Arna Magnea hlýtur verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki
FókusArna Magnea Danks hlaut nýlega verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki í kvikmynd Snævars Sölvasonar, Ljósvíkingar. Verðlaunin hlaut hún á kvikmyndahátíðinni Out At The Movies sem haldin var í Winston Salem í Bandaríkjunum. Ljósvíkingar, sem kom út í september árið 2024, fjallar um æskuvinina Hjalta (Björn Jörundur Friðbjörnsson) og Björn (Arna Magnea Banks) sem reka Lesa meira
O (Hringur) vinnur Nordisk Panorama
FókusO (Hringur), með Ingvar E. Sigurðsson í aðalhlutverki, var að hljóta aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama sem er mikilvægasta kvikmyndahátíðin á Norðurlöndunum fyrir stutt- og heimildarmyndir. Úrskurður dómnefndarinnar var svohljóðandi: „Knúin áfram af stórkostlegum leik, verðlaunamyndin heillaði okkur strax frá upphafi með viðkvæmri kvikmyndatöku sem nær að vera nærri aðalpersónu myndarinnar án þess að Lesa meira
Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“
FókusEndurgerðin af kvikmyndinni The Naked Gun, eða Beint á ská eins og hún var kölluð á sínum tíma, er að slá í gegn bæði hjá bíógestum og gagnrýnendum. Sagt er að fyndnasta mynd ársins sé komin út. Margir höfðu efasemdir þegar fregnir bárust af því að verið væri að endurvekja seríuna um Frank Drebin og Lesa meira
Tom Cruise kominn í Heimsmetabók Guinnes fyrir eldfim áhættuatriði Mission Impossible
FókusBandaríski stórleikarinn Tom Cruise hefur nú bætt nýrri viðurkenningu í hnappagatið, en hann er nú orðinn handhafi heimsmet og kominn í Heimsmetabók Guinness. Í umfjöllun um leikarann á vef Heimsmetabókarinnar segir að með djörfum persónuleika sínum og óbilandi sjarma hafi Cruise heillað áhorfendur Mission Impossible kvikmyndaseríunnar þegar persóna hans, njósnarinn Ethan Hunt, klifraði upp skýjakljúfa, Lesa meira
O (Hringur) vinnur tvenn alþjóðleg verðlaun
FókusUm helgina vann O (Hringur) í leikstjórn Rúnars Rúnarsson tvenn alþjóðleg kvikmyndaverðlaun. Á kvikmyndahátíðinni í Vilníus í Litáen var myndin valin sú besta í flokki stuttra mynda. „Við höfum verið svo heppin að horfa á kvikmynd sem snerti okkur djúpt og skildi eftir tilfinningar hjá okkur í langan tíma á eftir. Við töldum þessa mynd Lesa meira
O (Hringur) fær áhorfendaverðlaun
FókusÁ verðlaunaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Tampere í Frakklandi á laugardagskvöld var tilkynnt að að áhorfendur hátíðarinnar hefðu valið O (Hringur) sem bestu mynd hátíðarinnar. Eru þetta fjórðu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar og er hún einnig komin í forval Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025. Ingvar E. Sigurðsson fer með aðhlutverkið en myndinni er leikstýrt af Rúnari Rúnarssyni og framleidd Lesa meira
Allra augu á Guðmundi Inga á frumsýningu
FókusKvikmynd Guðmundar Inga Þorvaldssonar, Allra augu á mér (e. All Eyes On Me), var frumsýnd í Bíó Paradís miðvikudaginn 12. febrúar fyrir fullum sal. Guðmundur Ingi aðalleikari og framleiðandi myndarinnar, Oliwia Drozdzyk aðalleikona, Þóra Karítas leikkona og Birgir Hilmarsson tónskáld myndarinnar tóku á móti gestum. Það var rífandi stemning og góður rómur gerður að myndinni. Lesa meira
Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg
FókusÞað var mikið um dýrðir og margt um manninn við lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg á laugardag. Hápunktur athafnarinnar var þegar dómnefndin tilkynnti að íslenska kvikmyndin, Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson, hefði hlotið hin virtu Dragon Award, sem eru aðalverðlaunin á hátíðinni. Verðlaunaféð er með þeim hæstu í kvikmyndageiranum, rétt rúmlega fimm milljónir króna. Heather Millard Lesa meira
Stjörnurnar og mótleikarinn sem þeim líkaði alls ekki við að kyssa
FókusÍ starfi sínu þurfa leikarar oft að kyssast, hvort sem er á sviði, í sjónvarpsþætti eða í kvikmynd. Stundum er þetta minnsta mál, en í önnur skipti hið mesta bras þar stjörnunni líkar af einhverri ástæðu ekki við að kyssa mótleikarann. Hér eru 12 kvikmyndapör sem líkaði alls ekki við að kyssa hvort annað! Hugh Lesa meira
Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
FókusWriters Guild of America, West (WGAW) tilkynntu tilnefningar sínar fyrir helgi. Sigurvegarar verða heiðraðir á Writers Guild verðlaunahátíðinni sem fer fram laugardaginn 15. febrúar við samtímis athafnir í Los Angeles og New York. Dagsetningin gæti þó breyst vegna hamfaranna í Los Angeles. Writers Guild-verðlaunin heiðra framúrskarandi skrif í kvikmyndum, sjónvarpi, nýjum miðlum, tölvuleikjum, fréttum, útvarps- Lesa meira
