fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026

sakamál

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Elmer Wayne Henley  var um tíma talinn hetja eftir að hann skaut raðmorðingjann Dean Corll til bana og bjargaði lífi tveggja unglinga. Henley var aðeins 17 ára þegar hann skaut Corll til bana árið 1973 þar sem hann pyntaði vin og kærustu Henleys og ætlaði sér að myrða þau síðan. Þegar Henley var tekinn til Lesa meira

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

Pressan
Fyrir 2 vikum

Áratugum eftir að 29 börn voru myrt heldur Wayne Williams enn fram sakleysi sínu og fjölskyldur í Atlanta segja að réttlætið hafi enn ekki náð fram að ganga. Á árunum 1979 til 1981 hurfu börn af götum Atlanta í Bandaríkjunum, drengir sem komu aldrei heim úr búðinni eða í strætóskýlið, og fljótlega fóru lík þeirra Lesa meira

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Pressan
Fyrir 2 vikum

„Þú ert annaðhvort fórnarlamb gífurlega óréttlátrar málsmeðferðar réttarkerfisins og lífstíðarfangelsi þitt ólýsanlega ranglátt, eða þú ert kaldrifjaður morðingi og besti lygari sem ég hef nokkurn tíma hitt um ævina. Og ég skal vera hreinskilinn við þig, ég veit ekki hvort það er,“ sagði sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan í lok viðtals síns við Rebeccu Fenton, árið 2017. Lesa meira

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Pressan
Fyrir 2 vikum

Svokölluðu Brabant-morðingjarnir skutu viðskiptavini, fjölskyldur og börn um alla Belgíu og málið er enn óleyst áratugum síðar. Á árunum 1982 til 1985 framdi þríeyki grímuklædds fólks, þekkt sem „Brjáluðu morðingjarnir í Brabant“, fjöldamorð í stórmörkuðum um allt Brabant-hérað í Belgíu og myrti 28 manns, þar á meðal fjölskyldur og ung börn. Mennirnir notuðust við andlitsmálningu Lesa meira

Fjölskylda aðalmanns og hundar fundust grafin undir húsinu — Svo hvarf hann sporlaust

Fjölskylda aðalmanns og hundar fundust grafin undir húsinu — Svo hvarf hann sporlaust

Pressan
Fyrir 3 vikum

Árið 2011, eftir að lík eiginkonu hans, fjögurra barna og tveggja fjölskylduhunda fundust á heimili þeirra í Nantes, hvarf Xavier Dupont de Ligonnès. Xavier var aðalsmaður sem var skuldum vafinn og líf hans að hruni komið og þegar fjölskylda hans fannst grafin undir veröndinni á heimili þeirra hvarf hann sporlaust. Í apríl 2011 fann lögreglan Lesa meira

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?

Pressan
Fyrir 4 vikum

Brian Walshe  er ákærður fyrir morðið á eiginkonu sinni,  Önu Walshe, en líkamsleifar hennar hafa aldrei fundist. Á þeim örvæntingarfullu klukkustundum eftir að Walshe hélt því fram að eiginkona hans, hefði látist af skyndilegum og óútskýrðum orsökum, á hann að hafa gert fjölda óþægilegra Google-leita á netinu, þar á meðal „hvernig á að saga lík“ Lesa meira

Par fannst myrt – Við hlið þeirra var ungbarnið að knúsa foreldrana og fá þau til að leika

Par fannst myrt – Við hlið þeirra var ungbarnið að knúsa foreldrana og fá þau til að leika

Pressan
03.12.2025

Parið Justin og Amber Hicks fundust myrt í húsi sínu í Acworth í Georgíu í Bandaríkjunum í nóvember 2021. Nágranni þeirra, Matthew Scott Lanz, var handtekinn og ákærður í nokkrum ákæruliðum, þar á meðal fyrir morð, samkvæmt skipuninni. Hann var fundinn sekur í öllum ákæruliðum í dómi sem féll í síðustu viku. Yfirvöld fullyrtu að Lesa meira

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Fréttir
25.11.2025

Lögfræðingarnir Kolka B. Hjaltadóttir og Anna Einarsdóttir ásamt Guðlaugu Ásgeirsdóttur, dóttur Önnu, halda úti hlaðvarpinu True Crime Ísland. Í þáttunum fara þremenningarnir yfir sakamál byggt á dómunum sjálfum, en hér á landi eru dómar opinber gögn sem allir hafa aðgang að á netinu. Samkvæmt lögum ber að birta dóma, en einhver misbrestur er á því Lesa meira

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Pressan
18.11.2025

Þetta hefur verið stór vika fyrir örlimi, sérstaklega þá sem tilheyra stórhættulegum einstaklingum. Í fyrsta lagi bendir ný rannsókn til þess að Hitler hafi verið með örlim og nú fullyrðir ný bók að alræmdur fjöldamorðingi sem fékk viðurnefnið „Golden State Killer“ gæti mögulega hafa komist undir hendur réttvísinnar sökum örlims síns. Bókin er The People Lesa meira

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

Pressan
16.11.2025

„Eiginmaður minn sýndi af sér góðan þokka í augum umheimsins, en heima fyrir var það hreint helvíti,“ bar Maria Gonzales Jahnke vitni um í réttarhöldum yfir syni hennar. Richard Jahnke yngri var aðeins 16 ára gamall þegar hann skaut föður sinn til bana með haglabyssu. Það var dimmt kvöld í nóvember 1982 þegar unglingurinn hóf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af