fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
Fréttir

Sævar Helgi birtir magnað myndband – Ekki séð fallegri norðurljós síðan 2003

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. október 2024 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur, rithöfundur og kennari svo eitthvað sé nefnt, birti magnað myndband á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi af norðurljósasýningu við Bláa lónið.

Veðurskilyrði í gærkvöldi og nótt voru býsna góð og sáust norðurljósin víða skarta sínu fegursta.

Í færslu á Facebook-síðu sinni birtir Sævar Helgi svokallað time-lapse myndband og segir að um hafi verið fallegustu norðurljósasýningu sem hann hefur séð síðan í október/nóvember 2003.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Velja vanmetnustu ferðamannastaði Evrópu árið 2025 – Íslenskur bær er ofarlega á lista

Velja vanmetnustu ferðamannastaði Evrópu árið 2025 – Íslenskur bær er ofarlega á lista
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vigdísi bolað burt úr Bændasamtökunum eftir bullandi baktjaldamakk – „Það var kurr í starfsfólki skrifstofunnar“

Vigdísi bolað burt úr Bændasamtökunum eftir bullandi baktjaldamakk – „Það var kurr í starfsfólki skrifstofunnar“