Fyrrum skipverji á Júlíusi Geirmundssyni stefnir útgerðinni
FréttirFyrrum skipverji á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni hefur stefnt útgerð hans, Hraðfrystihúsinu Gunnvöru, fyrir ólögmæta uppsögn og krefst rúmlega 5 milljóna vegna launa í uppsagnarfresti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að skipverjinn hafi verið í áhöfn skipsins í tæp níu ár eða til ársins 2016. Þá var hann látinn fara eftir að hann Lesa meira
Trump verður að borga klámmyndaleikkonunni
PressanDómstóll í Kaliforníu kvað í síðustu viku upp úr um að Donald Trump, forseti, verði að greiða klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels 41.100 dollara vegna lögfræðikostnaðar hennar. Málið snýst um að 2018 stefndi Daniels forsetanum fyrir dóm til að ógilda þagnarákvæði, þekkt sem „non-disclosure agreement“ í Bandaríkjunum. Ákvæðið kom í veg fyrir að Daniels gæti skýrt frá smáatriðum varðandi meint samband Lesa meira
Erik segir kvenkyns tölvuleikjaspilurum að kenna að limur hans er „ónýtur“
PressanKynlífsfíkillinn og raðmálshöfðunarmaðurinn Erik Estavillo hefur höfðað mál á hendur streymisveitunni Twitch vegna skemmda á getnaðarlim hans. Hann staðhæfir að getnaðarlimurinn hafi skemmst þegar hann var að horfa á kvenkyns tölvuleikjaspilara spila á Twitch. Hann krefst um 25 milljóna dollara í bætur. New York Post segir að 56 blaðsíðna löng stefna hans á hendur Twitch Lesa meira