fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

MIðflokkurinn

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Eyjan
27.08.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir umræðuna um þriðja orkupakkann snúast um hugmyndafræðileg átök samtímans, sem sé fjölþjóðasamvinna þjóða í gegnum innri markað ESB annarsvegar og hinsvegar þeirra sem aðhyllist tvíhliða samninga milli þjóða, líkt og BREXIT sinnar og Donald Trump. Þorsteinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hallast að tvíhliða samningum, Lesa meira

Gunnar Bragi: „Von­andi gyrða sjálf­stæðis­menn sig í brók“

Gunnar Bragi: „Von­andi gyrða sjálf­stæðis­menn sig í brók“

Eyjan
23.08.2019

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, skorar á Sjálfstæðismenn að gyrða sig í brók og  berjast gegn yfirgangi ESB varðandi orkupakka 3 í Morgunblaðinu í dag. Gunnar Bragi segir að orkupakkamálið hafi alltaf verið á könnu Sjálfstæðisflokksins, þó svo flokkurinn kannist ekki við ábyrgðina. Vísar hann til þess að frá 2013 hafi flokkurinn stýrt utanríkismálanefnd, verið Lesa meira

Vigdís vill aðkomu ÖSE og hert kosningaeftirlit til að tryggja „frjálsar og lýðræðislegar kosningar“ í Reykjavík

Vigdís vill aðkomu ÖSE og hert kosningaeftirlit til að tryggja „frjálsar og lýðræðislegar kosningar“ í Reykjavík

Eyjan
22.08.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, fer fram á það við dómsmálaráðuneytið að kosningalögum verði breytt og að kosningaeftirliti verði komið á í næstu borgarstjórnarkosningum og að ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, verði gert viðvart. Fer hún fram á þetta í bókun sinni á fundi borgarráðs í dag. Tilefnið er úrskurður dómsmálaráðuneytisins um að Lesa meira

Klaustursmálið gæti klárast á fundi forsætisnefndar í dag

Klaustursmálið gæti klárast á fundi forsætisnefndar í dag

Eyjan
30.07.2019

Forsætisnefnd Alþingis fundar klukkan 15 í dag um Klaustursmálið. Til umfjöllunar verða athugasemdir Klaustursþingmanna við niðurstöðu siðanefndar Alþingis, sem komst að því að samtal þingmannanna gæti ekki talist einkasamtal og félli því undir siðareglur þingmanna, þar sem þingmenn teldust gegna trúnaðarstöðu í íslensku samfélagi. Birtist álitið fyrir mistök á vef Alþingis og varð því almenn Lesa meira

„Golfmót Miðfokksin tóks vonum famar“

„Golfmót Miðfokksin tóks vonum famar“

Eyjan
29.07.2019

Miðflokkurinn hélt sitt fyrsta golfmót um helgina, en það var haldið í Grindavík. Því lauk í gærkveldi með sigri Karls Gauta Hjaltasonar, þingmanns Miðflokksins og Gerðu Hammer, sem var í framboði fyrir Miðflokkinn í sveitastjórnarkosningunum í fyrra. Þetta kemur fram á Facebooksíðu Miðflokksins. Greint er frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, hafi verið Lesa meira

Sigmundur segir póli­tískri stefnu breytt í trú­ar­brögð þegar kemur að innflytjendamálum

Sigmundur segir póli­tískri stefnu breytt í trú­ar­brögð þegar kemur að innflytjendamálum

Eyjan
23.07.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir í grein sinni í Morgunblaðinu í dag að viðbrögð stjórnmálamanna við vandanum sem fylgi fjölgun „förufólks“ séu byggð á sýndarpólitík, en ekki staðreyndum og lausnum. Sigmundur nefnir að flestir þeir sem komi á bátum yfir Miðjarðarhafið hafi keypt farið hjá glæpagengjum sem selji sætið dýru verði, enda geti fái Lesa meira

Færri Íslendingar hyggjast ferðast erlendis í ár – Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að ferðast

Færri Íslendingar hyggjast ferðast erlendis í ár – Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að ferðast

Eyjan
15.07.2019

Þeim fækkar sem hyggja á ferðalög erlendis í sumarfríinu sínu í ár samanborið við fyrri ár en þeim sem áætla ferðalög innanlands fjölgar lítillega. Þetta er kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 7. til 14. júní 2019. Alls kváðust 38% landsmanna eingöngu ætla að ferðast innanlands í sumarfríinu, 12% kváðust eingöngu Lesa meira

Alls 68 prósent Íslendinga með miklar áhyggjur af hlýnun jarðar – Stuðningsfólk Miðflokksins hefur minnstar áhyggjur

Alls 68 prósent Íslendinga með miklar áhyggjur af hlýnun jarðar – Stuðningsfólk Miðflokksins hefur minnstar áhyggjur

Eyjan
26.06.2019

Umhverfismál verða sífellt fyrirferðameiri í samfélagsumræðunni og segjast nú tæp 70% Íslendinga hafa miklar áhyggjur af hlýnun jarðar, sem nú á dögum kallast hamfarahlýnun. Þetta kemur fram í könnun MMR sem framkvæmd var dagana 23. maí – 29. maí 2019. Mikill munur var á afstöðu eftir stjórnmálaskoðunum en stuðningsfólk Samfylkingar og ungt fólk hefur hvað Lesa meira

Misheppnuð aðferð

Misheppnuð aðferð

22.06.2019

Þegar Miðflokkurinn hóf sitt málþóf um þriðja orkupakkann virtist tiltækið ætla að virka. Hreyfing myndaðist í kringum andstöðuna, fylgið reis og það sem mestu máli skipti, það fennti hratt yfir Klaustursmálið. Miðflokksmenn voru vígreifir og gerðu sig líklega til að beita sömu aðferð í öðrum málum; kjötmálinu, sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins, jafnvel málinu um kynrænt Lesa meira

Segir Sigmund Davíð vera „vindhana“ og sérhagsmunir sjálfstæðismanna geri þá andsnúna markaðslausnum

Segir Sigmund Davíð vera „vindhana“ og sérhagsmunir sjálfstæðismanna geri þá andsnúna markaðslausnum

Eyjan
20.06.2019

Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifar pistilinn „Hrörnun í stjórnmálum“ í Morgunblaðið í dag, hvar hann segir sýndarmennsku og lýðskrum gera lítið úr pólitísku starfi og stjórnmálamenn færast til á litrófi stjórnmálanna hraðar en auga sé deplað. Sigmundur vindhani Benedikt segir að Íslendingar hafi verið frumkvöðlar í að velja sér vindhana til forystu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af