fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

konur

Vilja ekki fá fleiri kynlífsömmur til landsins

Vilja ekki fá fleiri kynlífsömmur til landsins

Pressan
27.08.2022

Mikil fátækt og ódýrar pakkaferðir hafa gert Gambíu, sem er í vestanverðri Afríku, að vinsælum áfangastað fyrir breskar konur sem eru í leit að kynlífi. Nú vilja gambísk yfirvöld stöðva þetta og segja að þessir „kynlífsferðamenn“ fæli aðra ferðamenn frá landinu. Þessi þróun, að konur sæki til Gambíu í leit að kynlífi, hefur átt sér Lesa meira

Talibanar vilja færri konur á sjónvarpsskjánum

Talibanar vilja færri konur á sjónvarpsskjánum

Pressan
24.11.2021

Talibanar vilja færri konur á sjónvarpsskjáum landsmanna. Ef þær birtast á skjánum eiga þær að vera með hijab. Þetta kemur fram í nýjum trúarlegum leiðbeiningum sem þessi nýju valdhafar í Afganistan hafa sent frá sér. Þeir hvetja sjónvarpsstöðvar í landinu til að hætta að sýna þætti og kvikmyndir sem skarta konum í einhverjum hlutverkum. Þetta kemur fram í Lesa meira

Tíu konur og stúlkur eru myrtar daglega í Mexíkó

Tíu konur og stúlkur eru myrtar daglega í Mexíkó

Pressan
26.09.2021

Á hverjum degi eru að minnsta kosti tíu konur og stúlkur myrtar í Mexíkó. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International sem fjallar um ofbeldisverk í Mexíkó og lítinn sem engan áhuga yfirvalda á að koma í veg fyrir morð eða rannsaka þau og draga þá ábyrgu fyrir dóm. Fram kemur að fjölskyldur hinna látnu Lesa meira

Segir að konur eigi alls ekki að taka kökur með í vinnuna

Segir að konur eigi alls ekki að taka kökur með í vinnuna

Pressan
13.09.2021

Ert þú konan sem bakar fyrir vinnufélagana, skipuleggur jólahlaðborðið og/eða sumarhátíðina? Ef svo er þá ættir þú að hugsa þig vel um ef þú hyggur á frama innan fyrirtækisins. Líklegt er að kökubakstur og viðburðaskipulagning komi í veg fyrir að þú verðir yfirmaður á vinnustaðnum. En þú getur þess í stað glaðst yfir að vera Lesa meira

Þurfa karlar virkilega að vera lengur á klósettinu en konur?

Þurfa karlar virkilega að vera lengur á klósettinu en konur?

Pressan
09.04.2021

Að undanförnu hefur verið töluvert fjallað um langa dvöl margra karla á klósettinu á ýmsum samfélagsmiðlum og netmiðlum. Þeir eru þá sagðir eyða mun lengri tíma á klósettinu en konur. En er eitthvað hæft í þessu? Reynt var að svara þessu á vef The Coversation fyrir nokkru síðan og kom þá meðal annars fram að karlar eru yfirleitt Lesa meira

Störfum fækkaði um 140.000 í Bandaríkjunum í desember – Allt kvennastörf

Störfum fækkaði um 140.000 í Bandaríkjunum í desember – Allt kvennastörf

Pressan
17.01.2021

Fyrir ári síðan gerðist sá merki atburður að fleiri konur voru í vinnu í Bandaríkjunum en karlar. Í þrjá mánuði voru konur á vinnumarkaði fleiri en karlar. Þetta hafði aðeins einu sinni áður gerst, í skamman tíma í árslok 2009 og ársbyrjun 2010. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að önnur atriði er aðskilja kynin á Lesa meira

Konur á aldrinum 50 til 60 ára í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“

Konur á aldrinum 50 til 60 ára í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“

Pressan
25.10.2020

Konur á aldrinum 50 til 60 ára eru í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“. Hærri aldur og það að finna fyrir fimm eða fleiri einkennum sjúkdómsins á fyrstu viku hans er einnig talið tengjast auknum líkum á langvarandi heilsufarsvandamálum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem Claire Steves og Tim Spector hjá King‘s College London gerðu. The Guardian skýrir frá. Fram kemur að þau hafi greint skráningar Lesa meira

Þingmaður vill að konur fái frí frá vinnu þegar þær eru á blæðingum

Þingmaður vill að konur fái frí frá vinnu þegar þær eru á blæðingum

Pressan
28.08.2020

Danski þingmaðurinn Sikandar Siddique, sem er utan flokka, vill að danskar konur geti fengið allt að tíu daga frí frá vinnu á ári þegar þær eru á blæðingum. Þetta á einnig að gilda um þær konur sem hafa gengist undir kynleiðréttingu. Rökin á bak við þessa hugmynd hans eru að margar konur glími við mikla Lesa meira

Tímamótadómur í Sádi-Arabíu – Fullorðin og skynsöm kona sem býr ein er ekki glæpamaður

Tímamótadómur í Sádi-Arabíu – Fullorðin og skynsöm kona sem býr ein er ekki glæpamaður

Pressan
21.07.2020

Óhætt er að segja að dómstóll í Sádi-Arabíu hafi kveðið upp tímamótadóm nýlega. Í dómnum var kveðið upp úr um að fullorðin og skynsöm fullorðin kona sem býr ein sé ekki að brjóta af sér. Gulf News skýrir frá þessu. Haft er eftir Abdul Rahman Al Lahim, mannréttindalögfræðingi frá Sádí-Arabíu, að dómurinn sé sögulegur og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af