Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík
FókusHin bandaríska Ashley Turner var tvítug og flugliði í þyrlubjörgunarsveit Keflavíkurflugvallar, þegar hún var myrt á hrottalegan hátt í ágúst 2005. Grunur féll strax á samstarfsmann hennar, annan hermann á varnarliðssvæðinu, sem áður hafði verið sakaður um að stela frá henni peningum. Þrátt fyrir fjölda sannana var hann sýknaður fyrir rétti. Málið er enn í Lesa meira
Sakamál: Bíllinn á brúnni – Dularfullt hvarf Söru Stern
FókusÞann 2. desember árið 2016 fannst yfirgefinn bíll á fjölfarinni brú, Belmar Bridge, í New Jersey. Bíllinn var í eigu 19 ára stúlku sem fannst hvergi. Talið var að Sarah Stern hefði fleygt sér fram af brú ofan í hyldjúpt fljót eftir að bíll hennar fannst yfirgefinn á brúnni síðla kvölds. Annað átti þó eftir Lesa meira
Sakamál: Konan sem hvarf á aðfangadag
FókusScott og Laci Peterson voru glæsileg ung hjón. Þau giftust árið 1997, þegar Scott var 25 ára og Laci 22 ára. Lífið virtist brosa við þeim þegar Laci hvarf, 24. desember árið 2002, en síðast var vitað af henni úti að ganga með hund hjónanna. Þó er óvíst að sú gönguferð hafi nokkurn tíma verið Lesa meira
Sakamál: Enginn skilur hvers vegna hún þurfti að deyja
PressanDauði unglingsstúlkunnar Skylar Neese ratar líklega í flokk sérkennilegustu sakamála seinni ára. Ástæðurnar fyrir morðinu voru óljósar, eða svo fráleitar að erfitt er að viðurkenna þær sem raunverulegar ástæður fyrir kaldrifjuðu morði. Skylar var 16 ára gömul er hún kvaddi þennan heim árið 2012. Hún bjó í smáborginni Morgantown í Vestur-Virginíu. Faðir hennar, David Neese, Lesa meira
Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth
PressanNorska lögreglan handtók í gærkvöldi mann um þrítugt í Osló. Hann er grunaður um aðild að hvarfi og morðinu á Anne-Elisabeth Hagen. VG skýrir frá þessu og segir að lögreglumenn hafi gert húsleit í framhaldi af handtökunni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn tengist Tom Hagen, eiginmanni Anne-Elisabeth, sem situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður Lesa meira
Morðið á Molly McLaren – Áverkum lýst í 75 málsgreinum
FréttirÞann 29. júní 2017 réðst Joshua Stimpson með fólskulegum hætti á fyrrverandi kærustu sína, Molly McLaren, 23 ára gamla, og stakk hana 75 sinnum á bílastæði um hábjartan dag. Ástæðan var sú að hún vildi ekki taka við honum aftur. Málið er tekið fyrir í þáttaröðinni Murdered By My Ex, sem fjallar um umtöluðustu morðmál Lesa meira
Gínugirnd leiddi til innbrota
FréttirRonand Dotson, frá Detroit í Michigan, hlaut næstum lífstíðarfangelsi fyrir nokkur innbrot, öll framin svo hann gæti fullnægt gínugirnd sinni. Dotson, 48 ára, varð góðkunningi lögreglunnar eftir að hafa verið handtekinn fyrir að brjótast minnst sex sinnum inn í ýmsar verslanir yfir 13 ára tímabil. Í öllum tilvikum voru innbrotin framin svo Dotson gæti fullnægt Lesa meira
Þrjú börn, móðir og amma myrt – Skordýr vísuðu á sökudólginn
FréttirVincent Brothers, aðstoðarskólastjóri í Kaliforníu, gat ekki litið betur út á yfirborðinu. Honum var lýst sem „hetju“ og „góðum samfélagsþegni.“ En á bak við luktar dyr var Brothers annar maður. Árið 2000 giftist hann Joan Harper, ungri stúlku frá Bakersfield. Þau eignuðust soninn Marques, en hjónabandið slitnaði árið 2001 sökum framhjáhalds Brothers. Þau hófu samband Lesa meira
„Hér í fangelsinu finnst mér ég frjálsari en þegar ég bjó með móður minni“
FókusÞann 14. júní árið 2015 að kvöldlagi fundu lögreglumenn í Greene County í Missouri í Bandaríkjunum lík Dee Dee Blanchard. Fannst hún á grúfu í rúmi sínu þar sem hún lá í blóðpolli, en á líkama hennar var fjöldi stungusára, sem voru nokkurra daga gömul. Blanchard var 38 ára gömul. Nágranni hafði gert lögreglu viðvart Lesa meira
Morðmálið sem blés lífi í Ku Klux Klan – Undarlegar orðsendingar fundust nálægt líkinu
FréttirFlestar verslanir og fyrirtæki í Georgíu í Bandaríkjunum voru lokuð þann 26. apríl árið 1913, enda dagurinn almennur frídagur til að minnast hermanna Suðurríkjasambandsins sem féllu í herþjónustu. Skrifstofur fyrirtækisins National Pencil Company í Atlanta voru hins vegar opnar þennan dag því yfirstjórnandinn, hinn ungi Leo Frank, þurfti að klára fjárhagsáætlanir og greiða út laun Lesa meira