Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna – Stórmyndir fá ekki tilnefningu fyrir handrit vegna strangra reglna
FókusTilnefningar til Writers Guild verðlaunanna voru tilkynntar í kvöld, en alls eru verðlaunaflokkar 25 talsins. Writers Guild-verðlaunin heiðra framúrskarandi skrif í kvikmyndum, sjónvarpi, nýjum miðlum, tölvuleikjum, fréttum, útvarps- og kynningarskrifum og grafískum hreyfimyndum. Fyrir tilnefningarnar hafði vefurinn Gold Derby bent á að mörg handrit komu ekki til greina hjá WGA í ár vegna strangra krafna Lesa meira
Galdrakarlinn í Oz – Ævintýrið lifnar við með stórfenglegum og skemmtilegum hætti
FókusLeikfélag Reykjavíkur frumsýndi síðastliðinn laugardag á stóra sviði Borgarleikhússins söngleikinn Galdrakarlinn í Oz í leikstjórn Þórunnar Örnu Kristjánsdóttur eftir leikgerð John Kane og söngtextum og tónlist Harold Arlen og E. Y. Harburg. Aðstoðarleikstjóri er Karla Aníta Kristjánsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason þýðir söngtexta og Maríanna Clara Lúthersdóttir leiktexta. Íslandsvinurinn Lee Proud er danshöfundur. Verkið er eins Lesa meira
Þetta eru tilnefningarnar til BAFTA 2026
FókusBAFTA-verðlaunin, eða bresku kvikmyndaverðlaunin, fara fram í 79. sinn sunnudaginn 22. febrúar í Royal Festival Hall í London. Skoski leikarinn Alan Cumming er kynnir. Þann 9. janúar síðastliðinn var svokallaður langur listi tilnefninga birtur, valinn úr þeim 221 myndum sem lagðar voru fram. Í dag voru síðan tilnefningar kynntar, og líkt á á fleiri hátíðum Lesa meira
„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks
FókusStikla nýjustu myndar Jóhannes Hauks Jóhannessonar er komin út. Um er að ræða stórmynd um kraftajötuninn Garp eða He-Man. Myndin heitir Masters of the Universe og kemur í sýningar í byrjun júní. Jóhannes Haukur leikur Malcolm eða Fisto, en nafnið er dregið af risastórum stálhnefa bardagakappans sem berst við hlið He-Man og félaga. Nicholas Dimitri Lesa meira
Þetta eru tilnefningar til Óskarsverðlauna í ár
FókusÓskarsverðlaunahátíðin fer fram í 98. sinn sunnudaginn 15. mars í Dolby Theatre í Los Angeles. Verðlaunaflokkarnir eru 24 talsins og spjallþáttastjórnandinn Conan ´ Brien er aðalkynnir. Danielle Brooks og Lewis Pullman kynntu tilnefningar fyrr í dag. Nýr verðlaunaflokkur er í ár, sá fyrsti í 25 ára hlutverkaval (e. Casting Awards). Sinners leiðir með alls 16 Lesa meira
Notaðist við gervilim fyrir nektaratriði í Landman – Og gaf honum nafn
PressanChristian Wallace, meðhöfundur sjónvarpsþáttanna Landman, greindi The Hollywood Reporter frá atriði í annarri þáttaröð. Þar vaknar aðalpersónan Tommy Norris á hótelherbergi með liminn í stinningu. Wallace segir að ekki sé um raunverulegt nektaratriði að ræða, þar sem Billy Bob Thornton, sem leikur Norris, hafi kosið að notast við gervilim. „Við vorum með nándarráðgjafa á settinu Lesa meira
Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa
FókusStutt er síðan DV greindi frá næstu mynd Baltasar Kormáks, Apex, sem væntanleg er á Netflix í lok apríl. Sjá einnig: Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum Greinilegt er að Baltasar ætlar ekkert að taka sér frí því næsta mynd er þegar komin á teikniborðið hjá Netflix og Chernin Entertainment og Lesa meira
Eliza afhjúpar næstu bók sína
FókusEliza Reid fyrrum forsetafrú Íslands birti í dag kápu næstu bókar sinnar og umfjöllunarefni. „Jákvæðar fréttir fyrir ykkur í dag, vonandi: Ég er mjög spennt að tilkynna að næsta bók mín kemur út í vor. Hún er um tíma minn sem forsetafrú Íslands, en einnig um það hvernig má nýta óvænt tækifæri í lífinu. „The Lesa meira
Tilnefningar til verstu kvikmyndagerðar ársins
FókusHamfaramyndin War of the Worlds og leikin ævintýramynd um Mjallhvíti hlutu í dag flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna, eða sex hvor. Verðlaunin, sem heita The Golden Raspberry Awards, voru veitt í fyrsta sinn árið 1980 en skipuleggjendur hafa sagt þau „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“, þar sem verðlaunað er það sem eru verstu myndir ársins og versta frammistaða Lesa meira
„Mér finnst ævisögur standa upp úr, raunveruleikinn tekur oftast skáldsögum fram“
FókusGísli Jökull Gíslason, kallaður Jökull, er rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og rithöfundur. Hann hefur sérstakan áhuga á seinni heimsstyrjöldinni og þrjár bóka hans fjalla um það tímabil, en sú fjórða er ljóðabók. Hann les mikið og er virkur í að pósta á fésbókarhópinn Bókagull og skrifar þar ritdóma. Eiginkona Jökuls er Pálína Gísladóttir og Lesa meira
