fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Karamella

Viltu slá í gegn í vinnunni? Bakaðu þá þessar smákökur

Viltu slá í gegn í vinnunni? Bakaðu þá þessar smákökur

Matur
17.10.2018

Jólin nálgast óðfluga en það er enginn sem segir að smákökubakstur sé eyrnamerktur jólunum. Það er tilvalið að baka smákökur hvenær sem löngunin vaknar, en þessar smákökur eiga klárlega eftir að koma þér í mjúkinn hjá erfiðustu vinnufélögunum. Algjört konfekt! Súkkulaði- og karamellu smákökur Hráefni: 2½ bolli hveiti ¾ bolli kakó 1 tsk. matarsódi ½ Lesa meira

Eftirréttur allra eftirrétta: Karamella, bananar og gleði

Eftirréttur allra eftirrétta: Karamella, bananar og gleði

Matur
04.10.2018

Þegar góðir gestir koma í mat er fátt betra en að enda máltíðina á frábærum eftirrétti. Hér er hugmynd að einum slíkum sem er fullkominn endir á góðri matarveislu. Eftirréttur allra eftirrétta Búðingur – Hráefni: 1 bolli hrísgrjón 3½ bolli nýmjólk 1 vanillustöng 2 eggjarauður 1/2 bolli rjómi 1/4 bolli sykur smá salt 100 g Lesa meira

Haustið er komið: Karamelluepli sem bjarga geðheilsunni í skammdeginu

Haustið er komið: Karamelluepli sem bjarga geðheilsunni í skammdeginu

Matur
28.09.2018

Það er farið að kólna allsvakalega, og í ofanálagi er frekar grátt um að litast. Þá er tilvalið að prufa sig áfram í eldhúsinu og búa til þessi karamelluepli sem eru ofureinföld og gætu glatt mann og annan í þessu skammdegi. Hér er kennslumynd til að fullkomna þessi epli, en fyrir neðan er einnig uppskriftin. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af