fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

MIðflokkurinn

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni

Fréttir
Í gær

Þingflokkur Miðflokksins, að Snorra Mássyni og Sigríði Andersen undanskildum, hefur lagt fram á Alþingi tillögu að þingsályktun en fyrsti flutningsmaður er formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Gengur hún út á að hafnar verði að nýju markvissar rannsóknir á olíu- og/eða gaslindum á landgrunni Íslands og ríkisolíufélag verði sett á laggirnar til þess að tryggja að þjóðin Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Í lýðræðisríkjum vilja flestir geta rökrætt án þess að hatur eitri umræðuna. Þegar hatur blossar upp reyna menn því oftast að taka á því áður en það veldur tjóni. En stundum þykir mönnum hentugra að loka augunum. Þögn Þingmaður Miðflokksins talaði nýlega í sjónvarpi um hugmyndafræði. Hún virkaði á marga eins og verið væri að Lesa meira

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, gekk fram af flestum landsmönnum með forneskjulegum skoðunum, yfirgangi og ruddalegri framkomu gagnvart Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýru Samtakanna 78, í Kastljósi á mánudag. Orðið á götunni er að hann hafi hins vegar talað inn í sinn markhóp og að í þeim hópi sé gerður góður rómur að málflutningi hans. Enginn vafi leikur Lesa meira

Snorri fær stuðning úr þingflokki Miðflokksins -„Tal um bakslag er að mínu mati í besta falli ósanngjarnt“

Snorri fær stuðning úr þingflokki Miðflokksins -„Tal um bakslag er að mínu mati í besta falli ósanngjarnt“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Öll spjót hafa staðið á Snorra Mássyni þingmanni Miðflokksins eftir að hann mætti í Kastljós á RÚV síðasta mánudagskvöld og ræddi við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýru Samtakanna ´78, um málefni hinsegin fólks og einkum trans fólks. Mörgum þótti Snorri ganga hart fram í þættinum. Hann greip ítrekað fram í fyrir Þorbjörgu, var tíðrætt um meinta hugmyndafræði Lesa meira

Orðið á götunni: Miðflokkurinn berst gegn sjálfsögðum réttindum Íslendinga með málþófinu gegn Bókun 35

Orðið á götunni: Miðflokkurinn berst gegn sjálfsögðum réttindum Íslendinga með málþófinu gegn Bókun 35

Eyjan
16.06.2025

Undanfarin dægur hafa landsmenn mátt horfa á stjórnarandstöðuna stunda málþóf á Alþingi og hefur Miðflokkurinn gengið fram fyrir skjöldu og sýnt í verki erindisleysu sína í stjórnmálum á átakanlegan hátt. Sólarhringum saman kom hver Miðflokksmaðurinn á fætur öðrum í pontu Alþingis ýmist til að stama og ræskja sig og endurtaka í sífellu „hérna“ og „þarna“ Lesa meira

Orðið á götunni: Kemur týndi sonurinn heim í Framsókn?

Orðið á götunni: Kemur týndi sonurinn heim í Framsókn?

Eyjan
03.06.2025

Orðið á götunni er að forystufólki stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi sé illa brugðið eftir að þjóðarpúls Gallups sýndi áþreifanlega að þorri kjósenda hefur alls engan áhuga á að kjósa þessa flokka eða veita þeim og baráttumálum þeirra nokkurt brautargengi. Sjálfstæðisflokkurinn er fastur í kringum 20 prósentin, Miðflokkurinn er vel undir 10 prósentum og Framsókn hefur aldrei Lesa meira

Sakar Þorgerði Katrínu um gaslýsingu

Sakar Þorgerði Katrínu um gaslýsingu

Eyjan
03.03.2025

Sigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins segir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra hafa beitt hana gaslýsingu í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Gaslýsing er íslensk þýðing á hugtakinu gaslighting en það er almennt skilgreint í félagslegu samhengi á þann hátt að um sé að ræða birtingarmynd andlegs ofbeldis þar sem gerandi láti þolanda efast um eigin Lesa meira

Sigríður Andersen: Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum

Sigríður Andersen: Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum

Eyjan
03.02.2025

Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist ekki reka sig að skoðanaágreiningur milli hennar og annarra í Miðflokknum, þegar kemur að styrkjum í landbúnaði eða tollamála og viðskiptafrelsis með landbúnaðarafurðir, valdi henni meiri erfiðleikum en þegar hún var í Sjálfstæðisflokknum. Það eru Framsóknarmenn í öllum flokkum, Sjálfstæðisflokknum rétt eins og Miðflokknum, segir hún. Hún telur eðlilegt að Lesa meira

Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið

Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið

Eyjan
02.02.2025

Í síðustu ríkisstjórn hafði VG tögl og hagldir á þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og forystu, í víðum skilningi. Það var þó ekki eina ástæða þess að stefna og málflutningur Sjálfstæðisflokksins sveigði af braut. Stjórnmálaflokkar eru tæki en ekki tilgangur í sjálfu sér og í Sjálfstæðisflokknum var þetta farið að líkjast trúarbrögðum eða íþróttafélagi, segir Sigríður Á. Andersen, Lesa meira

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum

Eyjan
12.12.2024

Sjálfstæðisflokkurinn klikkaði á því að tala við og tala til kjósenda sinna síðustu árin. Þetta var áþreifanlegt í stórum málaflokkum en kannski hvergi eins og í málefnum hælisleitenda, útlendingamálum og landamæri. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins misstu einfaldlega þolinmæðina gagnvart flokknum. Í ofanálag gerði Miðflokkurinn málflutning sjálfstæðismanna að sínum og náði til kjósenda. Brynjar Níelsson er gestur Ólafs Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af