fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

RÚV

Capacent um ráðningu útvarpsstjóra: „Markmiðið er að klára þetta fyrir mánaðamótin“

Capacent um ráðningu útvarpsstjóra: „Markmiðið er að klára þetta fyrir mánaðamótin“

Eyjan
06.01.2020

Starf útvarpsstjóra var auglýst þann 15. nóvember síðastliðinn og var upphaflegur umsóknarfrestur til 2. desember. Var hann síðan framlengdur til 9. desember. Listi yfir umsækjendur var ekki birtur líkt og venjulega, heldur haldið leyndum, þar sem nafnleysið átti að laða að hæfari umsækjendur. Sú stefna brýtur reyndar í bága við persónuverndarstefnu RÚV, sem á grundvelli Lesa meira

Þórir hjólar í fréttastofu RÚV: „Óskilgreint og innantómt öryggishlutverk“

Þórir hjólar í fréttastofu RÚV: „Óskilgreint og innantómt öryggishlutverk“

Eyjan
18.12.2019

„Öryggishlutverk Ríkisútvarpsins er gjarnan ofarlega á blaði þegar talið berst að markmiðum hins opinbera með rekstri fjölmiðils í almannaeigu. En hvert er öryggishlutverkið? Stutt skoðun sýnir ekki að það sé verulegt, umfram þá þjónustu sem Stöð 2, Vísir og Bylgjan hafa veitt um áratugaskeið,“ segir Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, í Lesa meira

Umsóknir um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins alls 41

Umsóknir um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins alls 41

Eyjan
10.12.2019

Alls barst 41 umsókn um starf útvarpsstjóra samkvæmt tilkynningu frá RÚV. Nöfnin eru ekki birt, samkvæmt nýrri stefnu RÚV um ógagnsæi. Tilkynningin er eftirfarandi: Starf útvarpsstjóra var auglýst laust til umsóknar 15. nóvember eftir að Magnús Geir Þórðar­son sagði starfi sínu lausu, en hann var skipaður þjóð­leik­hús­stjóri frá og með 1. janúar nk. Magnús Geir Lesa meira

Hólmfríður finnur spillingarfnyk: „Skammist ykkar fyrir að fela ykkur á bak við þessa ljótu ohf-druslu“

Hólmfríður finnur spillingarfnyk: „Skammist ykkar fyrir að fela ykkur á bak við þessa ljótu ohf-druslu“

Eyjan
06.12.2019

Ríkisútvarpið fær aldeilis á baukinn í leiðara Mannlífs í dag, sem skrifaður er af Hólmfríði Gísladóttur blaðamanni. Er sú ákvörðun RÚV að birta ekki lista umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra harðlega gagnrýnd og ýjað er að spillingu varðandi ráðninguna, þar sem Hólmfríður telur að niðurstaðan sé ákveðin fyrirfram. Yfirskrift leiðarans er Skammist ykkar!: „Það leggur ólykt Lesa meira

Davíð hjólar í Ísgerði og sakar Krakkafréttir um lygar – „Það vantaði að hún bæðist afsökunar“

Davíð hjólar í Ísgerði og sakar Krakkafréttir um lygar – „Það vantaði að hún bæðist afsökunar“

Eyjan
05.12.2019

„Þótt fréttastofa „RÚV“ telji sér ekki skylt að segja satt nema óviljandi, gildir sú regla varla um blessuð börnin“ segir í leiðara Morgunblaðsins í dag, þar sem líklegt þykir að Davíð Oddsson haldi um penna, enda hatur hans á RÚV alþekkt. Davíð fer hörðum orðum um Krakkafréttir RÚV, en kunnir hægri menn hafa áður býsnast Lesa meira

RÚV fær að halda nafnleyndinni yfir lista umsækjenda – Starfsmenn RÚV ekki sagðir opinberir starfsmenn

RÚV fær að halda nafnleyndinni yfir lista umsækjenda – Starfsmenn RÚV ekki sagðir opinberir starfsmenn

Eyjan
04.12.2019

Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur nú úrskurðað að Ríkisútvarpinu hafi verið heimilt að leyfa umsækjendum um starf útvarpsstjóra að njóta nafnleyndar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn RÚV. Ákvörðun stjórnar Ríkisútvarpsins um að birta ekki nöfnin var sem kunnugt er kærð til úrskurðarnefndarinnar á þeim forsendum að upplýsingalög skylduðu stofnunina til að birta nöfn umsækjenda. Nú Lesa meira

Er starfslokasamningur Haraldar ólöglegur ? – Reglur um starfslokasamninga dregist í þrjú ár

Er starfslokasamningur Haraldar ólöglegur ? – Reglur um starfslokasamninga dregist í þrjú ár

Eyjan
04.12.2019

Eyjan birti í gær starfslokasamning Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra, þar sem kemur í ljós að Haraldur verður á launum til ársins 2022 og fái á tímabilinu um 45 milljónir króna. Sjá nánar: Haraldur heldur óskertum launum í tvö ár – Sjáðu starfslokasamninginn – Kostar um 40 milljónir króna Fjármálaráðherra hefur ekki enn sett reglur um starfslokasamninga Lesa meira

RÚV skorar á Björn Bjarnason: „Gleður mig að vita að fv. ráðherra horfir á Krakkafréttir“

RÚV skorar á Björn Bjarnason: „Gleður mig að vita að fv. ráðherra horfir á Krakkafréttir“

Eyjan
04.12.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur flest á hornum sér þegar kemur að RÚV. Eru Krakkafréttir þar engin undantekning. Björn gagnrýndi á dögunum hvernig Krakkafréttir RÚV matreiddu 30 ára afmæli falls Berlínarmúrsins, en orðalagið í fréttinni, sem miðuð var að börnum, var Birni ekki að skapi, ekki frekar en Friðjóni Friðjónssyni, almannatengli og sjálfstæðismanni. Sjá Lesa meira

Herbragð RÚV að misheppnast ? – Framlengir umsóknarfrestinn og Lilja krefst svara

Herbragð RÚV að misheppnast ? – Framlengir umsóknarfrestinn og Lilja krefst svara

Eyjan
02.12.2019

Kári Jónasson, stjórnarformaður RÚV hefur sent frá sér tilkynningu þar sem sagt er að umsóknarfrestur um stöðu útvarpsstjóra verði framlengdur til 9. desember, en umsóknarfresturinn átti að renna út í dag. Þetta gefur til kynna að ekki hafi nægilega margir góðir umsækjendur sótt um stöðu útvarpsstjóra að mati Capacent, en RÚV hefur sagst ekki ætla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af