fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026

Kvikmyndir

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna – Stórmyndir fá ekki tilnefningu fyrir handrit vegna strangra reglna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna – Stórmyndir fá ekki tilnefningu fyrir handrit vegna strangra reglna

Fókus
Í gær

Tilnefningar til Writers Guild verðlaunanna voru tilkynntar í kvöld, en alls eru verðlaunaflokkar 25 talsins. Writers Guild-verðlaunin heiðra framúrskarandi skrif í kvikmyndum, sjónvarpi, nýjum miðlum, tölvuleikjum, fréttum, útvarps- og kynningarskrifum og grafískum hreyfimyndum. Fyrir tilnefningarnar hafði vefurinn Gold Derby bent á að mörg handrit komu ekki til  greina hjá WGA í ár vegna strangra krafna Lesa meira

Þetta eru tilnefningarnar til BAFTA 2026

Þetta eru tilnefningarnar til BAFTA 2026

Fókus
Í gær

BAFTA-verðlaunin, eða bresku kvikmyndaverðlaunin, fara fram í 79. sinn sunnudaginn 22. febrúar í Royal Festival Hall í London. Skoski leikarinn Alan Cumming er kynnir. Þann 9. janúar síðastliðinn var svokallaður langur listi tilnefninga birtur, valinn úr þeim 221 myndum sem lagðar voru fram. Í dag voru síðan tilnefningar kynntar, og líkt á á fleiri hátíðum Lesa meira

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood

Pressan
Fyrir 2 dögum

Margir í kvikmyndabransanum og víðar hafa klórað sér í hausnum og velt fyrir sér hvað ollu sundrungu milli Josh og Benny Safdie. Bræðurnir Josh (41) og Benny (39) vöktu strax athygli með fyrstu mynd sinni í fullri lengd, The Pleasure of being Robbed árið 2008, sem var sýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni. Fleiri myndir og verðlaun Lesa meira

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks

Fókus
Fyrir 6 dögum

Stikla nýjustu myndar Jóhannes Hauks Jóhannessonar er komin út. Um er að ræða stórmynd um kraftajötuninn Garp eða He-Man. Myndin heitir Masters of the Universe og kemur í sýningar í byrjun júní. Jóhannes Haukur leikur Malcolm eða Fisto, en nafnið er dregið af risastórum stálhnefa bardagakappans sem berst við hlið He-Man og félaga. Nicholas Dimitri Lesa meira

Þetta eru tilnefningar til Óskarsverðlauna í ár

Þetta eru tilnefningar til Óskarsverðlauna í ár

Fókus
Fyrir 6 dögum

Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 98. sinn sunnudaginn 15. mars í Dolby Theatre í Los Angeles. Verðlaunaflokkarnir eru 24 talsins og spjallþáttastjórnandinn Conan ´ Brien er aðalkynnir. Danielle Brooks og Lewis Pullman kynntu tilnefningar fyrr í dag. Nýr verðlaunaflokkur er í ár, sá fyrsti í 25 ára hlutverkaval (e. Casting Awards). Sinners leiðir með alls 16 Lesa meira

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa

Fókus
Fyrir 1 viku

Stutt er síðan DV greindi frá næstu mynd Baltasar Kormáks, Apex, sem væntanleg er á Netflix í lok apríl. Sjá einnig: Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum Greinilegt er að Baltasar ætlar ekkert að taka sér frí því næsta mynd er þegar komin á teikniborðið hjá Netflix og Chernin Entertainment og Lesa meira

Tilnefningar til verstu kvikmyndagerðar ársins

Tilnefningar til verstu kvikmyndagerðar ársins

Fókus
Fyrir 1 viku

Hamfaramyndin War of the Worlds og leikin ævintýramynd um Mjallhvíti hlutu í dag flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna, eða sex hvor. Verðlaunin, sem heita The Golden Raspberry Awards, voru veitt í fyrsta sinn árið 1980 en skipuleggjendur hafa sagt þau „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“, þar sem verðlaunað er það sem eru verstu myndir ársins og versta frammistaða Lesa meira

Golden Globes fer fram í kvöld – Þetta eru tilnefningarnar

Golden Globes fer fram í kvöld – Þetta eru tilnefningarnar

Fókus
Fyrir 2 vikum

Golden Globes verðlaunahátíðin fer fram í 83. sinn í kvöld sunnudaginn 11. janúar á Beverly Hilton í Los Angeles. Hátíðin er sýnd í beinni á CBS og Paramount+.  Grínistinn Nikki Glaser endurtekur hlutverk sitt frá því í fyrra sem aðalkynnir. Það eru samtökin Hollywood Foreign Press Association sem standa að hátíðinni sem verðlaunar það besta Lesa meira

Þau eru tilnefnd til Leikara-verðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Leikara-verðlaunanna

Fókus
Fyrir 3 vikum

Screen Actors Guild verðlaunin fara fram í 32 sinn þann 1. mars.  Nafni verðlaunanna hefur einnig verið breytt í Actors Awards eða einfaldlega Leikaraverðlaunin. Verðlaunin er viðurkenning gefin af Screen Actors Guild til þess að bera kennsli á framúrskarandi frammistöður leikara í kvikmyndum og sjónvarpi. SAG verðlaunin hafa verið ein af stærstu verðlaunahátíðum í Hollywood Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af