fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Norður-Kórea

Norður-Kórea rýfur þögnina og varar Bandaríkin við

Norður-Kórea rýfur þögnina og varar Bandaríkin við

Pressan
16.03.2021

Frá því að Joe Biden og stjórn hans tóku við völdum hefur verið reynt að ná sambandi við stjórnvöld í Norður-Kóreu en þau hafa ekki látið ná í sig og hafa haft hægt um sig í sínu harðlokaða landi. En í gær barst lífsmark frá einræðisríkinu þegar Kim Yo Jong, systir einræðisherrans Kim Jong-un, varaði stjórn Biden við að misstíga sig í fyrstu Lesa meira

Norður-Kórea er nú algjörlega lokuð fyrir umheiminum – Stjórnarerindrekar þurftu að nota handafl til að komast úr landi

Norður-Kórea er nú algjörlega lokuð fyrir umheiminum – Stjórnarerindrekar þurftu að nota handafl til að komast úr landi

Pressan
04.03.2021

Norður-Kórea er að öllu jöfnu nær algjörlega lokað land enda mikilvægt að halda þjóðinni frá því að eiga samskipti við fólk af öðru þjóðerni svo hún sjái ekki hversu slæmt ástandið er í heimalandinu og fari í framhaldinu að véfengja umboð einræðisstjórnarinnar til að stýra landinu. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur landinu verið lokað enn frekar Lesa meira

Sofandi landamæraverðir – Sex klukkustundir liðu án þess að tekið væri eftir honum

Sofandi landamæraverðir – Sex klukkustundir liðu án þess að tekið væri eftir honum

Pressan
25.02.2021

Einhverjir skammast sín væntanlega hjá suður-kóreska hernum þessa dagana eftir að Norður-Kóreumaður komst óséður yfir til Suður-Kóreu yfir víggirtistu landamæri heims. Hann kom fram á fimm eftirlitsmyndavélum en enginn veitti því eftirtekt og í sex klukkustundir ráfaði hann um landamærin á leið sinni yfir þau. The Guardian segir að maðurinn hafi synt til Suður-Kóreu snemma að morgni 16. febrúar. Hann Lesa meira

Segja að Norður-Kórea hafi reynt að stela gögnum frá Pfizer um kórónuveirubóluefnið

Segja að Norður-Kórea hafi reynt að stela gögnum frá Pfizer um kórónuveirubóluefnið

Pressan
18.02.2021

Sérfræðingar segja mjög líklegt að norður-kóreskir tölvuþrjótar, sem starfa á vegum einræðisstjórnarinnar, hafi reynt að stela gögnum um bóluefni Pfizer og BioNTech til að selja þau. Suður-kóreska leyniþjónustan skýrði frá þessu á þriðjudaginn. Yonhap skýrir frá þessu. Ekki kemur fram hvenær reynt var að stela gögnunum eða hvort tölvuþrjótunum hafi tekist að stela þeim. Talsmenn Pfizer í Asíu og Suður-Kóreu hafa ekki Lesa meira

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu rúmlega 300 milljónum dollara til að borga fyrir vopn

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu rúmlega 300 milljónum dollara til að borga fyrir vopn

Pressan
13.02.2021

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu mörg hundruð milljónum dollara á síðasta ári. Peningarnir voru notaðir til að fjármagna kjarnorkuvopnaáætlun landsins og smíði langdrægra eldflauga en það er skýrt brot á alþjóðalögum. Þetta kemur fram í nýrri leynilegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að í skýrslunni séu Kim Jong-un, einræðisherra landsins, og stjórn hans sökuð um Lesa meira

Banna íbúum í Norður-Kóreu að vera með skyggðar rúður í bílum sínum – Andlit kapítalismans

Banna íbúum í Norður-Kóreu að vera með skyggðar rúður í bílum sínum – Andlit kapítalismans

Pressan
13.02.2021

Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa ákveðið að banna íbúum landsins að vera með skyggðar eða litaðar rúður í bílum sínum, ekki að margir eigi bíla í þessum sárafátæka einræðisríki, en samt sem áður þykir vissara að leggja bann við þessu. Ástæðan er að yfirvöld óttast að það ýti undir áhrif kapítalisma ef fólk á bíla með Lesa meira

Dökkur floti Norður-Kóreu er nær horfinn

Dökkur floti Norður-Kóreu er nær horfinn

Pressan
30.01.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur ekki farið vel með Norður-Kóreu frekar en önnur lönd. Þar hefur heimsfaraldurinn bæst ofan á aðrar þjáningar og hörmungar þessarar kúguðu þjóðar sem býr við algjöra einræðisstjórn og er nánast algjörlega sambandslaus við umheiminn. Eitt af því sem hefur breyst eftir að heimsfaraldurinn braust út er að landamærum landsins var lokað enn Lesa meira

200.000 Norðmenn fengu dularfulla símhringingu frá Norður-Kóreu

200.000 Norðmenn fengu dularfulla símhringingu frá Norður-Kóreu

Pressan
20.01.2021

Á miðvikudag í síðstu viku var hringt í um 200.000 norsk símanúmer frá Norður-Kóreu. Um svindltilraunir er að ræða að sögn símafélagsins Telenor sem segir þetta jafnframt vera vaxandi vandamál. Svindlið gengur út á að þegar svarað er, er skellt á um leið. Þetta er gert í þeirri von að fólk hringi síðan í númerið en þá byrjar gjaldmælirinn að telja Lesa meira

Kim Jong-un skiptir um titil – Ekki lengur formaður heldur aðalritari

Kim Jong-un skiptir um titil – Ekki lengur formaður heldur aðalritari

Pressan
12.01.2021

Á sunnudaginn samþykkti þing norður-kóreska Verkamannaflokksins einróma að leiðtogi landsins, Kim Jong-un, verði ekki lengur titlaður formaður flokksins heldur aðalritari. Ríkisfréttastofan KCNA skýrði frá þessu að sögn AFP. Í frétt ríkisfréttastofunnar, sem er eina fréttastofa landsins, kemur fram að allir þingfulltrúar hafi greitt tillögunni atkvæði sitt með lófaklappi. Ahn Chan-il, landflótta Norður-Kóreumaður, sem vinnur að rannsóknum á vegum World Institute for North Korea Studies i Suður-Kóreu, telur Lesa meira

Banna aðgerðasinnum að senda áróðursblöðrur til Norður-Kóreu

Banna aðgerðasinnum að senda áróðursblöðrur til Norður-Kóreu

Pressan
20.12.2020

Suður-kóreska þingið hefur samþykkt lög sem gera það refsivert að senda áróðursblöðrur til Norður-Kóreu. Stjórnarandstæðingar hafa mótmælt lögunum harðlega og það hafa fleiri gert og segja vegið að tjáningarfrelsinu til þess eins að bæta sambandið við erkifjendurna í norðri. 187 þingmenn studdu frumvarpið, flestir stjórnarþingmenn sem styðja stefnu Moon Jae-in, forseta, um bætt samskipti við Norður-Kóreu. Andstæðingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af