fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Norðurljós

Festi sjaldgæfar norðurljósakrullur á myndband í Kerinu – Eins og titrandi gítarstrengur

Festi sjaldgæfar norðurljósakrullur á myndband í Kerinu – Eins og titrandi gítarstrengur

Fréttir
01.02.2024

Geimljósmyndari að nafni Jeff Dai náði merkilegum myndum af norðurljósakrullum við Kerið í Grímsnesinu. Afar sjaldgæft er að þetta náist á mynd. Fréttamiðillin Wion News greinir frá þessu. Dai tók myndbandið þann 16. janúar síðastliðinn. Í myndbandinu sést glögglega bein lína norðurljósa en í miðju þess eru eins konar krullur sem iða. Xing-Yu Li, sérfræðingur Lesa meira

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

Pressan
20.02.2019

Bandaríska geimferðastofnunin NASA birti í gær mynd af dularfullum norðurljósum yfir Íslandi. Myndin var tekin fyrr í mánuðinum af Jingyi Zhang og Wang Zheng. Norðurljósin hafa tekið á sig mynd „dreka“ og virðist höfuðið hefjast upp til skýjanna. Norðurljósin myndast þegar hraðfleygar rafmagnaðar agnir frá sólinni rekast á atóm og sameindir í lofthjúpi jarðarinnar, yfirleitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Hvalur sprakk í tætlur