Handtekinn fyrir morð á dóttur sinni og sagðist á leið í frí til Kanaríeyja – „Ég er óheppnasti maður í heimi“
PressanFimmtugur karlmaður, Simon Vickers, var í dag fundinn sekur um að hafa myrt 14 ára gamla dóttur sína, Scarlett, eftir að hafa stunngið hana í hjartastað. Meirihluti kviðdóms taldi Vickers sekan og verður refsing kveðinn upp 10. febrúar, en hann gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér. Við réttarhöld í málinu hélt Vickers því fram að Lesa meira
Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
PressanÞrítug einstæð móðir, Deveca Rose, hefur verið dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skilið fjóra unga syni sína eftir eina heima við ömurlegar aðstæður. Rose brá sér í búðina og á meðan brann heimilið til grunna og létust bræðurnir fjórir allir í brunanum. Í desember 2021 skildi Rose tvíburana Kyson og Bryson, fjögurra Lesa meira
Líkfundurinn var aðeins byrjunin á ótrúlegri fléttu – „Ruglað fólk gerir ruglaða hluti“
FréttirÞann 18. júlí árið 1997 rakst ökumaður bifreiðar, sem ekið var eftir fáförnum sveitavegi í Douglas-sýslu í Wisconsin í Bandaríkjunum, auga á eitthvað við veginn sem virtist vera lík af karlmanni. Þegar betur var að gáð reyndist sá grunur vera á rökum reistur en segja má að líkfundurinn hafi verið byrjunin á ótrúlegri fléttu sem Lesa meira
Hvernig var Næturhrellirinn gómaður? – Múgurinn kom fjöldamorðingja bak við lás og slá
PressanÍ meira en ár skelfdi raðmorðingi íbúa Los Angeles, allt þar til það voru íbúar sem náðu að handsama hann. Richard Muñoz Ramirez, af fjölmiðlum kallaður Næturhrellirinn (e. Night Stalker), myrti að minnsta kosti 15 manns og rændi, nauðgaði og barði marga aðra á milli apríl 1984 og ágúst 1985. Árásir hans voru hrottalegar og Lesa meira
Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan„Þú ert annaðhvort fórnarlamb gífurlega óréttlátrar málsmeðferðar réttarkerfisins og lífstíðarfangelsi þitt ólýsanlega ranglátt, eða þú ert kaldrifjaður morðingi og besti lygari sem ég hef nokkurn tíma hitt um ævina. Og ég skal vera hreinskilinn við þig, ég veit ekki hvort það er,“ sagði sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan í lok viðtals síns við Rebeccu Fenton, árið 2017. Lesa meira
Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“
PressanSímtal milli vopnaðs manns og lögreglunnar í Ohio hefur varpað ljósi á þær skelfilegu aðstæður sem sjö ára dóttir hans mátti þola þar sem hún sagði föður sínum ítrekað að hún vildi ekki deyja. Þann 11. nóvember nam Charles Ryan Alexander sjö ára dóttur sína, Oaklynn Alexander, á brott frá heimili ömmu hennar í Jefferson Lesa meira
Morgan var rænt 6 ára – Fjölskyldan beið 30 ár eftir svörum en enginn verður ákærður
PressanÞann 9. júní 1995 fór Morgan Nick sex ára gömul á hafnaboltaleik með Colleen móður sinni í Alma í Arkansas. Á meðan á leiknum stóð fór Morgan ásamt tveimur vinkonum sínum að veiða eldflugur. Vinkonurnar sneru til baka án Morgan. Í frétt Associated Press árið 1995 var greint frá því að vinkonur Morgan hafi síðast Lesa meira
Móðir opnaði fyrir trúði og var myrt – Gerandinn enn ófundinn
PressanÁrið 1990 var hinn 21 árs gamli Joe Ahrens að njóta þess að hanga með vinum sínum. Það var Memorial day helgi í Bandaríkjunum og Joe var að borða morgunmat og horfa á sjónvarp með nokkrum vinum sínum sem höfðu gist á heimili hans í Wellington í Flórída þegar einhver bankaði að dyrum. Móðir hans, Lesa meira
Karen hvarf eftir hrekkjavökupartý og fannst látin vikum seinna – Eiginmaðurinn ákærður eftir 11 ár
PressanÁrið 2011 hvarf Karen Swift morguninn eftir hrekkjavökuveislu. Þrettán árum síðan er mál hennar enn óleyst.Eiginmaður Karenar, David Swift, sem hún hafði nýlega sótt um skilnað frá, vaknaði morguninn 30. október 2011 á heimili þeirra í Tennessee og uppgötvaði að Karen var horfin. Þegar leit að henni hófst fannst bíll hennar yfirgefinn og tveir mölbrotnir Lesa meira
Henni var rænt og hún var grafin lifandi í þrjá daga – „Ég öskraði og öskraði“
PressanÞann 17. desember 1968 varð martröð að veruleika fyrir Barbara Jane Mackle, 20 ára háskólanema og erfingja húsnæðisþróunarfyrirtækis fjölskyldu hennar í Flórída. Henni var rænt, grafin lifandi og skilin eftir til að deyja. Það ótrúlega gerðist að Mackle lifði af og var hún komin heim til fjölskyldu sinnar átta dögum síðar. Á sama tíma komust Lesa meira