fbpx
Mánudagur 26.október 2020

New York

Tæplega 5.000 dauðsföll af völdum COVID-19 skráð í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Tæplega 5.000 dauðsföll af völdum COVID-19 skráð í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Pressan
16.04.2020

Frá klukkan 3 aðfaranótt miðvikudags (að íslenskum tíma) til klukkan 3 í nótt voru 4.852 dauðsföll af völdum COVID-19 veirunnar skráð í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tölum frá Johns Hopkins háskólanum. Sólarhringinn á undan létust 2.384 og nemur aukningin á milli sólarhringa 103,5 prósentum. Það skekkir töluna þó að í gær ákváðu yfirvöld í Lesa meira

New York slær sorglegt met

New York slær sorglegt met

Pressan
15.04.2020

Yfirvöld í New York borg tilkynntu í nótt að 3.700 dauðsföll, til viðbótar þeim sem áður hafði verið tilkynnt um, megi væntanlega rekja til COVID-19. Þetta þýðir að tæplega 10.400 hafa látist af völdum COVID-19 í borginni. Endurskoðaðar dánartölur koma eftir að yfirvöld ákváðu að taka þá með sem talið er að hafa látist af Lesa meira

Tæplega 2.000 létust af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Tæplega 2.000 létust af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Pressan
08.04.2020

Samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum, frá því klukkan 3 í nótt að íslenskum tíma, höfðu 12.895 manns látist af völdum COVID-19 þar í landi. Þar af létust 1.972 síðustu 24 klukkustundirnar. Sólarhringinn á undan létust 1.280 manns. Aukningin á milli sólarhringa nemur því 54 prósentum. CNN segir að mörg þessara dauðsfalla hafa Lesa meira

Íhuga að jarðsetja fólk í almenningsgarði í New York

Íhuga að jarðsetja fólk í almenningsgarði í New York

Pressan
07.04.2020

Líkhúsin í New York eru yfirfull vegna COVID-19 faraldursins. Lík eru því geymd í kæligámum en þeir verða brátt einnig fullir. Af þessum sökum íhuga yfirvöld nú að jarðsetja fórnarlömb faraldursins í almenningsgarði í borginni. Það verður þó aðeins til bráðabirgða að sögn Mark Levine formanns heilbrigðismálanefndar borgarinnar. Hann tjáði sig um málið á Twitter Lesa meira

Sjúkraskip átti að létta undir með sjúkrahúsum í New York – Aðeins 20 lagðir inn

Sjúkraskip átti að létta undir með sjúkrahúsum í New York – Aðeins 20 lagðir inn

Pressan
03.04.2020

Á mánudaginn lagðist U.S.N.S. Comfort, sjúkraskip frá bandaríska flotanum, að bryggju í New York til að létta álaginu á sjúkrahúsin í borginni en þar er ástandið skelfilegt vegna COVID-19 faraldursins. Á fimmtudaginn höfðu aðeins 20 sjúklingar verið fluttir um borð í skipið. Ástæðurnar eru öryggismál og skrifræði. New York Times skýrir frá þessu. „Ef ég Lesa meira

Rúmlega 5.000 hafa látist í Bandaríkjunum af völdum COVID-19 – 884 létust á síðasta sólarhring

Rúmlega 5.000 hafa látist í Bandaríkjunum af völdum COVID-19 – 884 létust á síðasta sólarhring

Pressan
02.04.2020

Síðasta sólarhring létust 884 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Þetta er mesti fjöldi dauðsfalla á einum sólarhring af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Heildarfjöldi látinna af völdum veirunnar er því kominn yfir 5.000 í landinu. Þetta kemur fram í nýjasta uppgjöri Johns Hopkins háskólans. Í heildina hafa rúmlega 213.000 Bandaríkjamenn greinst með smit. 8.000 hafa náð Lesa meira

Banna óbólusettum börnum að koma í skóla, leikvelli og verslunarmiðstöðvar

Banna óbólusettum börnum að koma í skóla, leikvelli og verslunarmiðstöðvar

Pressan
27.03.2019

Yfirvöld í Rockland County, sem er ein af sýslum New York ríkis og er í raun úthverfi í New York borg, hafa ákveðið að banna óbólusettum börnum að koma í skóla, á leikskóla, að nota opinbera leikvelli og að koma í verslunarmiðstöðvar. Bannið gildir í 30 daga en það er liður í baráttu yfirvalda gegn Lesa meira

Ertu að fara til New York í fyrsta sinn? Þessir staðir eru ómissandi

Ertu að fara til New York í fyrsta sinn? Þessir staðir eru ómissandi

Fókus
03.02.2019

Óhætt er að fullyrða að New York sé borg sem allir verða að heimsækja að minnsta kosti einu sinni. New York hefur eitthvað fyrir alla, sama hver maður er, hvaðan maður kemur eða hverju maður hefur áhuga á. Hér má finna yfirlit yfir nokkra staði sem verða að teljast ómissandi fyrir þá sem eru að Lesa meira

Var lokuð inni í lyftu í 60 klukkustundir – Milljarðamæringurinn hafði ekki sett neyðarhnapp í hana

Var lokuð inni í lyftu í 60 klukkustundir – Milljarðamæringurinn hafði ekki sett neyðarhnapp í hana

Pressan
30.01.2019

Helgin var allt annað en ánægjuleg fyrir ráðskonu milljarðamærings, sem býr á Upper East Side á Manhattan í New York, því hún eyddi henni föst í lyftu í húsi vinnuveitanda síns. Engin neyðarhnappur er í lyftunni en slíkur hnappur á að vera í lyftum í borginni samkvæmt reglum. Marites Fortaliza, 53, fór inn í lyftuna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af