fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

Menning

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Fókus
Í gær

Þórdís Dröfn Andrésdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2025. Hún hlýtur verðlaunin fyrir ljóðahandritið Síðasta sumar lífsins. Benedikt útgáfa gefur út. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri athenti Þórdísi Dröfn verðlaunin í dag, mánudaginn 27. október 2025, við hátíðlega athöfn í Höfða.  Alls bárust 103 óbirt ljóðahandrit í samkeppnina í ár. Aldrei hafa borist fleiri handrit en í Lesa meira

Katrín og Ragnar leggja saman krafta sína aftur

Katrín og Ragnar leggja saman krafta sína aftur

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar Jónasson, lögfræðingur og glæpasagnahöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi forsætisráðherra, slá saman krafta sína að nýju og gefa frá sér aðra bók saman. Árið 2022 kom út bók þeirra Reykjavík. Franski spítalinn er sjálfstætt framhald þeirrar bókar og sögusvið bókarinnar er á Austurlandi árið 1989. Á kápu nýju útgáfunnar má sjá veðrað húsnæði Lesa meira

„Held að allar bækur sem ég les hafi einhver áhrif“

„Held að allar bækur sem ég les hafi einhver áhrif“

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistarkonan Regína Ósk Óskarsdóttir hefur nóg fyrir stafni í vetur líkt og endra nær. Nýlega færði hún sig til í degi landsmanna úr síðdegisþætti á K100 yfir í morgunþáttinn Ísland vaknar. Þar fylgir hún ásamt Jóni Axeli Ólafssyni og Ásgeiri Páli Ásgeirssyni landsmönnum á fætur og út í daginn alla virka daga frá kl. 7-9. Lesa meira

Skólastjórinn: Galsafengin þroskasaga fyrir börn og alla sem muna eftir barninu sem þeir voru

Skólastjórinn: Galsafengin þroskasaga fyrir börn og alla sem muna eftir barninu sem þeir voru

Fókus
Fyrir 5 dögum

Salvar er 12 ára nemandi í ónefndum grunnskóla, hann er baldinn og er ítrekað sendur til skólastjórans. Og móðir hans fær nýjan tölvupóst um óþekkt sonarins í skólanum. Besta vinkona Salvars er Guðrún, sem ýmist egnir hann í einhverja nýja vitleysu og púkaskap, eða hann hana. Þegar skólastjórinn skapstyggi og leiðinlegi (að mati Salvars) Stefán Lesa meira

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Fókus
Fyrir 1 viku

Fimmtudagskvöldið 30. október verða Íslensku sjónvarpsverðlaunin afhent í fyrsta sinn. Hátíðin, sem er uppskeruhátíð sjónvarpsgeirans, fer fram í Gamla bíói og verða þau verðlaunuð sem þóttu standa fram úr í sjónvarpi á árunum 2023 og 2024. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem frumsýnt var á sjónvarpsstöðvum á þessu tímabili. Heiðursverðlaun Íslensku sjónvarpsverðlaunanna verða einnig afhent. Lesa meira

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Fókus
Fyrir 1 viku

Ég get skipt lífinu upp í þrjá kafla. Fyrir, eftir og ferðalagið þar á milli. Þegar Lilja Ósk flækir fæturna í hundabúri í miðju matarboði og dettur á höfuðið er hún sannfærð um að hún muni jafna sig fljótt og örugglega, enda hefur hún hvorki tíma né þolinmæði til annars. Raunin verður þó önnur. Hvað Lesa meira

Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi

Fréttir
Fyrir 1 viku

Mánudaginn 20. október ætla Arndís Þórarinsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ og ræða saman um glæpasögurnar Morð og messufall og Mín er hefndin. Mín er hefndin er framhald bókar Nönnu Þegar sannleikurin sefur, sem kom út í fyrra. Arndís Þórarinsdóttir sendi fyrr á árinu út sína fyrstu glæpasögu, Morð og messufall. Bókina skrifaði Arndís í félagi við Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur en þetta er þriðja bókin sem þær skrifa saman. Sagan gerist í nútímanum og fjallar um rannsókn á morði í kirkju í Grafarvoginum ólíkt bók Nönnu sem flytur okkur aftur til morðmáls Lesa meira

The Legend of Springsteen til Íslands

The Legend of Springsteen til Íslands

Fókus
Fyrir 1 viku

Í kjölfar metsölusýninganna A Country Night in Nashville og Mania: The ABBA Tribute í Hörpu nýverið koma framleiðendurnir Jamboree Entertainment með aðra magnaða tónleika sem enginn ætti að missa af. The Legend of Springsteen kemur til Íslands í fyrsta skipti úr metsölu tónleikaferðalagi í Evrópu og halda tónleika í Hörpu kvöldið 20. febrúar 2026 og Lesa meira

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

Fókus
Fyrir 1 viku

Rithöfundurinn og leikarinn Ævar Þór Benediktsson er lesendum góðkunnur. Nýlega kom út 39unda bók hans, Skólastjórinn,  sem hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Einnig komu út núna fyrir jólin Einn góðan veðurdag og Þín eigin saga: Piparkökuborgin og Þín eigin saga: Gleðileg jól. Ævar Þór útskrifaðist sem leikari árið 2010 og hefur leikið á sviði og í Lesa meira

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Fókus
Fyrir 1 viku

Fimmtudaginn 23. október kl. 17.00 mun Arnar Eggert Thoroddsen, tónlistargagnrýnandi, blaða- og fræðimaður, kynna nýútkomna bók sína Icelandic Pop: Then, Today, Tomorrow, Next Week. Kynningin fer fram í Tónlistarmiðstöð, Austurstræti 5. Bókin kemur út á vegum breska forlagsins Reaktion Books og bandaríska háskólaforlagsins The University of Chicago Press og í henni rekur Arnar sögu íslenskrar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af