fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026

sakamál

Hvað varð um Hillside-kyrkjarana? – Myrtu 10 ungar konur og ollu miklum ótta í Englaborginni

Hvað varð um Hillside-kyrkjarana? – Myrtu 10 ungar konur og ollu miklum ótta í Englaborginni

Pressan
Í gær

Það eru liðin næstum 50 ár síðan Hillside kyrkjararnir (e. Hillside Stranglers) ollu miklum ótta í Los Angeles í Bandaríkjunum, en þeir voru sakaðir um að hafa kyrkt tíu ungar konur til bana á fimm mánaða tímabili seint á áttunda áratugnum. Raðmorðingjarnir, sem síðar kom í ljós að voru frændurnir Kenneth Bianchi og Angelo Buono, Lesa meira

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn

Pressan
Fyrir 4 dögum

Í júní 2024 var Wade Wilson fundinn sekur um að hafa myrt tvær konur með nokkurra klukkustunda millibili í Cape Coral í Flórída árið 2019. Wilson, sem hefur verið kallaður „Deadpool-morðinginn“ vegna sameiginlegs nafns hans og aðalsöguhetju kvikmyndinna um Deadpool, hafði þegar komist nokkrum sinnum í kast við lögin. Athæfi hans stigmagnaðist í morð 7. Lesa meira

Svarta dalían „grét af skelfingu“ vegna líflátshótana – Alræmt morðmál í Hollywood sem er enn óleyst

Svarta dalían „grét af skelfingu“ vegna líflátshótana – Alræmt morðmál í Hollywood sem er enn óleyst

Pressan
Fyrir 1 viku

Lík Elizabeth Short fannst aflimað og blóðugt 15. janúar 1947. Það eru liðnir næstum átta áratugir síðan Short fannst látin en mál hennar er enn eitt alræmdasta morðmál Hollywood. Snemma morguns 15. janúar 1947 var 22 ára gömul kona myrt á grimmilegan hátt og síðan skilin eftir við vegkantinn í óbyggðu hverfi í Los Angeles. Lesa meira

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann

Pressan
Fyrir 2 vikum

Meira en hálfu ár eftir að Mallory Barbour, 27 ára, hvarf fyrst frá heimili sínu í norðvesturhluta Washington-ríkis segist lögreglan telja sig hafa náð manninum sem ber ábyrgð. Barbour, sem var 27 ára, sást yfirgefa heimili sitt í lok júní og fannst síðar látin í skógi í september. Sýslumannsskrifstofa Mason-sýslu sagði í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum Lesa meira

„Búkmorðinginn“ játar sök í 50 ára gömlu morðmáli

„Búkmorðinginn“ játar sök í 50 ára gömlu morðmáli

Pressan
Fyrir 2 vikum

Alræmdi raðmorðinginn Richard Cottingham hefur játað á sig morð á 18 ára hjúkrunarnema í New Jersey, mál sem hefur verið óupplýst í 50 ár þar til núna. Cottingham, 79 ára, sem er þekktur sem „búkmorðinginn“ (e. Torso Killer) afplánar lífstíðardóm fyrir röð morða frá árinu 1967. Hann hefur nú játað að hafa myrt unglingsstúlkuna Alys Lesa meira

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

Pressan
Fyrir 3 vikum

Elmer Wayne Henley  var um tíma talinn hetja eftir að hann skaut raðmorðingjann Dean Corll til bana og bjargaði lífi tveggja unglinga. Henley var aðeins 17 ára þegar hann skaut Corll til bana árið 1973 þar sem hann pyntaði vin og kærustu Henleys og ætlaði sér að myrða þau síðan. Þegar Henley var tekinn til Lesa meira

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

Pressan
21.12.2025

Áratugum eftir að 29 börn voru myrt heldur Wayne Williams enn fram sakleysi sínu og fjölskyldur í Atlanta segja að réttlætið hafi enn ekki náð fram að ganga. Á árunum 1979 til 1981 hurfu börn af götum Atlanta í Bandaríkjunum, drengir sem komu aldrei heim úr búðinni eða í strætóskýlið, og fljótlega fóru lík þeirra Lesa meira

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Pressan
21.12.2025

„Þú ert annaðhvort fórnarlamb gífurlega óréttlátrar málsmeðferðar réttarkerfisins og lífstíðarfangelsi þitt ólýsanlega ranglátt, eða þú ert kaldrifjaður morðingi og besti lygari sem ég hef nokkurn tíma hitt um ævina. Og ég skal vera hreinskilinn við þig, ég veit ekki hvort það er,“ sagði sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan í lok viðtals síns við Rebeccu Fenton, árið 2017. Lesa meira

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Pressan
20.12.2025

Svokölluðu Brabant-morðingjarnir skutu viðskiptavini, fjölskyldur og börn um alla Belgíu og málið er enn óleyst áratugum síðar. Á árunum 1982 til 1985 framdi þríeyki grímuklædds fólks, þekkt sem „Brjáluðu morðingjarnir í Brabant“, fjöldamorð í stórmörkuðum um allt Brabant-hérað í Belgíu og myrti 28 manns, þar á meðal fjölskyldur og ung börn. Mennirnir notuðust við andlitsmálningu Lesa meira

Fjölskylda aðalmanns og hundar fundust grafin undir húsinu — Svo hvarf hann sporlaust

Fjölskylda aðalmanns og hundar fundust grafin undir húsinu — Svo hvarf hann sporlaust

Pressan
09.12.2025

Árið 2011, eftir að lík eiginkonu hans, fjögurra barna og tveggja fjölskylduhunda fundust á heimili þeirra í Nantes, hvarf Xavier Dupont de Ligonnès. Xavier var aðalsmaður sem var skuldum vafinn og líf hans að hruni komið og þegar fjölskylda hans fannst grafin undir veröndinni á heimili þeirra hvarf hann sporlaust. Í apríl 2011 fann lögreglan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af