fbpx
Þriðjudagur 26.janúar 2021

loftmengun

417.000 Evrópubúar deyja árlega vegna loftmengunar

417.000 Evrópubúar deyja árlega vegna loftmengunar

Pressan
28.11.2020

Á ári hverju deyja 417.000 Evrópubúar ótímabærum dauða af völdum loftmengunar. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu frá Evrópsku umhverfisstofnuninni sem var birt á mánudaginn. Í henni kemur fram að 2018 hafi 417.000 Evrópubúar látist af völdum skaðlegra agna í andrúmsloftinu. Þessar agnir berast meðal annars frá ökutækjum, skipum, orkuframleiðslu, iðnaði og kamínum. Þær geta borist Lesa meira

Loftmengun verður hálfri milljón barna að bana árlega

Loftmengun verður hálfri milljón barna að bana árlega

Pressan
24.10.2020

Á síðasta ári lést tæplega hálf milljón barna á fyrstu mánuðum lífsins vegna loftmengunar. Flest voru andlátin í þróunarríkjunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, State of Global Air report. Loftmengun hefur einnig áhrif á fóstur og börn í móðurkviði eftir því sem segir í skýrslunni. Hún getur valdið fæðingum fyrir tímann eða því að börn fæðast mjög létt. Báðir Lesa meira

80 ótímabær dauðsföll hér á landi árlega vegna loftmengunar

80 ótímabær dauðsföll hér á landi árlega vegna loftmengunar

Fréttir
14.11.2018

Evrópska Umhverfisstofnunin áætlar að árlega valdi loftmengun 80 ótímabærum dauðsföllum hér á landi. Nokkrar íslenskar rannsóknir sýna að mengun veldur ýmsum heilsufarslegum vandamálum hér á landi. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Þar er haft eftir Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni, að hann telji hálfógnvænlega tíma framundan ef ekkert verður að gert. Full þörf sé á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af