Milljónamæringurinn sem myrti konuna sína – Eitt umtalaðasta sakamál síðari ára
PressanFrá 2012 til 2019 var Peter Chadwick á lista bandarísku lögreglunnar yfir þá sem hún vildi allra helst ná og handtaka. Saga hans er ótrúleg en óhætt er að segja að hann hafi logið, svikið og myrt áður en hann lét sig hverfa. Októberdag einn 2012 stóðu tveir drengir á biðstöð í Newport Beach í Lesa meira
Neitaði að trúa að móðir hans hefði framið sjálfsvíg – Eyddi öllum arfinum í að koma upp um morðingjann
PressanNokkrum vikum áður en Uta von Schwedler lést hafði hún gert mikilvæga uppgötvun í rannsóknum sínum á hvítblæði barna. Hún var á góðri leið með að fá fullt forræði yfir börnum sínum og hafði fundið ástina á nýjan leik eftir skilnað við eiginmann sinn til 16 ára, John Brickman Walls (Johnny). En síðan fannst hún Lesa meira
Stakk unnustann til bana – Það sem hún gerði síðan skelfdi alla
PressanÞann 24. október 1955 fæddist Katherine Mary Knight í Tenterfield í Ástralíu. Móðir hennar, Barbara Roughan, átti fjóra syni úr fyrra hjónabandi. Hún eignaðist Katherine og tvíburasystur hennar og tvö börn að auki með nýja manninu, Ken Knight. Óhætt er að segja að lífið hafi verið Katherine erfitt allt frá fæðingu. Faðir hennar var áfengissjúklingur Lesa meira
Fokvondur frúnni og hótaði að keyra með börnin fram af kletti – „Ég fer til helvítis til að bíða eftir þér“
PressanUm klukkan 4.30 sunnudagsmorguninn 13. júní 2020 hringdi kona til sýslumannsembættisins í San Diego og fullyrti að eiginmaður sinn, Robert Brians, hefði numið tveggja ára gamlar tvíburadætur þeirra á brott og hótað að keyra fram af kletti með börnin. Um 20 mínútum seinna bar lögreglumaðurinn Jonathan Wiese kennsl á bíl föðurins. Ekki varð af eftirför Lesa meira
Hún elskaði húsmæðraklám og hekl – „Ég leita bara að hinum fullkomna manni og sannri ást“
PressanNannie Doss var heillandi, blíð og hjálpsöm amma sem var heltekin af sjónvarpsþáttum og rómantískum blöðum. Hún hafði yndi af að hekla og líkist fyrirmyndarömmu. En á bak við blíðlegt yfirborðið leyndist kaldrifjaður raðmorðingi sem hafði mörg mannslíf á samviskunni. Hún fæddist 1905 á litlu býli í Blue Mountain í Alabama. Hún átti fjögur systkin. Lesa meira
Ófrísk unglingsstúlka fannst myrt nærri heimili sínu – „Ég fann dóttur mína liggjandi á grúfu“
PressanHin 16 ára gamla Mia Campos yfirgaf heimili sitt í Loganville í Georgíu að kvöldi sunnudagsins 14. júlí, með „óþekktum aðila,“ sagði lögreglan í Gwinnett-sýslu í yfirlýsingu. Nokkrum klukkustundum síðar, snemma morguns 15. júlí, brást lögreglan við tilkynningu um að lík hennar hefði fundist í skóglendi rétt við akbraut nálægt heimili hennar. Fjölskylda hennar sagði Lesa meira
Hans var saknað í áratug – Líkamsleifar hans fundust á vinnustaðnum
PressanEnginn vissi hvað varð um Larry Ely Murillo-Moncada þegar hann hvarf árið 2009. Foreldrar hans tilkynntu hvarf hans og yfirvöld leituðu víða, en áratug síðar fundu verktakar lík hans á vinnustað hans. Hvarf og fundur Larry vöktu mikla athygli á sínum tíma og var fjallað um í fjölmiðlum víða. Yfirvöld gerðu ítarlega leit að Larry Lesa meira
„Dýrmætt barn“ fannst látið í endurvinnslustöð árið 2013 – Hvernig fann lögreglan morðingjann?
PressanStúlkubarn, sem fékk upphaflega nafnið Dýrmætt barn (e. Baby Precious), fannst látin í endurvinnslustöð í Portland í Oregon árið 2013. Meira en 11 árum seinna hefur morðingi hennar hlotið dóm. Þann 28. maí 2013 fannst nýfædd stúlka látin á endurvinnslustöð í Portland samkvæmt fréttatilkynningu lögreglunnar. Dauði hennar var úrskurðaður morð. Rannsókn málsins án nokkurra vísbendinga Lesa meira
Unglingur aðstoðaði við lausn á eigin morði
PressanÞann 24. júlí 2014 var April Millsap úti að ganga með hundinn sinn í smábæ í Michigan, það var síðasti dagurinn sem hún sást á lífi. „Ég held að mér hafi næstum verið rænt guð minn góður,“ sendi hin 14 ára gamla Millsap í skilaboðum til kærasta síns. Augnabliki síðar var hún slegin í höfuðið Lesa meira
Hataði tengdadóttur sína – Að lokum fór allt úr böndunum
Pressan„Þetta heldur fyrir mér vöku á nóttunni. Ég er óróleg við tilhugsunina um að hann komi aftur.“ Þetta sagði Rosemary Palmer nýlega í samtali við Rockland County Times um þann ótta sem sækir á hana um að morðingi móður hennar, Tammy Palmer, sé hugsanlega enn á lífi en hann hefur ekki sést í tíu ár og er eins og jörðin hafi gleypt hann. Af Lesa meira