fbpx
Laugardagur 28.maí 2022

MIðflokkurinn

Benedikt baunar á Ólaf: „Hefur staðfastlega barist fyrir fullri aðild Íslands og upptöku evru“

Benedikt baunar á Ólaf: „Hefur staðfastlega barist fyrir fullri aðild Íslands og upptöku evru“

Eyjan
11.10.2019

Það hefur varla farið framhjá mörgum að Miðflokkurinn er alfarið á móti inngöngu Íslands í ESB. Þá segir í stefnu flokksins að fá skuli óháð mat á því hvort halda skuli áfram með þátttöku Íslands í EES samstarfinu og hvort sækja eigi um breytingar á samningnum, eða þá segja sig frá honum. Nýlega skilaði starfshópur Lesa meira

Bergþór Ólason: „Hvað ætli Eyþór hafi gert Bjarna?“

Bergþór Ólason: „Hvað ætli Eyþór hafi gert Bjarna?“

Eyjan
30.09.2019

„Það þótti undarleg sú mikla leynd sem var yfir samkomulagi sem forsætis-, fjármála- og samgönguráðherra undirrituðu með borgar- og bæjarstjórum á höfuðborgarsvæðinu í liðinni viku. Þörfin fyrir leyndina varð þó öllum ljós þegar undirritað plaggið birtist loks sl. fimmtudag. Fyrstu viðbrögð undirritaðs þegar plöggin voru birt voru að hugsa „Hvað ætli Eyþór hafi gert Bjarna?“en Lesa meira

Sjáðu hverjar verða áherslur Miðflokksins í vetur – Hinn eini sanni hægri flokkur ?

Sjáðu hverjar verða áherslur Miðflokksins í vetur – Hinn eini sanni hægri flokkur ?

Eyjan
24.09.2019

Miðflokkurinn hefur birt lista yfir áherslur þingflokksins á 150. þingi Alþingis í vetur. Þar kennir ýmissa grasa, meðal annars að minnka umgjörð og umsvif ríkisins, lækka skatta, minnka vald erlendra stofnana yfir innanlandsmálum, standa vörð um sjálfstæðis þjóðarinnar, efla löggæslu, lækka tryggingagjald og fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði til að efla atvinnulífið og nútímavæðing heilbrigðiskerfisins, en í Lesa meira

Er þreytt á þvælunni og segir ekkert að frétta: „Engu líkara en að menn slái vísvitandi ryki í augu fólks“

Er þreytt á þvælunni og segir ekkert að frétta: „Engu líkara en að menn slái vísvitandi ryki í augu fólks“

Eyjan
29.08.2019

Ólöf Skaftadóttir, annar ritstjóra Fréttablaðsins, telur í leiðara sínum í dag að Miðflokksmenn hafi ekki komið fram með neitt nýtt efni varðandi þriðja orkupakkann eftir sumarfrí þingmanna. Orkupakkinn var ræddur í gær á Alþingi, en Ólöf telur Miðflokkinn hafa nýtt sumarfríið illa til undirbúnings, þar sem ekkert nýtt hafi komið fram á Alþingi í gær: Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Eyjan
27.08.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir umræðuna um þriðja orkupakkann snúast um hugmyndafræðileg átök samtímans, sem sé fjölþjóðasamvinna þjóða í gegnum innri markað ESB annarsvegar og hinsvegar þeirra sem aðhyllist tvíhliða samninga milli þjóða, líkt og BREXIT sinnar og Donald Trump. Þorsteinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hallast að tvíhliða samningum, Lesa meira

Gunnar Bragi: „Von­andi gyrða sjálf­stæðis­menn sig í brók“

Gunnar Bragi: „Von­andi gyrða sjálf­stæðis­menn sig í brók“

Eyjan
23.08.2019

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, skorar á Sjálfstæðismenn að gyrða sig í brók og  berjast gegn yfirgangi ESB varðandi orkupakka 3 í Morgunblaðinu í dag. Gunnar Bragi segir að orkupakkamálið hafi alltaf verið á könnu Sjálfstæðisflokksins, þó svo flokkurinn kannist ekki við ábyrgðina. Vísar hann til þess að frá 2013 hafi flokkurinn stýrt utanríkismálanefnd, verið Lesa meira

Vigdís vill aðkomu ÖSE og hert kosningaeftirlit til að tryggja „frjálsar og lýðræðislegar kosningar“ í Reykjavík

Vigdís vill aðkomu ÖSE og hert kosningaeftirlit til að tryggja „frjálsar og lýðræðislegar kosningar“ í Reykjavík

Eyjan
22.08.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, fer fram á það við dómsmálaráðuneytið að kosningalögum verði breytt og að kosningaeftirliti verði komið á í næstu borgarstjórnarkosningum og að ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, verði gert viðvart. Fer hún fram á þetta í bókun sinni á fundi borgarráðs í dag. Tilefnið er úrskurður dómsmálaráðuneytisins um að Lesa meira

Klaustursmálið gæti klárast á fundi forsætisnefndar í dag

Klaustursmálið gæti klárast á fundi forsætisnefndar í dag

Eyjan
30.07.2019

Forsætisnefnd Alþingis fundar klukkan 15 í dag um Klaustursmálið. Til umfjöllunar verða athugasemdir Klaustursþingmanna við niðurstöðu siðanefndar Alþingis, sem komst að því að samtal þingmannanna gæti ekki talist einkasamtal og félli því undir siðareglur þingmanna, þar sem þingmenn teldust gegna trúnaðarstöðu í íslensku samfélagi. Birtist álitið fyrir mistök á vef Alþingis og varð því almenn Lesa meira

„Golfmót Miðfokksin tóks vonum famar“

„Golfmót Miðfokksin tóks vonum famar“

Eyjan
29.07.2019

Miðflokkurinn hélt sitt fyrsta golfmót um helgina, en það var haldið í Grindavík. Því lauk í gærkveldi með sigri Karls Gauta Hjaltasonar, þingmanns Miðflokksins og Gerðu Hammer, sem var í framboði fyrir Miðflokkinn í sveitastjórnarkosningunum í fyrra. Þetta kemur fram á Facebooksíðu Miðflokksins. Greint er frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, hafi verið Lesa meira

Sigmundur segir póli­tískri stefnu breytt í trú­ar­brögð þegar kemur að innflytjendamálum

Sigmundur segir póli­tískri stefnu breytt í trú­ar­brögð þegar kemur að innflytjendamálum

Eyjan
23.07.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir í grein sinni í Morgunblaðinu í dag að viðbrögð stjórnmálamanna við vandanum sem fylgi fjölgun „förufólks“ séu byggð á sýndarpólitík, en ekki staðreyndum og lausnum. Sigmundur nefnir að flestir þeir sem komi á bátum yfir Miðjarðarhafið hafi keypt farið hjá glæpagengjum sem selji sætið dýru verði, enda geti fái Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af