Föstudagur 24.janúar 2020

Kjúklingur

Uppskrift: Hanna Þóra eldar fljótlegan twister kjúkling í tortillu

Uppskrift: Hanna Þóra eldar fljótlegan twister kjúkling í tortillu

Matur
05.12.2017

Hanna Þóra er 29 ára Hafnfirðingur sem hefur brennandi áhuga á veisluskreytingum, bakstri og dúlleríi. Hún er líka snyrtifræðingur og viðskiptafræðingur, flugfreyja, i sambúð og tveggja barna móðir. Hanna Þóra er ein af þeim sem er með síðuna Fagurkerar.is og í gærkvöldi eldaði hún vinsælasta réttinn sinn og leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með á Lesa meira

Uppskrift: Beikonvafinn kjúklingur

Uppskrift: Beikonvafinn kjúklingur

Matur
27.11.2017

Beikon og kjúklingur eru tvö innihaldsefni sem bráðna í munni, saman eru þau ómótstæðileg. Beikonvafin kjúlli er eitthvað sem er einfalt, fljótlegt og girnilegt! Innihald: Kryddblanda: 1 teskeið hvítlauksduft 1 teskeið paprikuduft ½ teskeið cayenne pipar 1 matskeið hveiti ½ teskeið salt og svartur pipar Kjúklingur: 4 kjúklingalundir (eða bringur skornar í tvennt) 8 beikon Lesa meira

Uppskrift: Kjúklinga avókadó salat vefjur

Uppskrift: Kjúklinga avókadó salat vefjur

Matur
30.10.2017

Kjúklinga avókadó salatvefjur eru góðar fyrir partýið, hollusta í nestisboxið fyrir börnin eða foreldrana eða sem léttur kvöldmatur fyrir fjölskylduna. Uppskriftin er einföld og tilvalið að leyfa börnunum að taka þátt í matseldinni. Það má líka útbúa vefjurnar fyrirfram og frysta þær. Vefjurnar eru líka snilld ef maður á afgang af kjúklingi frá fyrri máltíð. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af