fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Reykjavíkurborg

Bjóða litlar íbúðir á 17-34 milljónir í Gufunesi

Bjóða litlar íbúðir á 17-34 milljónir í Gufunesi

Eyjan
23.05.2019

Borgarráð hefur samþykkt lóðavilyrði til Þorpsins vistfélags vegna hagkvæms húsnæðis fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur í Gufunesi. Félagið auglýsir íbúðir í nýju smáíbúðahverfi á 17-34 milljónir króna sem verða afhentar kaupendum eftir ár. Þetta kemur fram í tilkynningu.  Þorpið vistfélag hefur undanfarin tvö ár unnið að þróun á nýju hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“

Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“

Eyjan
15.05.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gekk fram á framúrstefnuleg listaverk í Breiðholti, sem eru hluti af sýningarröðinni Hjólið, sem er á vegum Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Listaverkin eru við hjóla- og göngustíga borgarinnar og eru hluti af sýningunni Úthverfi, sem er annar áfangi í röð fimm sýninga í sumar, Lesa meira

Kolbrún Baldursdóttir: „SKRIFAÐU UNDIR OG ÞEGIÐU eru skilaboðin frá meirihlutanum“

Kolbrún Baldursdóttir: „SKRIFAÐU UNDIR OG ÞEGIÐU eru skilaboðin frá meirihlutanum“

Eyjan
14.05.2019

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins, sem áður hefur sagt að ársreikningar Reykjavíkurborgar séu „ansi mikið fegraðir“ hyggst ekki skrifa undir þá nema að settum fyrirvörum og skilyrðum. „SKRIFAÐU UNDIR OG ÞEGIÐU eru skilaboðin frá meirihlutanum til okkar í minnihlutanum í dag,“ sagði Kolbrún í samtali við Eyjuna. Hún hefur ráðfært sig við endurskoðanda vegna málsins Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir: „Þetta er pólitísk kúgun“

Vigdís Hauksdóttir: „Þetta er pólitísk kúgun“

Eyjan
14.05.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, sagðist í morgun vera beitt þrýstingi til að undirrita ársreikninga Reykjavíkur á borgarstjórnarfundi. Er hún ósammála túlkun fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar á því hvort heimildir hafi verið fyrir framúrkeyrslu borgarinnar í framkvæmdum á bragganum og Mathöllinni á Hlemmi, í ársreikningi: „Við í minnihlutanum erum beitt miklum þrýstingi til að undirrita ársreikning Lesa meira

Mannasaur í gólfdúknum – „Þetta er eins og geymsla sem enginn nennir að taka til í“

Mannasaur í gólfdúknum – „Þetta er eins og geymsla sem enginn nennir að taka til í“

Fréttir
11.05.2019

Ár er síðan húsnæðislausu fólk sem dvaldi á tjaldsvæðinu í Laugardal var hvatt til að flytja inn í herbergi í Víðinesi. Um helmingur þáði það en margt hefur farið úr skorðum og flutningurinn virðist hafa verið gerður í flýti. „Þetta er eins og geymsla sem enginn nennir að taka til í,“ sagði gestur hjá einum Lesa meira

Reykjavíkurborg mun snjallvæða gangbrautarljós – Tillaga Sjálfstæðisflokksins samþykkt

Reykjavíkurborg mun snjallvæða gangbrautarljós – Tillaga Sjálfstæðisflokksins samþykkt

Eyjan
08.05.2019

Tillaga Sjálfstæðisflokksins um að ráðist verði í tilraunaverkefni fyrir komandi haust til að auka öryggi gangandi vegfarenda í umferðinni með nýrri tækni við gangbrautir borgarinnar var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar í gær, samkvæmt tilkynningu, Ólafur Kr. Guðmundsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og flutningsmaður tillögunnar fagnar samþykkt tillögunnar, sem muni auka umferðaröryggi: „Þetta er mjög mikilvægt í Lesa meira

Eyþór Arnalds: „Búið að búa til fullt af sósu og frönskum en það vantar hamborgarann“

Eyþór Arnalds: „Búið að búa til fullt af sósu og frönskum en það vantar hamborgarann“

Eyjan
02.05.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er til viðtals í Viðskiptablaðinu í dag. Þar fer hann meðal annars yfir muninn á rekstri fyrirtækis og Reykjavíkurborgar, skortinn á dýnamíkinni á hinum stóra vinnustað og gagnrýnir húsnæðisstefnu borgaryfirvalda. Þéttingarstefna er dreifbýlisstefna í reynd Eyþór segir að síðastliðin fimm ár hafi fólki fjölgað hraðar á landsbyggðinni en í Lesa meira

Mikill afgangur af rekstri Reykjavíkurborgar: „Þurft að taka mikið til í rekstrinum“

Mikill afgangur af rekstri Reykjavíkurborgar: „Þurft að taka mikið til í rekstrinum“

Eyjan
30.04.2019

Ársreikningur borgarinnar var lagður fram í borgarráði í dag og vísað til fyrri umræðu í borgarstjórn. Rekstrarafgangur Reykjavíkurborgar nam 4,7 milljörðum króna árið 2018 og skilaði samstæða Reykjavíkurborgar, A- og B-hluti, jákvæðri niðurstöðu upp á 12,3 milljarða króna. Þá námu fjárfestingar borgarinnar og framkvæmdir 19,4 milljörðum króna á árinu 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu Lesa meira

Sakar „samviskulausan“ borgarstjóra um þjófræði í húsnæðismálum – Dagur svarar fullum hálsi

Sakar „samviskulausan“ borgarstjóra um þjófræði í húsnæðismálum – Dagur svarar fullum hálsi

Eyjan
26.04.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, skrifaði í gær langorðan pistil á Facebook um það sem aflaga hefur farið í húsnæðismálum Reykjavíkurborgar á liðnum árum. Sagði hann „þjófræði“, húsnæðisbólu og húsnæðiskreppu ríkja samtímis í höfuðborginni: „Ef borgarstjórinn og borgarfulltrúar meirihlutans sofa á nóttinni í þessu ástandi er þetta samviskulaust fólk.“ Sagði Gunnar að íbúðir í miðbænum væru Lesa meira

Kolbrún Baldursdóttir gagnrýnir Frístundakortin: „Hafa sumir foreldrar ekki efni á námskeiði fyrir barn sitt“

Kolbrún Baldursdóttir gagnrýnir Frístundakortin: „Hafa sumir foreldrar ekki efni á námskeiði fyrir barn sitt“

Eyjan
17.04.2019

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík, er gagnrýnin á Frístundakort Reykjavíkurborgar í pistli í Fréttablaðinu í dag. Kortið, sem gildir í eitt ár í einu, er styrkur upp á 50 þúsund krónur til barna frá 6-18 ára, en systkini geta ekki notað sama kortið. Kortið má nota til greiðslu þátttöku í tómstundum, íþróttum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af