

Morðhúsið í Idaho rifið – Fjölskyldur telja sönnunargögn eyðilögð

Fréttir
30.12.2023

Húsið þar sem fjögur ungmenni voru myrt í Idaho fyrir rúmi ári hefur verið rifið. Fjölskyldur hinna látnu eru ósátt þar sem réttarhöldin hafa ekki enn þá farið fram. Verið sé að eyðileggja sönnunargögn fyrir réttarhöldin í sumar. Morðin á ungmennunum fjórum í bænum Moscow í Idaho þann 13. nóvember árið 2022 vöktu mikinn óhug. Lesa meira

Skildi eins árs dóttur eftir hjá ættingjum og hvarf – Kennsl borin á líkamsleifar 40 árum seinna

Skildi eins árs dóttur eftir hjá ættingjum og hvarf – Kennsl borin á líkamsleifar 40 árum seinna

Pressan
10.12.2023

Hin tvítuga Connie Lorraine Christensen sást síðast í Nashville, Tennessee, í apríl 1982, að sögn yfirvalda, samkvæmt Associated Press. Hún hafði skilið eins árs dóttur sína eftir hjá ættingjum, en talið var að hún væri gengin þrjá til fjóra mánuði með sitt annað barn. Þegar hún kom ekki heim eins og til stóð tilkynnti fjölskylda Lesa meira

Þau voru 26 á aldrinum fimm til 14 ára – Rænd og grafin lifandi – „Þú gefst ekki upp. Þú heldur áfram að grafa“

Þau voru 26 á aldrinum fimm til 14 ára – Rænd og grafin lifandi – „Þú gefst ekki upp. Þú heldur áfram að grafa“

Pressan
05.12.2023

Þann 15. júlí 1976 rændu þrír karlmenn á tvítugsaldri skólarútu með 26 skólabörnum innanborðs, en börnin voru á leið heim til sín eftir sundferð í Chowchilla í Kaliforníu. Mennirnir, kröfðust fimm milljón dala í lausnargjald. Óku þeir um með börnin í 11 klukkustundir áður en þeir neyddu ökumanninn, Ed Ray, og börnin sem voru á Lesa meira

Kennsl borin á lík unglings sem fannst árið 1974 – Talinn fórnarlamb alræmds fjöldamorðingja

Kennsl borin á lík unglings sem fannst árið 1974 – Talinn fórnarlamb alræmds fjöldamorðingja

Pressan
03.12.2023

Nýlega voru borin kennsl á lík unglings sem fannst í Suður-Kaliforníu árið 1974. Með því að nota erfðafræðirannsóknir gátu yfirvöld borið kennsl á Michael Ray Schlicht, frá Cedar Rapids, Iowa, næstum 50 árum eftir að líkamsleifar hans fundust, þann 14. september árið 1974.  Og nú telur lögreglan að Schlicht hafi hugsanlega verið fórnarlamb hins alræmda Lesa meira

Hann var dæmdur 19 ára í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á foreldrum sínum – Vinur hans trúði á sakleysi hans og vann þrotlaust að frelsi hans

Hann var dæmdur 19 ára í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á foreldrum sínum – Vinur hans trúði á sakleysi hans og vann þrotlaust að frelsi hans

Pressan
27.11.2023

Hinn 19 ára gamli Marty Tankleff var dæmdur í 50 ára lífstíðarfangelsi fyrir morð á foreldrum sínum, glæp sem hann framdi ekki. Fyrsta daginn á síðasta ári menntaskólans, þann 7. september 1988, heyrði Marc Howard hvíslað í matsalnum að einn vinur hans, Marty Tankleff, væri í vandræðum, ekki þó gagnvart skólastjóranum, heldur gegn lögreglunni. Howard Lesa meira

Hryllingur nýrra húseigenda – Fundu lík 19 ára manns í frysti í bakgarðinum 

Hryllingur nýrra húseigenda – Fundu lík 19 ára manns í frysti í bakgarðinum 

Pressan
31.10.2023

Hamingja húseigenda yfir nýju heimili þeirra breyttist í hrylling eftir að þeir fundu lík í óvirkum frysti í bakgarði hússins. Í síðustu viku voru eigendurnir að reyna að koma frystinum á pallbíl til að fara með hann á haugana, en fannst frystirinn fullþungur. Opnuðu þau því frystinn til að kanna málið, og fundu líkið vafið Lesa meira

Lík systkina fundust á heimili þeirra árið 1981 – DNA kom upp um morðingjann 42 árum síðar

Lík systkina fundust á heimili þeirra árið 1981 – DNA kom upp um morðingjann 42 árum síðar

Pressan
28.10.2023

Meira en fjórum áratugum eftir að tvö ung systkini fundust myrt á heimili þeirra hafa yfirvöld loksins borið kennsl á hinn grunaða með DNA sönnunargögnum, föður þeirra. Michael Kramm, lögreglustjóri í Texarkana í Bandaríkjunum, tilkynnti á blaðamannafundi þann 19. október að talið sé að Weldon Alexander hafi stungið 14 ára dóttur sína Karen Alexander og Lesa meira

Kennsl borin á síðasta þekkta fórnarlamb „Bros-kalla“ morðingjans – Líkamsleifar hennar fundust árið 1994

Kennsl borin á síðasta þekkta fórnarlamb „Bros-kalla“ morðingjans – Líkamsleifar hennar fundust árið 1994

Pressan
07.10.2023

Kennsl hafa verið borin á síðasta þekkta fórnarlamb „Happy Face“ morðingjans Keith Hunter Jesperson nærri þremur áratugum eftir að líkamsleifar hennar fundust við þjóðveg í Flórída í Bandaríkjunum. Fógetaskrifstofa Okaloosa-sýslu tilkynnti á þriðjudag að beinagrindarleifar sem fundust árið 1994 nálægt I-10 í Flórída tilheyrðu Suzanne Kjellenberg, sem Eric Aden sýslumaður lýsti sem „síðasta óþekkta fórnarlamb Lesa meira

Ríkisendurskoðandi kastar fram röngum og villandi staðhæfingum um Sigurð Þórðarson og Lindarhvol í útvarpsviðtali

Ríkisendurskoðandi kastar fram röngum og villandi staðhæfingum um Sigurð Þórðarson og Lindarhvol í útvarpsviðtali

Eyjan
24.07.2023

Guðmundur Björgvin Helgason, ríkisendurskoðandi, var í löngu og mjög sérkennilegu viðtali á Sprengisandi í gær, sunnudaginn 23. júlí. Þar setti hann fram hverja staðhæfinguna á fætur annarri um Lindarhvolsmálið, skýrslu Ríkisendurskoðunar og greinargerð Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda um málefni Lindarhvols, sem flestar ef ekki allar virðast vera gersamlega galnar, komandi frá háttsettum embættismanni. Guðmundur Lesa meira

Myrti sex manns fyrir þremur áratugum – Lögreglan hefur ekki gefist upp á að finna hinn seka

Myrti sex manns fyrir þremur áratugum – Lögreglan hefur ekki gefist upp á að finna hinn seka

Fréttir
18.07.2023

Sex verslunarstarfsmenn voru myrtir árið 1992 og rúmum þrjátíu árum síðar er raðmorðingjans enn leitað.  Raðmorðinginn hefur fengið viðurnefnið I-70 morðinginn þar sem öll morðin, framin í þremur fylkjum, voru framin í grennd við samnefndan þjóðveg sem liggur í gegnum miðríki Bandaríkjanna.  „Enn þann dag í dag getum við ekki fundið út úr því hvers Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Fimm fara frá Newcastle