Ólst upp í mikilli einangrun en átti geisladisk með íslenskri hljómsveit
FókusSænska leikkonan Noomi Rapace segir frá því í nýlegu viðtali að hún hafi alist upp í mikilli einangrun á sveitabæ. Eina skemmtunin hafi verið fjórir geisladiskar og einn af þeim íslenskur. „Ég ólst upp á sveitabæ. Við áttum ekki sjónvarp í mörg ár. Það var ekkert útvarp, engin dagblöð, það bárust engar upplýsingar inn á Lesa meira
Frönsk kvikmyndaveisla framundan
FókusFranska kvikmyndahátíðin verður haldin í tuttugasta og fjórða skiptið í Bíó Paradís dagana 19. til 28. janúar 2024. Stórkostleg frönsk kvikmyndaveisla, brot af bestu kvikmyndum ársins í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Francaise de Reykjavík. Facebookviðburður.
Jodie Foster gagnrýnir unga starfsmenn – „Ég er ekki að finna mig í dag, ég mæti í vinnuna klukkan 10.30“
FókusÓskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Jodie Foster fer ekki fögrum orðum um ungt fólk á vinnustöðum. Hún segir það mæta seint og að góð málfræði sé þeim framandi. Í samtali við breska dagblaðið The Guardian segir Foster að ungt fólk hafi oftar en ekki reynst erfitt á hennar ferli sem leikari og leikstjóri. Foster hefur tvisvar unnið Lesa meira
Mikil óánægja með verðhækkun Disney Plus – „Áskrift sagt upp, bless“
FókusMargir notendur streymisveitunnar Disney Plus hafa lýst yfir reiði sinni vegna nýlegrar breytingar og verðhækkunnar. Einnig hafa margir sagt upp áskrift sinni. Dagblaðið Liverpool Echo greinir frá þessu. Mánaðaráskrift hefur hingað til kostað um 1.400 krónur eða 14 þúsund ef borgað er fyrir allt árið. Þessi áskrift gaf möguleikann á að hlaða niður efni, horfa Lesa meira
Flóni farðaður á hryllingsforsýningu
FókusÞað var yfirnáttúruleg stemning í Sambíóunum Kringlunni í gærkvöldi á sérstakri forsýningu The Nun ll, nýjustu kvikmyndinni í The Conjuring seríunni. Ingvarsson Studios myndaði stemninguna. Forsýningargestir fengu meira fyrir peninginn en vanalega því í myrkrinu mátti sjá óvættum í nunnubúningum bregða fyrir sem óneitanlega skaut skelk í bringu sumra á svæðinu. Nemendur Reykjavík Makeup School Lesa meira
Woody Allen segir slaufunarmenningu kjánalega
FréttirBandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen segir að #metoo byltingin hafi gert ýmislegt gott fyrir konur en að slaufunarmenning geti verið kjánaleg. Engin leikkona hafi kvartað undan honum á ferlinum. „Ég tel að allar hreyfingar sem gera eitthvað gagn, til dæmis fyrir konur, séu góðar,“ sagði Allen við tímaritið Variety í tilefni af frumsýningu Coup de Chance, Lesa meira
Óskari var bannað að nota hakakrossinn í auglýsingaskyni
FókusNapóleónsskjölin var frumsýnd um helgina og er myndin sú aðsóknarmesta eftir helgina en 5000 gestir stormuðu í bíó í vonda veðrinu á þessa æsispennandi mynd sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason. Strangar reglur um notkun hakakrossins Óskar Þór Axelsson leikstjóri myndarinnar er gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpi hans Einmitt. Þar ræða þeir Lesa meira
Napóleónsskjölin vinsælasta mynd landsins
FókusNapóleónsskjölin, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag, er aðsóknarmesta mynd helgarinnar en rúmlega 5000 gestir upplifðu myndina sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason. Leikstjóri myndarinnar er Óskar Þór Axelsson en fyrri myndir hans eru Svartur á Leik og Ég man þig sem nutu báðar mikilla vinsælda. Með aðalhlutverk fara Vivian Ólafsdóttir (Leynilögga), Jack Lesa meira
Napóleónsskjölin seld til Frakklands, Spánar og Japan
FókusKvikmyndin Napóleónsskjölin, byggð á samnefndri metsölubók Arnalds Indriðasonar, er frumsýnd í dag hér á landi en er strax farin að seljast víða um heim. Beta Cinema er búið að selja myndina til Frakklands, Spánar, Póllands, Japan, Taiwan og fyrrum Júgóslavíu. Beta Cinema verður með tvær sýningar á myndinni á European Film Market í Berlín sem Lesa meira
Blake Lively er Lily – Metsölubók á hvíta tjaldið
FókusGossip Girl stjarnan Blake Lively mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni It Ends With Us, sem byggð er á samnefndri metsölubók Cooleen Hoover. Bókin kom út árið 2019, fór strax í fyrsta sæti metsölulista New York Times og hefur setið í 84 vikur í efstu sætum listans. Bókin hefur selst í yfir milljón eintökum um allan Lesa meira