fbpx
Laugardagur 28.maí 2022

sakamál

Morðið sem skók tískuheiminn – Ást, afbrýði og Gucci

Morðið sem skók tískuheiminn – Ást, afbrýði og Gucci

Fókus
10.04.2021

Smelltu hér að neðan til að hlusta á Sakamálið: Ást, afbrýði og Gucci. Vörumerkið Gucci fagnar hundrað ára afmæli í ár. Merkið er hátískumerki sem þekkist úti um allan heim og hefur notið svo mikilla vinsælda að það hefur undanfarinn áratug ratað inn í orðaforða margra sem slanguryrði. Að eitthvað sé Gucci þýðir að eitthvað Lesa meira

Sakamál – Karma getur verið tík

Sakamál – Karma getur verið tík

Fókus
03.04.2021

Þrátt fyrir vitni, ljósmyndir og játningu tók st mor ði ng ja Brendu Schaefer að sleppa undan réttvísinni. En karma er oft harðbrjósta tík og hefur sínar eigin dularfullu leiðir til að hefna fyrir ódæði. Skilaði sér ekki heim Brenda Schaefer var kona á fertugsaldri með stórt hjarta og mikið til að gefa. Árið 1986 Lesa meira

Sakamál – Banvænn hópþrýstingur – Hversu langt myndir þú ganga til að falla í hópinn?

Sakamál – Banvænn hópþrýstingur – Hversu langt myndir þú ganga til að falla í hópinn?

Fókus
20.03.2021

Það er mörgum unglingum mikilvægt að falla inn í hópinn og vera ekki utangarðs. Því eru unglingar sérstaklega viðkvæmir fyrir hópþrýstingi og getur það oft leitt til hörmunga. Þó sjaldan með jafn hrottalegum hætti og í Indíana í Bandaríkjunum árið 1992. Ást og afbrýði Shanda Sharer var lífleg 12 ára stúlka. Árið var 1992 og Lesa meira

Hún sleit trúlofuninni þegar hún sá hvað hann geymdi undir rúminu

Hún sleit trúlofuninni þegar hún sá hvað hann geymdi undir rúminu

Pressan
15.03.2021

„Í augum mínum og fjölskyldu minnar er hann ástríkur og umhyggjusamur maður,“ sagði ráðvillt og öskureið Megan McAllister skömmu eftir að unnusti hennar, Philip Markoff, hafði verið handtekinn. Allir þekktu hann sem greindan og hæglátan mann sem helgaði læknisfræðinámi og keiluiðkun nær allan tíma sinn. En undir yfirborðinu reyndist hann vera allt öðruvísi. Þegar lögreglan réðst inn á Lesa meira

Sakamál: Sjónvarpsþátturinn varð innblástur að morði

Sakamál: Sjónvarpsþátturinn varð innblástur að morði

Fókus
06.03.2021

Það er gaman og gott að horfa á gott afþreyingarefni, hvað þá að lesa góða bók. En hvað gerist þegar menn með annarlega hvatir sækja innblástur til skáldskapar? Þá getur voðinn verið vís. Þessu fékk Johnny Altinger að kynnast að eigin raun. Dexter Morgan er sérfræðingur í blóðferlagreiningum hjá lögreglunni í Miami á daginn. Á Lesa meira

Sakamál – Hundelti kattamorðinginn

Sakamál – Hundelti kattamorðinginn

Fókus
28.02.2021

Það vakti verulegan óhug meðal netverja árið 2010 þegar þrjú myndskeið birtust sem sýndu hrottaleg dýraníð. Eitt myndskeiðið kallaðist 1 maður 2 kettlingar og í því mátti sjá mann koma tveimur litlum kettlingum fyrir í loftþéttum poka þar sem kettlingarnir köfnuðu. Síðan tók maðurinn hræin og nuddaði kynfærum sínum utan í þau. Skömmu síðar birtust Lesa meira

Sakamál: Lögreglan leitaði morðingjans – Ekki var allt sem sýndist

Sakamál: Lögreglan leitaði morðingjans – Ekki var allt sem sýndist

Pressan
20.02.2021

Þann 1. september árið 2015 lést lögreglumaðurinn Joe Gliniewicz og greint var frá því að þrír menn hefðu skotið hann. Leitað var að mönnunum en þeir fundust ekki. Lögregluna fór fljótlega að gruna að það væri eitthvað gruggugt við dauða Joes. Joe var týpísk bandarísk lögga, hann var í hernum í fjögur ár og kom Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af