fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Norður-Kórea

Norður-kóreskir tölvuþrjótar grunaðir um að hafa reynt að stela upplýsingum frá AstraZeneca

Norður-kóreskir tölvuþrjótar grunaðir um að hafa reynt að stela upplýsingum frá AstraZeneca

Pressan
01.12.2020

Norður-kóreskir tölvuþrjótar eru grunaðir um að hafa gert tölvuárás á AstraZeneca lyfjafyrirtækið nýlega í því skyni að stela upplýsingum um bóluefni fyrirtækisins gegn kórónuveirunni. Reuters segir að tölvuþrjótarnir hafi notað LinkedIn og WhatsApp og þóst vera hausaveiðarar að leita að starfsfólki. Þannig hafi þeir reynt að komast í samband við starfsfólk AstraZenece, þar á meðal starfsfólk sem vinnur að þróun bóluefnisins, og bjóða Lesa meira

Hvaða áhrif hefur kjör Joe Biden á samskiptin við Norður-Kóreu?

Hvaða áhrif hefur kjör Joe Biden á samskiptin við Norður-Kóreu?

Pressan
21.11.2020

Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa ekki enn brugðist opinberlega við sigri Joe Biden í bandarísku forsetakosningunum. Sérfræðingar telja mjög ólíklegt að Biden hafi verið sá sem Kim Jong-un, einræðisherra í landinu, hafi viljað að sigraði. Donald Trump, núverandi forseti, hefur verið sér á báti meðal bandarískra forseta fyrir vilja hans til að eiga í persónulegum samskiptum Lesa meira

Fangar í Norður-Kóreu eru pyntaðir, sveltir og beittir kynferðisofbeldi – „Minna virði en dýr“

Fangar í Norður-Kóreu eru pyntaðir, sveltir og beittir kynferðisofbeldi – „Minna virði en dýr“

Pressan
24.10.2020

Í Norður-Kóreu eru fangar minna virði en dýr í augum einræðisstjórnarinnar. Þeir eru látnir sæta pyntingum, eru sveltir, beittir kynferðisofbeldi og þvingaðir til að játa á sig sakir. Þetta kom fram í viðtölum mannréttindasamtakanna Human Rights Watch (HRW) við 15 fyrrum fanga í landinu en upplýsingarnar koma fram í nýrri skýrslu frá samtökunum. Í skýrslunni er meðferð á föngum Lesa meira

Kim Jong-un felldi tár og bað þjóðina afsökunar

Kim Jong-un felldi tár og bað þjóðina afsökunar

Pressan
13.10.2020

Yfirvöld í Norður-Kóreu stóðu fyrir stórri hersýningu um helgina í tilefni af 75 ára afmæli Verkamannaflokksins sem stýrir landinu með harðri hendi. Leiðtogi flokksins og landsins, Kim Jong-un, hélt ræðu við það tækifæri og bað þjóðina afsökunar um leið og hann tók af sér gleraugun og þurrkaði tár úr augum sínum. „Þjóðin hefur sett traust sitt, Lesa meira

Háttsettur norður-kóreskur stjórnarerindreki hvarf fyrir tveimur árum – Er nú kominn í leitirnar

Háttsettur norður-kóreskur stjórnarerindreki hvarf fyrir tveimur árum – Er nú kominn í leitirnar

Pressan
09.10.2020

Fyrir tveimur árum hurfu Jo Song Gil og eiginkona hans á dularfullan hátt í Róm. Þau höfðu þá rétt yfirgefið sendiráð Norður-Kóreu en Jo Song Gil var þá starfandi sendiherra landsins á Ítalíu. Ekkert var vitað um afdrif hans fyrr en í þessari viku þegar Ha Tae-keung, þingmaður, staðfesti orðróm um að Jo hefði látið sig hverfa og leitað á náðir nágrannanna í Suður-Kóreu. Hann Lesa meira

Telja að blóðþyrstur Kim Jong-un gæti látið myrða systur sína

Telja að blóðþyrstur Kim Jong-un gæti látið myrða systur sína

Pressan
01.09.2020

Kim Yo-jong, systir Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu, hefur ekki sést opinberlega síðan í lok júlí. Þetta hefur vakið upp vangaveltur um hvort hún sé talin ógn við bróður sinn sem hefur fram að þessu ekki hikað við að ryðja andstæðingum sínum og keppinautum úr vegi. Ekki er langt síðan skýrt var frá því að Yo-jong hafi fengið aukin Lesa meira

Segir að Kim Jong-un sé í dái

Segir að Kim Jong-un sé í dái

Pressan
25.08.2020

Chang Song-min, fyrrum aðstoðarmaður Kim Dae-jung fyrrum forseta Suður-Kóreu, segir að Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, sé í dái og að það geti haft hörmulegar afleiðingar fyrir landið. Áður hafði leiðtoginn aukið völd systur sinnar, Kim Yo-jong, mikið. Mirror segir að Chang Song-min hafi sagt þetta í samtali við suður-kóreska fjölmiðla og telji að leiðtoginn sé í dauðadái en sé enn á lífi. Hann Lesa meira

Sænskir diplómatar farnir frá Norður-Kóreu

Sænskir diplómatar farnir frá Norður-Kóreu

Pressan
19.08.2020

Sænskir stjórnarerindrekar hafa yfirgefið Norður-Kóreu. Sænska utanríkisráðuneytið segir að allir sænskir starfsmenn, þar á meðal sendiherrann, séu farnir úr landi. Sendiráðið er samt sem áður opið því heimamenn, sem þar starfa, sjá um að halda því opnu. NK News, sem sérhæfir sig í fréttum af Norður-Kóreu, sagði á mánudaginn að Svíarnir hafi meðal annars farið úr landi Lesa meira

Segir þetta vera ástæðuna fyrir reiði Kim Jong-un

Segir þetta vera ástæðuna fyrir reiði Kim Jong-un

Pressan
07.07.2020

Það er að sjálfsögðu dónalegt að segja eitthvað móðgandi um fólk. Það gildir auðvitað um ummæli sem eru látin falla um eiginkonur annarra. En í Norður-Kóreu er slíkum ummælum ekki vel tekið ef miða má við fréttir um reiði Kim Jong-un, einræðisherra, að undanförnu og viðbrögð hans. Eins og fram hefur komið í fréttum að Lesa meira

Segir eitthvað mikið að í Norður-Kóreu

Segir eitthvað mikið að í Norður-Kóreu

Pressan
02.07.2020

Ljót blanda þriggja slæmra hráefna veldur miklum vandræðum í Norður-Kóreu. Þetta segir Taro Kono, varnarmálaráðherra Japan. Á fréttamannafundi í síðustu viku sagði hann að Japan, eins og Bandaríkin og önnur ríki, hafi tekið eftir undarlegri hegðun stjórnvalda í Norður-Kóreu að undanförnu. NK News skýrir frá þessu en miðillinn flytur eingöngu fréttir af málefnum Norður-Kóreu. Kono benti á þrjú atriði sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af