„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla
FókusAndlegar áskoranir eru eitthvað sem við tökumst öll á við í lífinu. Þær eru miserfiðar og miklar, sumar vara örstutt og aðrar virðast aldrei ætla að yfirgefa okkur. Sumar náum við að tækla ein og óstutt, við aðrar þurfum við aðstoð og leitum okkur aðstoðar eða fáum hana jafnvel óbeðin, aðrar eru svo yfirþyrmandi að Lesa meira
„Þessi saga nístir mann auðvitað inn að beini“
FókusSverrir Norland er svo sannarlega maður margra hatta. Sverrir er rithöfundur, þýðandi og eigandi bókaútgáfunnar AM forlag, hann er einnig fyrirlesari og einn þeirra sem standa að baki bókmenntahátíðinni Iceland Noir, sem fer fram í tólfta sinn í nóvember í Reykjavík. Sverrir hefur haldið úti hlaðvarpinu Bókahúsið, verið bókagagnrýnandi í Kiljunni og stjórnað þættinum Upp Lesa meira
„Ég píndi krakkana mína til að lesa Laxness“
FókusSteingerður Steinarsdóttir, ritstjóri Lifðu núna, og rit- og kynningarstjóri Samhjálpar, stígur á stokk sem fyrsti lesandi DV í vetur. Steingerður er mikill bókaelskandi og lestrarhestur, og hefur í mörg ár skrifað um bækur, rithöfunda og sögupersónur í störfum sínum sem blaðamaður og ritstjóri. Steingerður er með BA-próf í ensku og fjölmiðlafræði, diplóma i hagnýtri fjölmiðlun Lesa meira
Mýkt er kærkomin haustbyrjun fyrir prjónaunnendur
FókusMýkt, glæsileg prjónabók, inniheldur 22 uppskriftir að sígildum kvenflíkum; opnum og heilum peysum, ermalausum toppum, húfum, sjölum, sokkum og handstúkum. Falleg kaðlamynstur og gataprjón einkenna hönnunina og hvarvetna er hugsað út í fínleg smáatriði. Flestar uppskriftanna bjóða upp á fjölbreyttar stærðir auk þess sem verkefnin í bókinni henta bæði byrjendum og lengra komnum. Sari Nordlund Lesa meira
Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók
FókusNanna Rögnvaldardóttir, rithöfundur og þýðandi, hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í dag. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, afhenti henni verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða. Alls bárust 71 handrit undir dulnefni í ár, og bar handrit Nönnu sigur úr býtum en það nefnist „Flóttinn á norðurhjarann“. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir óprentað handrit að barna- eða ungmennabók Lesa meira
„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi
FókusKári Valtýsson, rithöfundur og lögmaður, sendi nýlega frá sér sína fjórðu skáldsögu, spennutryllinn Hyldýpi. Bókin er sú fyrsta sem Kári gefur út hjá bókaforlaginu Drápu. Kári er fæddur 1985, rekur eigin lögmannsstofu, hann er giftur og á þrjú börn á aldrinum 6-15 ára. Um söguþráð bókarinnar segir: Dögg Marteinsdóttir er ungur læknir sem starfar hjá Lesa meira
Logi með Latínudeildinni og Unu Stef
FókusÚt er komið lagið Logi með Latínudeildinni (Latin Faculty) og Unu Stef. Lagið er annar singull eða stak af væntanlegri breiðskífu Latínudeildarinnar sem bera mun heitið Í hangsinu og mun innihalda djass (handa þeim sem alla jafna hlusta ekki á djass), blús, bossnóva og fönk. Útgáfa verður að líkindum síðar á árinu eða snemma 2026. Lesa meira
„Þetta er einn stærsti dagur lífs míns“
FókusSnærós Sindradóttir, listfræðingur og fyrrum fjölmiðlakona, opnar í dag SIND gallery. Um er ræða feminískt listagallerí sem staðsett er á Hringbraut 122, gegnt JL-húsinu. Fyrsta sýning byrjar í dag og stendur til 27. september, Rúrí: Tíma Mát. „Þetta er einn stærsti dagur lífs míns. Risa uppskeruhátíð eftir 9 mánuði af undirbúningi og erfiðisvinnu. Ég sé Lesa meira
Við tölum ekki um þetta – Bókin sem setti Spán á hliðina
FókusÁrið 2022 steig spænski rithöfundurinn Alejandro Palomas fram opinberlega og lýsti kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir sem barn af hendi prests í La Salle-skólanum í Premià de Mar á áttunda áratugnum. Þessi opinberun vakti mikla athygli í spænskum fjölmiðlum og leiddi til þess að fleiri fórnarlömb stigu fram og sögðu frá svipaðri reynslu. Opinberun og Lesa meira
Dauðaþögn – Snjall og spennandi krimmi sem tekur óvænta stefnu
FókusBókin Dauðaþögn er fyrsta skáldsaga Önnu Rúnar Frímannsdóttur. Bókin fjallar um Hrefnu, ungan og metnaðarfullan lögfræðing sem vinnur á einni virtustu og vinsælustu lögmannsstofu landsins. Eigendurnir fjórir eru vinir frá grunnskólaaldri, virtir í sínu fagi og erilinn er mikill á stofunni hjá þeim og fulltrúum þeirra og vinnudagarnir langir. Einn eigendanna, myndarlegur og vinsæll glaumgosi Lesa meira